Afríka

Lifði af árásina á Tvíburaturnina en myrtur af hryðjuverkamönnum í Kenía
"Ég er handviss um að þegar hann heyrði sprengingarnar fyrir utan hótelið reyndi hann að stökkva til og hjálpa.“

Segir búið að fella alla árásarmennina í Naíróbí
Forseti Kenía segir að fjórtán óbreyttir borgarar hafi látið lífið í árásinni á DusitD2-hótelið í höfuðborginni Naíróbí í gær.

Fimmtán látnir í árásinni í Kenía
Nú er ljóst að fimmtán eru látnir hið minnsta eftir að hryðjuverkasamtökin Al Shabab gerðu árás á lúxushótel í Naíróbí í Kenía í gær.

Al-Shabab lýsir yfir ábyrgð á mannskæðri árás í Kenía
Ekki er enn hægt að segja til um hve margir féllu í árásinni þar sem átök standa enn yfir.

Einn látinn í sprengjuárás við hótel í Naíróbí
Tvær sprengjur sprungu við Dusit-hótelið í Westland-hverfinu heyrðist í kjölfarið skothríð.

Fyrrverandi forseti sýknaður af ákæru um stríðsglæpi
Alþjóðastríðsglæpadómstóllinn í Haag sýknaði í morgun Laurent Gbagbo, fyrrverandi forseta Fílabeinsstrandarinnar.

Næsti forseti Austur-Kongó sagður hafa stolið sigrinum
Tshisekedi óvænt lýstur sigurvegari forsetakosninga í Austur-Kongó. Sá sem varð í öðru sæti segir kjörstjórn hafa birt falskar niðurstöður. Tshisekedi sagður hafa gert samkomulag við fráfarandi forseta um að stela kosningunum.

Stjórnarandstöðuleiðtogi óvænt kosinn til embættis forseta í Kongó
Frambjóðandi stjórnarandstöðunnar í forsetakosningunum í Lýðveldinu Kongó, Felix Tshisekedi, fór óvænt með sigur af hólmi í kosningunum, að því er kjörstjórn landsins greinir frá.

Valdaránsmenn handteknir í Gabon
Fjórir uppreisnarmenn innan stjórnarher Gabon voru handteknir í morgun.

Stjórnarherinn tekur völdin í Gabon
Forsetinn Ali Bongo er sagður hafa fengið slag í október síðastliðnum og gengist undir meðferðir í Marókkó.

Handteknir fyrir að fagna Marokkómorðunum
Norska dagblaðið Verdens Gang, VG, hefur þetta eftir heimildarmönnum sínum í dag.

Sögulegar en umdeildar kosningar í Kongó
Nú standa yfir sögulegar en umdeildar kosningar í næst stærsta ríki Afríku, Kongó. Kosningunum hafði verið frestað í rúm tvö ár.

Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu
Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins.

Egyptar réðu 40 vígamenn af dögum vegna sprengingarinnar
Egypsk yfirvöld gripu til aðgerða í kjölfar sprengjuárásar á rútu í gær. Fjörutíu vígamenn voru skotnir til bana í aðgerðum lögreglu í morgun.

Fjórir létust í sprengingu nærri Pýramídunum
Egypskur leiðsögumaður og fjórir víetnamskir ferðamenn létust þegar sprengja sprakk við hlið rútu þeirra í Egyptalandi í gær.

Mannfall í sprengjutilræði við pýramídana í Gísa
Tveir eru látnir og tólf særðir eftir sprengja sprakk við rútu þeirra.

Thatcher hafði efasemdir um Mandela eftir þeirra fyrsta símtal
Margaret Thatcher, þáverandi forsætisráðherra Bretlands, hafði efasemdir um Nelson Mandela, frelsishetju Suður-Afríku, eftir þeirra fyrsta símtal árið 1990, nokkrum mánuðum eftir að Mandela losnaði úr fangelsi í heimalandi sínu.

Hermenn vörpuðu táragasi á mótmælendur
Mótmælendur söfnuðust saman vegna ákvörðunar kjörstjórnar um að meina höfuðvígum stjórnarandstöðu að taka þátt í kosningum.

Andstöðuvígi kjósa ekki
Kjörstjórn Austur-Kongó (CENI) greindi frá þessari niðurstöðu sinni í gær.

Þrír látnir eftir sjálfsmorðsárás í Líbíu
Í það minnsta þrír eru látnir eftir sjálfsmorðsárás í utanríkisráðuneyti Líbíu í Trípólí fyrr í dag.