Slóvenía

Vann rúman einn og hálfan milljarð í Eurojackpot
Heppinn Slóveni fékk fyrsta vinning í Eurojackpot og hlýtur tæpan 1,6 milljarð í sinn hlut. Tveir Þjóðverjar skipta með sér öðrum vinningi og fá þeir rúmar 131 milljónir króna hver.

Fyrsta rafmagnsflugvélin í sögu íslensks flugs komin til landsins
Fyrsta rafmagnsflugvél Íslendinga kom til landsins með skipi í dag, innpökkuð í vagni. Þessari litlu tveggja sæta flugvél er ætlað að kynna Íslendingum rafvæðingu flugsins og er vonast til að hún verði komin í flugkennslu með vorinu.

Snjóbrettastjarna tók skelfilega ákvörðun og lést eftir fall í brekkunni
Marko Grilc var einn af farsælustu snjóbrettaköppum Slóveníu en hann lést í gær eftir slys í Sölden sem er skíðastaður í Austurríki.

Sagaði af sér höndina til þess að svíkja út tryggingafé
Konan hafði gert fimm tryggingasamninga árið áður en atvikið átti sér stað.

Kveikt var í styttu af Melania Trump
Kveikt var í viðarskúlptúr af Melaniu Trump forsetafrú Bandaríkjanna nærri Sevnica, heimabæ hennar í Slóveníu aðfaranótt 4. júlí, þjóðhátíðardag Bandaríkjanna.

Slóvenar opna landamærin fyrir Íslendingum
Yfirvöld í Slóveníu hafa tekið ákvörðun um að opna landamæri ríkisins fyrir ferðafólki frá fjórtán ríkjum, þar á meðal Íslandi.

Slóvenar segja faraldurinn yfirstaðinn í landinu
Slóvenía varð í morgun fyrsta Evrópulandið til að lýsa því yfir að kórónuveirufaraldurinn sé yfirstaðinn í landinu.

Hjólreiðafólk mótmælti yfirvöldum í Slóveníu
Hjólareiðafólk safnaðist saman í Ljubljana, höfuðborg Slóveníu, á föstudag og mótmælti aðgerðum yfirvalda þar í landi.

Minnst sex látist í Evrópu vegna Ciara
Stormurinn, sem færir sig nú austur yfir Evrópu, hefur fært með sér mikið fárviðri og rigningu til margra ríkja með þeim afleiðingum að tugir þúsunda eru nú án rafmagns og víða dæmi um miklar samgöngutruflanir.

Reistu stærðarinnar Trump-skúlptúr í Slóveníu
Verkið hefur hlotið blendnar viðtökur í Slóveníu.

Umdeild stytta reist af forsetafrúnni Melania Trump
Stytta af bandarísku forsetafrúnni Melania Trump hefur nú verið afhjúpuð í heimalandi hennar Slóveníu.

Slóvenskur þingmaður segir af sér vegna samlokustuldar
Stjórnarþingmaður einn í slóvensku ríkisstjórninni sagði í dag af sér vegna hneykslismáls. Málið sneri að þjófnaði þingmannsins

Tengdaforeldrar Trump fá ríkisborgararétt þrátt fyrir gagnrýni hans
Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað gagnrýnt að innflytjendur geti flutt inn fjölskyldur sínar. Tengdaforeldrar hans eru nú orðnir ríkisborgarar í krafti þeirrar reglu.

Slóvenar höfnuðu samkynja hjónaböndum
Yfirgnæfandi meirihluti Slóvena hafnaði lögum sem hefðu gert samkynja pörum kleift að gifta sig í þjóðaratkvæðagreiðslu í dag.

Slóvenía takmarkar fjölda flóttamanna
Um 2500 flóttamönnum verður hleypt inn í landið á hverjum degi.

Ungverjar loka landamærum sínum að Króatíu
Króatar beina flóttamönnum til Slóveníu í staðinn sem hefur svarað með því að slökkva á lestum á leið frá nágrannaríkinu í suðri.

Lögregla í Slóveníu beitti piparúða gegn flóttafólki
Þúsundir flóttamanna sem flúið hafa stríðsátök og örbirgð í heimalöndum sínum eru strandaglópar í Króatíu.