Hinsegin

Stundar loksins áhyggjulaust kynlíf þökk sé einni pillu á dag
Um 140 karlmenn á Íslandi sem stunda kynlíf með karlmönnum taka daglega inn lyfið Truvada, betur þekkt af mörgum sem PrEP. Um er að ræða forvörn gegn HIV smiti.

Íslendingar jákvæðastir þjóða gagnvart hinsegin fólki
Umburðarlyndi gagnvart hinsegin fólk hefur aukist nánast í öllum heimshlutum á síðasta áratug, samkvæmt niðurstöðum könnunar sem birt var í dag. Íslendingar eru jákvæðastir þjóða gagnvart hinsegin fólki en könnunin náði til 167 þjóða og var unnin af fræðastofnuninni Legatum Institute í Bretlandi. Tadsíkistan er í neðsta sæti listans.

Friðarsinnuðu róttæklingarnir í Eskihlíðinni
Hjónin Stefán Pálsson og Steinunn Þóra Árnadóttir og synir þeirra, Nóam Óli og Böðvar, eru friðarsinnaðir róttæklingar fram í fingurgóma. Þau ræða um lífið, baráttuna við MS-sjúkdóminn, enska boltann og tímamótin þegar þau uppgötvuðu að þau ættu tvo stráka.

Hafi áður fengið grænt ljós fyrir klósettmerkingunum
Dóra Björt Guðjónsdóttir þykir miður að Vinnueftirlitið hafi komst að þeirri niðurstöðu að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar þurfi að vera kynjamerkt.

Borginni gert að kynjamerkja klósett
Vinnueftirlitið hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að salerni í skrifstofuhúsnæði borgarinnar í Borgartúni verði kynjamerkt.

Mikill misskilningur að transfólk sé ringlað eða í óvissu
Ugla Stefanía Kristjönu- og Jónsdóttir var valin ein af hundrað áhrifamestu konum ársins af BBC.

Lögreglan fór ekki fram úr valdheimildum sínum við handtökur á Austurvelli og í Gleðigöngunni
Nefnd um eftirlit með lögreglu hefur skilað niðurstöðum sínum úr tveimur málum sem komu inn á borð nefndarinnar. Málin urðu bæði mikill fréttamatur.

Svona fólk og Samtökin '78
Þáttaröðin Svona fólk hefur á síðustu vikum haldið íslensku þjóðinni límdri við skjáinn og neytt hana til þess að horfast í augu við eigin fortíð. Þættirnir, sem Hrafnhildur Gunnarsdóttir á veg og vanda að, eru ótrúlegt afrek

„Þjóðkirkjan var í engum takti við þjóðina“
Áslaug Arna gagnrýndi þjóðkirkjuna í ávarpi sínu á kirkjuþingi í dag.

Dorrit líkir klónun hunda við hjónaband samkynhneigðra
Dorrit segir að hún gerii sér grein fyrir því að sumum finnist einræktun ósiðleg, sagðist hún skilja þá afstöðu fullkomlega.

Tillaga um sex borgarhátíðir
Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022.

Lífið eftir kynleiðréttingu: Sárt að vera leyndarmál
"Ég byrjaði í ferlinu fyrir svona fjórum árum síðan og ég er nú kannski smá heppin með gen og þess vegna er ég svona kvenleg í dag,“ segir Snædís Yrja Kristjánsdóttir sem fór í gegnum kynleiðréttingarferli. Snædís var gestur í þættinum Harmageddon á X-inu í dag.

Norður-Írar búa sig undir miklar frjálsræðisbreytingar
Á miðnætti verður banni við þungunarrofi og hjónaböndum samkynhneigðra aflétt.

Í stríði við orðið hinsegin
Heimildaþættirnir Svona Fólk, þættir um mannréttinda baráttu samkynhneigðra á Íslandi hafa verið sýndir á Ríkisútvarpinu í haust. Leikstjóri þáttanna, Hrafnhildur Gunnarsdóttir, hefur unnið að gerð þáttanna frá árinu 1992. Hrafnhildur var ásamt Ásu Ninnu Pétursdóttur, blaðamanni á Vísi, gestur Heimis Más Péturssonar í seinni hluta þjóðmálaþáttarins Víglínunnar á Stöð 2 í dag.

Dæmi um að hinsegin fólk hafi flúið frá Póllandi til Íslands
Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, segir kosningabaráttu stjórnarflokksins þar í landi hafa verið hatursfulla og geta haft neikvæðar afleiðingar fyrir hinsegin fólk í Póllandi.

Styttist í afdrifaríka ákvörðun um réttindi hinsegin fólks í Bandaríkjunum
Hæstiréttur Bandaríkjanna er nú að taka það fyrir hvort lög sem banna mismunun á vinnustöðum eigi líka við hinsegin fólk, þar á meðal samkynhneigða og trans einstaklinga.

Sjö manna yfirheyrsla og einn af þeim er samkynhneigður
Á YouTube-rásinni Jubilee má sjá nokkuð sérstakt myndband en í því áttu sjö karlmenn að reyna finna út hver væri samkynhneigður í hópnum.

Barbie kynnir kynhlutlausar dúkkur til leiks
Barbie-dúkkuframleiðandinn Mattel hefur hafið sölu á kynhlutlausum dúkkum sem framleiðendur segja að munu gefa börnum kleift að „tjá sig frjálslega“.

Vinina langaði að kýla hana
Ingunn Mía Blöndal birtist á skjánum 6. október í þáttunum Pabbahelgar. Hún hefur áður leikið í eigin útskriftarverkefni, mynd um ofbeldi í hinsegin samböndum.

Regnbogafáni bannaður á byggingum
Bæjarstjórn Sölvesborg í Suður-Svíþjóð hefur ákveðið að banna að flagga regnbogafánanum á opinberum byggingum.