Birtist í Fréttablaðinu Hvar stöndum við nú? Haustið 2007 tók undirrituð við starfi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu á Akureyri. Ný ríkisstjórn var tekin við völdum og það stóð mikið til í jafnréttismálum. Mikil vinna hófst við að útrýma launamisrétti kynjanna, unnið var að undirbúningi að innleiðingu tveggja tilskipana Evrópusambandsins um bann við mismunun á grundvelli annars en kyns og lagt var fram frumvarp til nýrra jafnréttislaga, svo eitthvað sé nefnt. Skoðun 30.8.2017 16:43 Bæjarstjórinn lógar ketti sem klikkaðist Kötturinn Gosi sem garði garðinn frægan í Hveragerði er allur. Gosi var taugaveiklaður að upplagi en fór endanlega yfir um og varð kolgeggjaður að lokinni flugeldasýningu á Blómstrandi dögum segir Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri. Innlent 30.8.2017 21:52 Bannhelgi eða nýskipan Allar þjóðir sem komnar eru til aldanna eiga sín tabú – ósnertanlega staði eða siðmæli sem flestir lúta, án þess að velta tilgangi þess mikið fyrir sér. Upphaflega spretta svona bannhelgar sem angar frá trúarbrögðum eða nauðvörn aðþrengdra ættbálka eða þjóðarbrota í hörðu umhverfi. Skoðun 30.8.2017 10:01 Fjáraustur úr Framleiðnisjóði landbúnaðarins Lánasjóður íslenskra námsmanna er ríkisstofnun. Sjóðurinn veitir lán á hagstæðum kjörum til námsfólks sem uppfyllir ákveðin skilyrði. Sjóðnum er óheimilt að mismuna námsmönnum eftir námsgreinum eða á grundvelli annarra atriða enda er hann háður ákvæðum stjórnsýslulaga í rekstri sínum og stjórnsýslu. Skoðun 30.8.2017 16:37 Aukum jöfnuð Í nýrri könnun ASÍ kemur fram að skattar hafa hækkað á alla tekjuhópa frá árinu 1998, langmest á þá tekjulægstu. Á þessum 19 árum hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið í ríkisstjórn í 15 ár, lengst af í öndvegi. Hann hefur horn í síðu skatta og lítur alls ekki á þá sem leið til tekjujöfnunar. Skoðun 30.8.2017 15:55 Tímabært að gerbreyta kjörum aldraðra! Hvað eiga eldri borgarar og öryrkjar, sem hafa eingöngu "strípaðan“ lífeyri frá TR, að lepja dauðann úr skel lengi? Ríkisstjórnin segir, að það sé góðæri í landinu. Alla vega er uppsveifla í efnahagslífinu. Gífurlegur ferðamannastraumur á stærsta þáttinn í þeirri uppsveiflu. Væri ekki rétt, á meðan uppsveiflan er, að koma lífeyrismálum aldraðra og öryrkja í viðunandi horf? Skoðun 30.8.2017 10:08 Sjálfbært laxeldi Framleiðsla á eldislaxi á undir högg að sækja í mörgum löndum vegna lúsafaraldurs og sjúkdóma í opnum sjókvíunum, sem gerist þrátt fyrir lúsaeitrun og mótvægisaðgerðir. Þó nýjustu tækni sé beitt, þá eru nýleg dæmi um að kvíar hafi eyðilagst vegna mannlegra mistaka, veðurs og sjólags og hundruð þúsunda laxa sloppið. Skoðun 30.8.2017 10:18 Húsbílar frá helvíti? Af umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum um húsbíla undanfarin ár mætti ætla að ferðamenn þessir séu að valda miklum usla í íslensku samfélagi. Í því samhengi er vert að skoða nokkrar staðreyndir um þessa tegund ferðamennsku. Af þeim 26.000 bílaleigubifreiðum sem skráðar eru hér á landi eru um 1.200 húsbílar eða um 4,6%. Skoðun 30.8.2017 12:58 Húsnæðismarkaðurinn talinn vera að kólna Það vekur athygli að fasteignaverð á fjölbýli hækkaði aðeins um 0,32 prósent milli mánaða en ekki hefur sést eins lítil hækkun frá því í mars 2016. Viðskipti innlent 30.8.2017 20:49 Gætum jafnræðis og látum ÖLL börn njóta gjaldfrjálsrar grunnmenntunar Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2015 hvatt yfirvöld til að afnema kostnaðarþátttöku fjölskyldna vegna skólagagna grunnskólabarna eða svokallaða innkaupalista. Hvorki samræmist sú gjaldtaka 29. grein Barnasáttmálans né er hún í anda þeirrar stefnu að skólinn skuli vera hornsteinn jöfnuðar í þjóðfélaginu. Skoðun 30.8.2017 16:42 Þaðan koma þjófsaugun Hún heitir Isabel dos Santos og er sögð vera ríkasta kona Afríku. Eignir hennar eru metnar á 3,5 milljarða Bandaríkjadala eða 375 milljarða íslenzkra króna. Fjárhæðin er stjarnfræðileg: hún jafngildir samanlögðum skuldum íslenzkra sjávarútvegsfyrirtækja í árslok 2015 skv. upplýsingum Hagstofu Íslands. Fastir pennar 30.8.2017 16:56 Loftslagsbörnin Það fellur í skaut komandi kynslóða að takast á við afleiðingar loftslagsbreytinga. Eftir rúmlega tvö hundruð ár af framförum og tilheyrandi losun gróðurhúsalofttegunda finnum við nú fyrir fyrstu hrinu áfalla sem rekja má til hnattrænna breytinga á veðrakerfum Jarðarinnar. Fastir pennar 30.8.2017 15:57 Hlutur TM í Stoðum metinn á 1,8 milljarða Eignarhlutur tryggingafélagsins TM í eignarhaldsfélaginu Stoðum, áður FL Group, var metinn á tæpa 1,8 milljarða í bókum félagsins í lok júnímánaðar. Hluturinn er langsamlega stærsta einstaka fjárfestingareign félagsins. Viðskipti innlent 30.8.2017 19:18 Sjálfstæðisflokkurinn og Donald Trump Donald Trump á sér engan líka. Á sinni skömmu en dramatísku forsetatíð hefur hann dregið niður virðingu fyrir stöðu Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi. Sem forseti hefur hann ráðist í orði og í verki gegn grundvallarmannréttindum samfélagshópa, bæði í Bandaríkjunum og hjá þeim sem vilja koma til landsins. Hann er forseti sem hefur sett Bandaríkin á kaldan klaka þegar kemur að alþjóðlegum aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Skoðun 30.8.2017 16:47 Útkoman varð minningar og meiningar í söngvum Í yfir 30 ár hefur íslenska þjóðin notið þess að hlusta á Magnús R. Einarsson tala í útvarp, nánar tiltekið á Rás 2. Nú er söngrödd hans komin út á hljómdiskinum Máðar myndir. Það er fyrsti diskur hans og þar flytur hann eigin lög og texta við gítarundirleik. Lífið 30.8.2017 19:37 Séreign er ekki sýnd veiði, heldur þín eign Hrafn Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, skrifaði grein í Fréttablaðið fimmtudaginn 17. ágúst undir fyrirsögninni "Séreign er sýnd veiði en ekki gefin“. Þar er hann meðal annars að tala um samkomulag vegna 3,5% viðbótariðgjalda í tilgreinda séreign að hluta eða öllu leyti, þegar iðgjald atvinnurekanda í lífeyrissjóði hækkar úr 8% í 11,5% og heildariðgjaldið verður komið í 15,5% um mitt næsta ár. Skoðun 30.8.2017 10:04 Áslaug ekki íhugað að segja af sér Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa íhugað að segja af sér nefndarformennsku í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis vegna umdeilds tísts hennar þar sem hún óskaði eftir vefslóð að ólöglegu streymi. Innlent 30.8.2017 21:23 Fórna frekar atkvæðarétti en að hafa enga aðkomu að ráðum Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir að flokkurinn vilji frekar aðkomu að ráðum borgarinnar sem áheyrnarfulltrúar en að hafa aðeins atkvæðisrétt í sumum þeirra. Vilji til að fórna sætunum kom fram á fundi í borgarmálar Innlent 30.8.2017 21:23 Vilja skipta út 105 ára gömlu húsi fyrir sex hæða blokk Eigendur lítils einbýlishúss við Klapparstíg 10 vilja flytja húsið burt og byggja sex hæða blokk auk bílakjallara fyrir tíu bíla. Yrði 23 sinnum stærra en gamla húsið. Innlent 30.8.2017 21:00 Öll miðlunarlón nú orðin full Blöndulón fór á yfirfall á þriðjudagsmorgun er vatnshæð lónsins náði 478 metrum yfir sjávarmáli. Innlent 30.8.2017 21:01 Borgarstjórnin myndi gjörbreytast Yrðu úrslit borgarstjórnarkosninga eftir niðurstöðum nýrrar könnunar myndi það gerbreyta borgarstjórn. Tveir nýir flokkar ættu fulltrúa og fulltrúar tveggja flokka dyttu út. Vinstri græn eru orðin stærri en Samfylkingin. Innlent 30.8.2017 20:41 Þriðjungur fer á heilsugæslu út af geðrænum vandamálum Einn af hverjum þremur sem koma á Heilsugæsluna er með geðrænan vanda. Mikil uppbygging hefur verið á þjónustu fyrir börn og unglinga. Fullorðnir fá fyrst og fremst hópmeðferð og biðlistinn getur verið langur en manna þarf stöður sálfræðinga. Innlent 30.8.2017 20:49 Sjóvá keypti 500 milljóna króna hlut í Ölgerðinni Tryggingafélagið Sjóvá tók þátt í kaupum fjárfesta á 69 prósenta hlut í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni fyrr á árinu. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:07 Tekjur Símans gætu lækkað um 600 milljónir Heildsölutekjur fjarskiptafélagsins Símans gætu dregist saman um allt að 600 milljónir króna á ársgrundvelli í kjölfar fyrirhugaðs samruna Vodafone og 365. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:06 VÍS bætir upplýsingagjöf til markaðarins Við viljum efla alla okkar upplýsingagjöf til markaðarins og þetta er eitt skref í því,“ segir Helgi Bjarnason, forstjóri tryggingafélagsins VÍS, í tilefni þess að félagið hefur ákveðið að birta reglulega upplýsingar um samsett hlutfall og greiddar tjónabætur. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:07 Brim sakar lögmann Logos um að hafa í hótunum við starfsmann Forsvarsmenn Brims hafa kvartað til úrskurðarnefndar lögmanna vegna framgöngu lögmanns eignarhaldsfélagsins Glitnis HoldCo. Þeir saka lögmanninn um að hafa haft í hótunum við fyrrverandi starfsmann Brims. Lögmaðurinn vísar ásökununum á bug. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:06 Hætt við sölu Öryggismiðstöðvarinnar Eigendur Öryggismiðstöðvar Íslands, sem eru meðal annars Hjörleifur Þór Jakobsson, fyrrverandi forstjóri Hampiðjunnar og Olíufélagsins Esso, og Guðmundur Ásgeirsson, oft kenndur við Nesskip, hafa hætt við sölu á fyrirtækinu. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:03 Róbert Wessmann og meðfjárfestar eignast 88 prósenta hlut í DV Eignarhaldsfélagið Dalurinn eignaðist í liðinni viku 88,38 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni, sem er meðal annars móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:06 Lífeyrissjóðir að selja turninn við Höfðatorg Fasteignafélag í eigu lífeyrissjóða undirbýr nú sölu á öllum eignum félagsins sem eru metnar á um 22 milljarða króna. Langsamlega stærsta eignin er turninn við Höfðatorg. Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hefur umsjón með söluferlinu. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:03 Óttast enn eitt höfrungahlaupið í launahækkunum í vetur Samtök atvinnulífsins telja að mikil hækkun raungengis launa síðustu ár ógni samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Launakostnaður innlendra fyrirtækja hefur hækkað umtalsvert meira en í helstu samkeppnisríkjum Íslands. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:11 « ‹ ›
Hvar stöndum við nú? Haustið 2007 tók undirrituð við starfi framkvæmdastýru Jafnréttisstofu á Akureyri. Ný ríkisstjórn var tekin við völdum og það stóð mikið til í jafnréttismálum. Mikil vinna hófst við að útrýma launamisrétti kynjanna, unnið var að undirbúningi að innleiðingu tveggja tilskipana Evrópusambandsins um bann við mismunun á grundvelli annars en kyns og lagt var fram frumvarp til nýrra jafnréttislaga, svo eitthvað sé nefnt. Skoðun 30.8.2017 16:43
Bæjarstjórinn lógar ketti sem klikkaðist Kötturinn Gosi sem garði garðinn frægan í Hveragerði er allur. Gosi var taugaveiklaður að upplagi en fór endanlega yfir um og varð kolgeggjaður að lokinni flugeldasýningu á Blómstrandi dögum segir Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri. Innlent 30.8.2017 21:52
Bannhelgi eða nýskipan Allar þjóðir sem komnar eru til aldanna eiga sín tabú – ósnertanlega staði eða siðmæli sem flestir lúta, án þess að velta tilgangi þess mikið fyrir sér. Upphaflega spretta svona bannhelgar sem angar frá trúarbrögðum eða nauðvörn aðþrengdra ættbálka eða þjóðarbrota í hörðu umhverfi. Skoðun 30.8.2017 10:01
Fjáraustur úr Framleiðnisjóði landbúnaðarins Lánasjóður íslenskra námsmanna er ríkisstofnun. Sjóðurinn veitir lán á hagstæðum kjörum til námsfólks sem uppfyllir ákveðin skilyrði. Sjóðnum er óheimilt að mismuna námsmönnum eftir námsgreinum eða á grundvelli annarra atriða enda er hann háður ákvæðum stjórnsýslulaga í rekstri sínum og stjórnsýslu. Skoðun 30.8.2017 16:37
Aukum jöfnuð Í nýrri könnun ASÍ kemur fram að skattar hafa hækkað á alla tekjuhópa frá árinu 1998, langmest á þá tekjulægstu. Á þessum 19 árum hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið í ríkisstjórn í 15 ár, lengst af í öndvegi. Hann hefur horn í síðu skatta og lítur alls ekki á þá sem leið til tekjujöfnunar. Skoðun 30.8.2017 15:55
Tímabært að gerbreyta kjörum aldraðra! Hvað eiga eldri borgarar og öryrkjar, sem hafa eingöngu "strípaðan“ lífeyri frá TR, að lepja dauðann úr skel lengi? Ríkisstjórnin segir, að það sé góðæri í landinu. Alla vega er uppsveifla í efnahagslífinu. Gífurlegur ferðamannastraumur á stærsta þáttinn í þeirri uppsveiflu. Væri ekki rétt, á meðan uppsveiflan er, að koma lífeyrismálum aldraðra og öryrkja í viðunandi horf? Skoðun 30.8.2017 10:08
Sjálfbært laxeldi Framleiðsla á eldislaxi á undir högg að sækja í mörgum löndum vegna lúsafaraldurs og sjúkdóma í opnum sjókvíunum, sem gerist þrátt fyrir lúsaeitrun og mótvægisaðgerðir. Þó nýjustu tækni sé beitt, þá eru nýleg dæmi um að kvíar hafi eyðilagst vegna mannlegra mistaka, veðurs og sjólags og hundruð þúsunda laxa sloppið. Skoðun 30.8.2017 10:18
Húsbílar frá helvíti? Af umfjöllun í íslenskum fjölmiðlum um húsbíla undanfarin ár mætti ætla að ferðamenn þessir séu að valda miklum usla í íslensku samfélagi. Í því samhengi er vert að skoða nokkrar staðreyndir um þessa tegund ferðamennsku. Af þeim 26.000 bílaleigubifreiðum sem skráðar eru hér á landi eru um 1.200 húsbílar eða um 4,6%. Skoðun 30.8.2017 12:58
Húsnæðismarkaðurinn talinn vera að kólna Það vekur athygli að fasteignaverð á fjölbýli hækkaði aðeins um 0,32 prósent milli mánaða en ekki hefur sést eins lítil hækkun frá því í mars 2016. Viðskipti innlent 30.8.2017 20:49
Gætum jafnræðis og látum ÖLL börn njóta gjaldfrjálsrar grunnmenntunar Barnaheill – Save the Children á Íslandi hafa frá árinu 2015 hvatt yfirvöld til að afnema kostnaðarþátttöku fjölskyldna vegna skólagagna grunnskólabarna eða svokallaða innkaupalista. Hvorki samræmist sú gjaldtaka 29. grein Barnasáttmálans né er hún í anda þeirrar stefnu að skólinn skuli vera hornsteinn jöfnuðar í þjóðfélaginu. Skoðun 30.8.2017 16:42
Þaðan koma þjófsaugun Hún heitir Isabel dos Santos og er sögð vera ríkasta kona Afríku. Eignir hennar eru metnar á 3,5 milljarða Bandaríkjadala eða 375 milljarða íslenzkra króna. Fjárhæðin er stjarnfræðileg: hún jafngildir samanlögðum skuldum íslenzkra sjávarútvegsfyrirtækja í árslok 2015 skv. upplýsingum Hagstofu Íslands. Fastir pennar 30.8.2017 16:56
Loftslagsbörnin Það fellur í skaut komandi kynslóða að takast á við afleiðingar loftslagsbreytinga. Eftir rúmlega tvö hundruð ár af framförum og tilheyrandi losun gróðurhúsalofttegunda finnum við nú fyrir fyrstu hrinu áfalla sem rekja má til hnattrænna breytinga á veðrakerfum Jarðarinnar. Fastir pennar 30.8.2017 15:57
Hlutur TM í Stoðum metinn á 1,8 milljarða Eignarhlutur tryggingafélagsins TM í eignarhaldsfélaginu Stoðum, áður FL Group, var metinn á tæpa 1,8 milljarða í bókum félagsins í lok júnímánaðar. Hluturinn er langsamlega stærsta einstaka fjárfestingareign félagsins. Viðskipti innlent 30.8.2017 19:18
Sjálfstæðisflokkurinn og Donald Trump Donald Trump á sér engan líka. Á sinni skömmu en dramatísku forsetatíð hefur hann dregið niður virðingu fyrir stöðu Bandaríkjanna á alþjóðavettvangi. Sem forseti hefur hann ráðist í orði og í verki gegn grundvallarmannréttindum samfélagshópa, bæði í Bandaríkjunum og hjá þeim sem vilja koma til landsins. Hann er forseti sem hefur sett Bandaríkin á kaldan klaka þegar kemur að alþjóðlegum aðgerðum gegn loftslagsbreytingum. Skoðun 30.8.2017 16:47
Útkoman varð minningar og meiningar í söngvum Í yfir 30 ár hefur íslenska þjóðin notið þess að hlusta á Magnús R. Einarsson tala í útvarp, nánar tiltekið á Rás 2. Nú er söngrödd hans komin út á hljómdiskinum Máðar myndir. Það er fyrsti diskur hans og þar flytur hann eigin lög og texta við gítarundirleik. Lífið 30.8.2017 19:37
Séreign er ekki sýnd veiði, heldur þín eign Hrafn Magnússon, fyrrverandi framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, skrifaði grein í Fréttablaðið fimmtudaginn 17. ágúst undir fyrirsögninni "Séreign er sýnd veiði en ekki gefin“. Þar er hann meðal annars að tala um samkomulag vegna 3,5% viðbótariðgjalda í tilgreinda séreign að hluta eða öllu leyti, þegar iðgjald atvinnurekanda í lífeyrissjóði hækkar úr 8% í 11,5% og heildariðgjaldið verður komið í 15,5% um mitt næsta ár. Skoðun 30.8.2017 10:04
Áslaug ekki íhugað að segja af sér Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segist ekki hafa íhugað að segja af sér nefndarformennsku í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis vegna umdeilds tísts hennar þar sem hún óskaði eftir vefslóð að ólöglegu streymi. Innlent 30.8.2017 21:23
Fórna frekar atkvæðarétti en að hafa enga aðkomu að ráðum Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina segir að flokkurinn vilji frekar aðkomu að ráðum borgarinnar sem áheyrnarfulltrúar en að hafa aðeins atkvæðisrétt í sumum þeirra. Vilji til að fórna sætunum kom fram á fundi í borgarmálar Innlent 30.8.2017 21:23
Vilja skipta út 105 ára gömlu húsi fyrir sex hæða blokk Eigendur lítils einbýlishúss við Klapparstíg 10 vilja flytja húsið burt og byggja sex hæða blokk auk bílakjallara fyrir tíu bíla. Yrði 23 sinnum stærra en gamla húsið. Innlent 30.8.2017 21:00
Öll miðlunarlón nú orðin full Blöndulón fór á yfirfall á þriðjudagsmorgun er vatnshæð lónsins náði 478 metrum yfir sjávarmáli. Innlent 30.8.2017 21:01
Borgarstjórnin myndi gjörbreytast Yrðu úrslit borgarstjórnarkosninga eftir niðurstöðum nýrrar könnunar myndi það gerbreyta borgarstjórn. Tveir nýir flokkar ættu fulltrúa og fulltrúar tveggja flokka dyttu út. Vinstri græn eru orðin stærri en Samfylkingin. Innlent 30.8.2017 20:41
Þriðjungur fer á heilsugæslu út af geðrænum vandamálum Einn af hverjum þremur sem koma á Heilsugæsluna er með geðrænan vanda. Mikil uppbygging hefur verið á þjónustu fyrir börn og unglinga. Fullorðnir fá fyrst og fremst hópmeðferð og biðlistinn getur verið langur en manna þarf stöður sálfræðinga. Innlent 30.8.2017 20:49
Sjóvá keypti 500 milljóna króna hlut í Ölgerðinni Tryggingafélagið Sjóvá tók þátt í kaupum fjárfesta á 69 prósenta hlut í Ölgerðinni Agli Skallagrímssyni fyrr á árinu. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:07
Tekjur Símans gætu lækkað um 600 milljónir Heildsölutekjur fjarskiptafélagsins Símans gætu dregist saman um allt að 600 milljónir króna á ársgrundvelli í kjölfar fyrirhugaðs samruna Vodafone og 365. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:06
VÍS bætir upplýsingagjöf til markaðarins Við viljum efla alla okkar upplýsingagjöf til markaðarins og þetta er eitt skref í því,“ segir Helgi Bjarnason, forstjóri tryggingafélagsins VÍS, í tilefni þess að félagið hefur ákveðið að birta reglulega upplýsingar um samsett hlutfall og greiddar tjónabætur. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:07
Brim sakar lögmann Logos um að hafa í hótunum við starfsmann Forsvarsmenn Brims hafa kvartað til úrskurðarnefndar lögmanna vegna framgöngu lögmanns eignarhaldsfélagsins Glitnis HoldCo. Þeir saka lögmanninn um að hafa haft í hótunum við fyrrverandi starfsmann Brims. Lögmaðurinn vísar ásökununum á bug. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:06
Hætt við sölu Öryggismiðstöðvarinnar Eigendur Öryggismiðstöðvar Íslands, sem eru meðal annars Hjörleifur Þór Jakobsson, fyrrverandi forstjóri Hampiðjunnar og Olíufélagsins Esso, og Guðmundur Ásgeirsson, oft kenndur við Nesskip, hafa hætt við sölu á fyrirtækinu. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:03
Róbert Wessmann og meðfjárfestar eignast 88 prósenta hlut í DV Eignarhaldsfélagið Dalurinn eignaðist í liðinni viku 88,38 prósenta hlut í fjölmiðlafyrirtækinu Pressunni, sem er meðal annars móðurfélag Vefpressunnar, DV og Eyjunnar. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:06
Lífeyrissjóðir að selja turninn við Höfðatorg Fasteignafélag í eigu lífeyrissjóða undirbýr nú sölu á öllum eignum félagsins sem eru metnar á um 22 milljarða króna. Langsamlega stærsta eignin er turninn við Höfðatorg. Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hefur umsjón með söluferlinu. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:03
Óttast enn eitt höfrungahlaupið í launahækkunum í vetur Samtök atvinnulífsins telja að mikil hækkun raungengis launa síðustu ár ógni samkeppnishæfni íslensks atvinnulífs. Launakostnaður innlendra fyrirtækja hefur hækkað umtalsvert meira en í helstu samkeppnisríkjum Íslands. Viðskipti innlent 29.8.2017 19:11