Spánn

Fréttamynd

Fjögurra mánaða réttarhöld á enda og dómur væntanlegur

Eftir fjögurra mánaða réttarhöld liggja örlög leiðtoga katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar nú í höndum hæstaréttardómara. Áratugalangra fangelsisdóma krafist. Spurningin um ofbeldi reynst helsti ásteytingarsteinninn í réttarhöldunum. Dóms að vænta á næstu mánuðum, síðla sumars eða í haust.

Erlent
Fréttamynd

Dæmdur fyrir að gefa heimilislausum manni kex fyllt tannkremi

YouTube stjarna sem gabbaði heimilislausan mann til að borða kexkökur sem fylltar voru með tannkremi og birti svo myndband af atvikinu á Internetinu hefur verið dæmdur til 15 mánaða fangelsisvistar auk þess sem honum er gert að greiða fórnarlambi sínu tæpar þrjár milljónir króna í skaðabætur.

Erlent
Fréttamynd

SÞ vilja Katalóna úr haldi

Gæsluvarðhald yfir þremur katalónskum sjálfstæðissinnum á Spáni, sem ákærðir eru fyrir uppreisn, er gerræðislegt og því ætti að leysa þá úr haldi.

Erlent
Fréttamynd

Segir aðgerðir Spánar skandal fyrir lýðræðið

Oriol Junqueras, nýkjörinn spænskur og Evrópuþingmaður og fyrrverandi varaforseti Katalóníu, segir í samtali við Fréttablaðið að það sé andlýðræðislegt að hann hafi verið sendur í leyfi frá þingstörfum gegn vilja sínum.

Erlent
Fréttamynd

Katalónarnir náðu kjöri en óvissa ríkir um framhaldið

Katalónskir sjálfstæðissinnar geta ef til vill ekki tekið sæti á Evrópuþinginu þótt þeir hafi náð kjöri. Einn er í gæsluvarðhaldi, ákærður fyrir uppreisn, en tveir til viðbótar eru í útlegð vegna sama máls. Ráðandi flokkar fen

Erlent
Fréttamynd

Óreiða og usli er Katalónarnir mættu

Fimm katalónskir sjálfstæðissinnar sem hafa verið ákærðir fyrir uppreisn og setið í gæsluvarðhaldi í meira en ár mættu sem nýir þingmenn á spænska þingið í gær.

Erlent
Fréttamynd

Fermingarpeningunum stolið

Langþráð þriggja vikna frí Sigurðar Geirs Geirssonar og fjölskyldu til Torrevieja á Spáni fór heldur betur illa af stað. Strax á flugvellinum var tösku sem í voru meðal annars fermingarpeningar sonar hans stolið.

Innlent