Birtist í Fréttablaðinu „Féll og hélt velli“ Vinur minn Aðalgeir Arason hefur stundum ort slitrur um þjóðarleiðtoga þegar mikið hefur legið við, samanber hina alkunnu vísu um Khomeini erkiklerk sem hefst á línunni "Tehe- klerkur ræður -ran“ – eða Flóabardaga sem hefur fyrripartinn: "-ssein er heppinn Saddam Hú / siðum -hammeðs fylgir Mú-.“ Fastir pennar 12.6.2017 09:13 Minna fúsk? Minna fúsk, meiri Björt framtíð! var slagorð Bjartrar framtíðar í síðustu kosningabaráttu. Skoðun 11.6.2017 21:51 Einn grunuðu yfirheyrður í morðmálinu Lítið var um yfirheyrslur yfir þeim sex sem grunuð eru um að tengjast láti Arnars Jónssonar Aspar. Innlent 11.6.2017 21:31 Mun fara 10 kílómetra á táknrænan hátt Kennarinn Sigrún Bragadóttir ætlar að fara 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar til styrktar Stígamótum. Sigrún ætlar að fara vegalengdina í Wonder Woman búningi og með gjörningnum vill hún þakka Stígamótum fyrir en samtökin hafa reynst henni vel Lífið 11.6.2017 18:03 Mikilvægt að láta reyna aftur á sykurskattinn Niðurstöður nýrrar meistararitgerðar benda til þess að sykurskattur geti haft áhrif á neyslu fólks ef hann er nógu hár. Innlent 11.6.2017 21:32 Leiga íbúða hækkar um fimm prósent Hækkunin á leigu hjá Félagsbústöðum er fimm prósent en sértækur húsnæðisstuðningur hjá Reykjavík hækkar á sama tíma. Viðskipti innlent 11.6.2017 21:50 Corbyn vill fella ríkisstjórn May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur tilkynnt að flokkurinn hyggist bjóða öðrum stjórnmálaflokkum að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins og kjósa stefnuskrá Verkamannaflokksins. Erlent 11.6.2017 21:31 Spá meiri hagvexti á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn spáir auknum hagvexti á evrusvæðinu á nætu misserum, en hefur þó ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Viðskipti erlent 11.6.2017 21:31 Fornminjar fundust á framkvæmdasvæði Fornleifarannsóknir á Dysnesi, rétt norðan við Akureyri, þar sem stórskipahöfn Eyfirðinga á að rísa benda til fjölda kumla á svæðinu. Fyrsta kumlið fundið með haugfé frá víkingaöld. Til stendur að kanna allt svæðið á næstu dögum. Innlent 11.6.2017 21:31 Allt það sem er bannað?… Mikið erum við heppin. Við búum í friðsælu ríki þar sem flestir hafa það ágætt. Vissulega höfum við það misgott en hér ríkir a.m.k. friður og ákveðið frelsi auk þess sem grundvallarmannréttindi eru alla jafna virt. Bakþankar 11.6.2017 18:03 Einkaneyslan heldur áfram að aukast Vöxtur einkaneyslu reyndist sjö prósent á fyrsta ársfjórðungi. Viðskipti innlent 11.6.2017 21:32 Hækkandi tollkvótar hafa áhrif á vöruverð Tveggja útboða kerfi á ESB-tollkvóta hefur hækkað útboðsgjald. Formaður FA segir hækkunina fyrirséða. Viðskipti innlent 11.6.2017 21:18 Langar til að lækna Þær Valva Nótt og Ása Georgía eru sex ára og bestu, bestu vinkonur. Lífið 9.6.2017 20:04 Hjálpi ekki börnum sem beitt eru ofbeldi Umboðsmaður barna á Grænlandi segir sveitarfélög vanrækja að koma börnum og unglingum til aðstoðar sem búa svið slæm skilyrði, börnum sem þegar hafi verið svikin. Erlent 9.6.2017 20:58 Makleg málagjöld May Úrslit kosninganna í Bretlandi komu vægast sagt á óvart. Fastir pennar 9.6.2017 20:26 Reyndu að samræma framburð Sakborningunum í morðmálinu í Mosfellsdal ber öllum saman í einu veigamiklu atriði við yfirheyrslur. Framburður þeirra er að öðru leyti á reiki. Búið var að velja nafn á nýfædda dóttur hins látna. Innlent 9.6.2017 20:58 Manning þakkaði Obama í fyrsta viðtalinu Uppljóstrarinn Chelsea Manning kom fram í viðtali við ABC News í gær. Erlent 9.6.2017 21:38 Íslensku tryggingafélögin mega ekki sofna á verðinum Ör tækniþróun mun hafa mikil áhrif á íslenskan tryggingamarkað á næstu árum. Sérfræðingur segir að tryggingafélögin verði að halda vel á spöðunum ætli þau sér ekki að verða undir í samkeppni við erlend félög. Viðskipti innlent 9.6.2017 20:57 Hafna norsku leiðinni Hagfræðingar efast um að hömlur á lánshlutfalli geti slegið á hækkun íbúðaverðs. Þeir segja verðhækkanir ekki hafa verið drifnar áfram af skuldsetningu. Viðskipti innlent 9.6.2017 21:43 40 prósent vilja Swexit yfir evru Fjórir af hverjum 10 Svíum myndu sætta sig við evru ef það væri skilyrði fyrir því að fá að vera í Evrópusambandinu, ESB. Erlent 9.6.2017 20:57 35 ára fangelsi fyrir Facebook-færslu Þrjátíu og fjögurra ára maður var í vikunni dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir að setja skeyti á Facebook sem þóttu móðgandi fyrir konungsfjölskyldu landsins. Erlent 9.6.2017 20:57 Costco og börnin Sálfræðingum hefur fjölgað mikið enda kenna þrír háskólar í landinu um furður sálarlífsins. Mikill fengur er að þessu vel menntaða fólki sem er farið að láta að sér kveða á æ fleiri sviðum. Bakþankar 9.6.2017 17:30 Galdurinn við beinar útsendingar Ég sat í fyrrinótt og fylgdist með bresku kosningunum. Alltof lengi og var alltof spenntur fyrir einhverju sem ég, þegar ég hugsa um það í alvörunni, hef í raun engan sérstakan áhuga á. En samt, ofsa spenntur. Ég get ekki alveg útskýrt hvað það er sem mér finnst svona spennandi. Ég er ekki einu sinni alveg viss um með hverjum ég held. Fastir pennar 9.6.2017 17:34 Yfir helmingur er með áskrift að Netflix Yfir helmingur Íslendinga er með áskrift að bandarísku efnisveitunni Netflix samkvæmt nýrri könnun MMR sem var framkvæmd dagana 11. til 16. maí. Viðskipti innlent 9.6.2017 21:38 Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. Erlent 9.6.2017 21:51 Vilja selja The Body Shop Snyrtivörurisinn L'Oréal tilkynnti í gær að félagið ætti í einkaviðræðum við brasilíska félagið Natura Cosmeticos um sölu á keðjunni The Body Shop. Viðskipti erlent 9.6.2017 21:43 Lögreglan kölluð að heimili Fjallsins Lögregla var kölluð í þrígang að heimili Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftlyftingamanns vegna heimiliserja. Heimildir herma að mar og áverkar hafi fundist á fyrrverandi kærustu Hafþórs eftir samskipti við hann. Innlent 9.6.2017 21:38 Sjáðu húðflúrið sem Aron Can fékk sér Rapparinn Aron Can lét skella stærðarinnar húðflúri á sig á þriðjudaginn. Lífið 8.6.2017 21:34 Að auka ójöfnuð! Nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu hefur fáa góða kosti en fleiri ókosti. Aðalkostur þess er að loks er komið hámarksþak á kostnað einstaklinga fyrir tiltekna þætti heilbrigðisþjónustu og því ber að fagna. Eins mikið gleðiefni og hámarksþakið er, er það líka stærsti ókostur kerfisins, þ.e. hve hátt það er. Skoðun 9.6.2017 08:58 Darkness on the Edge of Town Þessi pistill hefst í Ameríku í brúngulum 8. áratugnum. Ímyndið ykkur djúpa gula sjöu sem þið þekkið úr períódumyndum eins og Dazed and Confused eða Virgin Suicides; iðandi amerískt moskító-úthverfasumar með síðhærðum, hassreykjandi slakkerum í köflóttum seventís-skyrtum starandi á converse skó sína þar sem þeir lötra eftir heitum gangstéttum. Fastir pennar 8.6.2017 15:36 « ‹ ›
„Féll og hélt velli“ Vinur minn Aðalgeir Arason hefur stundum ort slitrur um þjóðarleiðtoga þegar mikið hefur legið við, samanber hina alkunnu vísu um Khomeini erkiklerk sem hefst á línunni "Tehe- klerkur ræður -ran“ – eða Flóabardaga sem hefur fyrripartinn: "-ssein er heppinn Saddam Hú / siðum -hammeðs fylgir Mú-.“ Fastir pennar 12.6.2017 09:13
Minna fúsk? Minna fúsk, meiri Björt framtíð! var slagorð Bjartrar framtíðar í síðustu kosningabaráttu. Skoðun 11.6.2017 21:51
Einn grunuðu yfirheyrður í morðmálinu Lítið var um yfirheyrslur yfir þeim sex sem grunuð eru um að tengjast láti Arnars Jónssonar Aspar. Innlent 11.6.2017 21:31
Mun fara 10 kílómetra á táknrænan hátt Kennarinn Sigrún Bragadóttir ætlar að fara 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu í sumar til styrktar Stígamótum. Sigrún ætlar að fara vegalengdina í Wonder Woman búningi og með gjörningnum vill hún þakka Stígamótum fyrir en samtökin hafa reynst henni vel Lífið 11.6.2017 18:03
Mikilvægt að láta reyna aftur á sykurskattinn Niðurstöður nýrrar meistararitgerðar benda til þess að sykurskattur geti haft áhrif á neyslu fólks ef hann er nógu hár. Innlent 11.6.2017 21:32
Leiga íbúða hækkar um fimm prósent Hækkunin á leigu hjá Félagsbústöðum er fimm prósent en sértækur húsnæðisstuðningur hjá Reykjavík hækkar á sama tíma. Viðskipti innlent 11.6.2017 21:50
Corbyn vill fella ríkisstjórn May Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur tilkynnt að flokkurinn hyggist bjóða öðrum stjórnmálaflokkum að fella ríkisstjórn Íhaldsflokksins og kjósa stefnuskrá Verkamannaflokksins. Erlent 11.6.2017 21:31
Spá meiri hagvexti á evrusvæðinu Evrópski seðlabankinn spáir auknum hagvexti á evrusvæðinu á nætu misserum, en hefur þó ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum. Viðskipti erlent 11.6.2017 21:31
Fornminjar fundust á framkvæmdasvæði Fornleifarannsóknir á Dysnesi, rétt norðan við Akureyri, þar sem stórskipahöfn Eyfirðinga á að rísa benda til fjölda kumla á svæðinu. Fyrsta kumlið fundið með haugfé frá víkingaöld. Til stendur að kanna allt svæðið á næstu dögum. Innlent 11.6.2017 21:31
Allt það sem er bannað?… Mikið erum við heppin. Við búum í friðsælu ríki þar sem flestir hafa það ágætt. Vissulega höfum við það misgott en hér ríkir a.m.k. friður og ákveðið frelsi auk þess sem grundvallarmannréttindi eru alla jafna virt. Bakþankar 11.6.2017 18:03
Einkaneyslan heldur áfram að aukast Vöxtur einkaneyslu reyndist sjö prósent á fyrsta ársfjórðungi. Viðskipti innlent 11.6.2017 21:32
Hækkandi tollkvótar hafa áhrif á vöruverð Tveggja útboða kerfi á ESB-tollkvóta hefur hækkað útboðsgjald. Formaður FA segir hækkunina fyrirséða. Viðskipti innlent 11.6.2017 21:18
Langar til að lækna Þær Valva Nótt og Ása Georgía eru sex ára og bestu, bestu vinkonur. Lífið 9.6.2017 20:04
Hjálpi ekki börnum sem beitt eru ofbeldi Umboðsmaður barna á Grænlandi segir sveitarfélög vanrækja að koma börnum og unglingum til aðstoðar sem búa svið slæm skilyrði, börnum sem þegar hafi verið svikin. Erlent 9.6.2017 20:58
Makleg málagjöld May Úrslit kosninganna í Bretlandi komu vægast sagt á óvart. Fastir pennar 9.6.2017 20:26
Reyndu að samræma framburð Sakborningunum í morðmálinu í Mosfellsdal ber öllum saman í einu veigamiklu atriði við yfirheyrslur. Framburður þeirra er að öðru leyti á reiki. Búið var að velja nafn á nýfædda dóttur hins látna. Innlent 9.6.2017 20:58
Manning þakkaði Obama í fyrsta viðtalinu Uppljóstrarinn Chelsea Manning kom fram í viðtali við ABC News í gær. Erlent 9.6.2017 21:38
Íslensku tryggingafélögin mega ekki sofna á verðinum Ör tækniþróun mun hafa mikil áhrif á íslenskan tryggingamarkað á næstu árum. Sérfræðingur segir að tryggingafélögin verði að halda vel á spöðunum ætli þau sér ekki að verða undir í samkeppni við erlend félög. Viðskipti innlent 9.6.2017 20:57
Hafna norsku leiðinni Hagfræðingar efast um að hömlur á lánshlutfalli geti slegið á hækkun íbúðaverðs. Þeir segja verðhækkanir ekki hafa verið drifnar áfram af skuldsetningu. Viðskipti innlent 9.6.2017 21:43
40 prósent vilja Swexit yfir evru Fjórir af hverjum 10 Svíum myndu sætta sig við evru ef það væri skilyrði fyrir því að fá að vera í Evrópusambandinu, ESB. Erlent 9.6.2017 20:57
35 ára fangelsi fyrir Facebook-færslu Þrjátíu og fjögurra ára maður var í vikunni dæmdur í 35 ára fangelsi fyrir að setja skeyti á Facebook sem þóttu móðgandi fyrir konungsfjölskyldu landsins. Erlent 9.6.2017 20:57
Costco og börnin Sálfræðingum hefur fjölgað mikið enda kenna þrír háskólar í landinu um furður sálarlífsins. Mikill fengur er að þessu vel menntaða fólki sem er farið að láta að sér kveða á æ fleiri sviðum. Bakþankar 9.6.2017 17:30
Galdurinn við beinar útsendingar Ég sat í fyrrinótt og fylgdist með bresku kosningunum. Alltof lengi og var alltof spenntur fyrir einhverju sem ég, þegar ég hugsa um það í alvörunni, hef í raun engan sérstakan áhuga á. En samt, ofsa spenntur. Ég get ekki alveg útskýrt hvað það er sem mér finnst svona spennandi. Ég er ekki einu sinni alveg viss um með hverjum ég held. Fastir pennar 9.6.2017 17:34
Yfir helmingur er með áskrift að Netflix Yfir helmingur Íslendinga er með áskrift að bandarísku efnisveitunni Netflix samkvæmt nýrri könnun MMR sem var framkvæmd dagana 11. til 16. maí. Viðskipti innlent 9.6.2017 21:38
Frakkar bjóða loftslagsvísindamenn velkomna Frönsk stjórnvöld hafa ákveðið að bjóða bandarísku vísindafólki, nemum, kennurum og fyrirtækjum, sem vilja taka slaginn gegn loftslagsbreytingum, að búa og starfa í landinu. Erlent 9.6.2017 21:51
Vilja selja The Body Shop Snyrtivörurisinn L'Oréal tilkynnti í gær að félagið ætti í einkaviðræðum við brasilíska félagið Natura Cosmeticos um sölu á keðjunni The Body Shop. Viðskipti erlent 9.6.2017 21:43
Lögreglan kölluð að heimili Fjallsins Lögregla var kölluð í þrígang að heimili Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftlyftingamanns vegna heimiliserja. Heimildir herma að mar og áverkar hafi fundist á fyrrverandi kærustu Hafþórs eftir samskipti við hann. Innlent 9.6.2017 21:38
Sjáðu húðflúrið sem Aron Can fékk sér Rapparinn Aron Can lét skella stærðarinnar húðflúri á sig á þriðjudaginn. Lífið 8.6.2017 21:34
Að auka ójöfnuð! Nýtt greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu hefur fáa góða kosti en fleiri ókosti. Aðalkostur þess er að loks er komið hámarksþak á kostnað einstaklinga fyrir tiltekna þætti heilbrigðisþjónustu og því ber að fagna. Eins mikið gleðiefni og hámarksþakið er, er það líka stærsti ókostur kerfisins, þ.e. hve hátt það er. Skoðun 9.6.2017 08:58
Darkness on the Edge of Town Þessi pistill hefst í Ameríku í brúngulum 8. áratugnum. Ímyndið ykkur djúpa gula sjöu sem þið þekkið úr períódumyndum eins og Dazed and Confused eða Virgin Suicides; iðandi amerískt moskító-úthverfasumar með síðhærðum, hassreykjandi slakkerum í köflóttum seventís-skyrtum starandi á converse skó sína þar sem þeir lötra eftir heitum gangstéttum. Fastir pennar 8.6.2017 15:36