Birtist í Fréttablaðinu Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. Erlent 23.10.2017 21:34 Engin ákvörðun um lögbann á Ríkisútvarpið "Það hafa engar ákvarðanir verið teknar um það,“ segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis HoldCo, aðspurður hvort félagið muni fara fram á lögbann á fréttaflutning Ríkisútvarpsins. Innlent 23.10.2017 21:52 Bankagjöfin álíka stór og Leiðréttingin Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar vill að ríkið eignist Arion banka og gefi almenningi þriðjungshlut í bankanum. Verðmæti hlutarins gæti numið 60-70 milljörðum króna. Innlent 23.10.2017 21:33 Telja Þrastalund brjóta gegn áfengislöggjöfinni Eigandi Þrastalundar segir það hafa verið mannleg mistök að selja bjór út úr verslun staðarins. Lögreglan á Suðurlandi segir það klárt brot á áfengislögum ef áfengi er selt með matvöru. Innlent 23.10.2017 21:52 Verðmiði Geysis er væntanlegur Kaupverð Geysis ætti að liggja fyrir innan fárra vikna. Innlent 23.10.2017 21:57 Eyjamenn óöruggir eftir fréttir af Herjólfi Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum vill ríkisstyrkt flug til Vestmannaeyja. Herjólfur getur ekki siglt af fullum krafti í vetur og viðgerð tefst fram yfir áramót. Varahlutum í skipið seinkar. Bæjarstjórinn segir samgöngur til Eyja ótryggar. Innlent 23.10.2017 21:40 Tvílærbrotinn fluttur til legu á elliheimili fjarri fjölskyldunni Tvílærbrotinn karlmaður var fluttur frá Akureyri til Ólafsfjarðar til legu á elliheimili eftir aðgerð sem hann þurfti að undirgangast. Ekki er aðstaða fyrir hann að liggja á Akureyri þar sem er bæði sjúkrahús og öldrunarheimili. Innlent 23.10.2017 21:57 Kickstarter-bróðir fær forstöðumannsstól og 53 milljónir sem biðu Zúista Ágúst Arnar Ágústsson, einn stofnmeðlima Zuism, er nú viðurkenndur sem forstöðumaður trúfélagsins eftir deilur og fær þar með aðgang að 53 milljóna króna sóknargjöldum. Innlent 23.10.2017 22:16 Aðgerðaleysi Evrópuríkja í tengslum við skattaundanskot sætir gagnrýni ESB Skattaundanskotsnefnd Evrópuþingsins dregur þá ályktun í nýsamþykktri skýrslu að baráttu aðildarríkja Evrópusambandsins, ESB, gegn skattaundanskotum hafi verið ábótavant. Erlent 22.10.2017 22:06 Takast á um gervigrasvöll á Dalvík Tekist er á um byggingu gervigrasvallar í fullri stærð á Dalvík sem myndi kosta sveitarfélagið um 240 milljónir króna. Innlent 22.10.2017 22:02 Fær ekki að reisa tvær nýjar og hærri vindmyllur í Þykkvabæ Vindmyllur BioKraft í Þykkvabæ hafa skilað góðum afköstum að sögn eigandans. Innlent 22.10.2017 22:06 Þurfa að fara í aðgerð og fá nýja augasteina eftir tappaslysin Átján ára kona og þrítugur karl þurfa nýja augasteina en þau hlutu alvarlega áverka þegar tappar af Floridana-flöskum skutust í þau af miklum krafti. Innlent 22.10.2017 22:05 Kosningu í Flatey lokið með 100% kjörsókn Fulltrúi Sýslumannsins á Vestfjörðum lagði upp í um 400 kílómetra akstur auk bátsferðar með Baldri svo eyjarskeggjar gætu kosið til Alþingis. Ferjan beið á meðan kosið var í eynni. Innlent 22.10.2017 22:02 Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. Erlent 22.10.2017 22:02 Bjór og léttvín seld í kjörbúð Þrastalundar Áfengi er selt innan um matvöru í Þrastalundi við Sogið. Eigandi fyrirtækisins þvertekur fyrir að hægt sé að ganga út með bjór eða léttvín en dæmi eru um slíkt. Innlent 22.10.2017 22:02 Kynslóðin sem hefur kosið of oft Kynslóðin sem fékk kosningarétt á árunum eftir hrun er þreytt á sirkusnum í stjórnmálunum. Málefnin eru á undanhaldi, það vantar mannamál í stjórnmálin, betri forgangsröðun og minna rugl. Blaðamaður Fréttablaðsins ræddi við nokkra unga kjósendur um stjórnmálin og stjórnmálamenninguna. Innlent 20.10.2017 21:30 Kosningabaráttan í tólf myllumerkjum Vika er til kosninga. Áttu erfitt með að ákveða þig? Hér koma markverðustu leiftur kosningabaráttunnar í tólf myllumerkjum: #lífiðernúna - Hvers vegna er verið að kjósa? Það man enginn lengur – eða allavega ekki samkvæmt honum þarna fyrrverandi formanni Viðreisnar, hvað hann nú heitir aftur … Fastir pennar 20.10.2017 16:34 Gleðja börn sem fá annars ekki jólagjöf Verkefnið Jól í skókassa er farið af stað. Sjálfboðaliðar verkefnisins taka á móti gjöfum í kassa víðsvegar um landið. Lífið 20.10.2017 23:02 Vann með þjóðernishyggju að vopni Þegar Sebastian Kurz var kjörinn formaður ungliðahreyfingar Þjóðarflokksins í Austurríki árið 2009, þá 23 ára gamall, grunaði hann eflaust ekki að innan áratugar myndi hann leiða flokk sinn til kosningasigurs og verða þannig afar líklegur til að setjast á kanslarastól. Erlent 20.10.2017 21:59 Þörf á átaki í landgræðslu til að sporna við óðalosun næstu ár Að óbreyttu mun Ísland þurfa að kaupa losunarheimildir til að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Kýótó-bókuninni. Landgræðslustjóri segir mikil sóknarfæri í landgræðslunni þar sem 500 þúsund hektarar bíða endurheimtar. Innlent 20.10.2017 21:59 Þýsk börn send í einangrun til Íslands Þýsk börn voru send hingað til lands í fóstur fyrir um tveimur áratugum í óþökk íslenskra barnaverndaryfirvalda. Tilgangurinn var að brjóta niður allar bjargir þeirra og aftengja þau vondum félagsskap. Innlent 20.10.2017 22:00 Óttarr ákveður framtíð sjúkrahótelsins Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ætlar að tilkynna á næstu dögum hvert rekstrarform nýs sjúkra- og sjúklingahótels á lóð Landspítalans við Hringbraut verður. Framkvæmdir við byggingu hótelsins hafa dregist verulega. Innlent 20.10.2017 22:00 Páll vonar að ný úttekt ýti við heilbrigðisyfirvöldum "Ég er mjög ánægður með að fá enn eina úttektina og vona að hún skili meiru en allar hinar úttektirnar sem hafa verið gerðar og hafa ekki skilað neinu af hálfu Alþingis,“ segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, um stjórnsýsluendurskoðun sem Ríkisendurskoðun vinnur nú að um heilbrigðisþjónustu fanga. Innlent 20.10.2017 22:00 Föstudagsviðtalið: Brjálæðislegar breytingar í framtíðinni Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins eru í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Innlent 19.10.2017 22:11 Við stoppuðum partýið Skömmu eftir stjórnarslitin birti greiningadeild Arion banka úttekt sem staðhæfði um meintan kostnað íslenskra hlutabréfaeigenda af stjórnarslitunum. Viðskiptablaðamenn báru sig líka aumlega fyrir hönd hlutabréfamarkaðarins og sjálfstæðismenn voru raunamæddir fyrir hönd umbjóðenda sinna Skoðun 19.10.2017 15:27 Barist um lítil eða mikil völd Einn eftirminnilegast þjóðarleiðtogi bókmenntanna er Aðalríkur Allsgáði, ættarhöfðingi yfir hinum harðsnúnu þverhausum Gaulverjabæjar. Mjög er það á huldu fyrir lesendum bókarinnar hver raunveruleg stjórnskipuleg völd Aðalríks eru Fastir pennar 19.10.2017 17:17 Leiðrétting Hætt er við að alþingiskosningarnar eftir rúma viku verði hið mesta feigðarflan þar sem mannvalið á þingi hefur einhvern veginn orðið stöðugt galnara með hverjum kosningum frá hruni. Bakþankar 19.10.2017 15:23 Tryggingafélag ráðlagði Glitni að fá lögbann Framkvæmdastjóri Glitnis HoldCo segir ákvörðun um að fara fram á lögbann á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media hafa verið tekna í samráði við tryggingafélag eignarhaldsfélagsins. Stjórnendur Glitnis hafi óttast mögulega skaðabótaskyldu eftir að þeir fengu í síðustu viku upplýsingar um umfang lekans þaðan og að gögnin vörðuðu þúsundir fyrrverandi viðskiptavina bankans. Viðskipti innlent 19.10.2017 21:21 Raforkutruflanir hér á landi kosta um 1,5 milljarða á ári Samráðshópur um truflanir í raforkukerfinu metur kostnað fyrirtækja á landinu öllu vera um einn og hálfan milljarð króna á ári vegna bilana. Afhendingaröryggi orku á Vestfjörðum er ekki nægjanlega gott og tíðar bilanir eru í kerfinu. Innlent 19.10.2017 21:10 Yngsta konan í ráðherrasætinu Jacinda Ardern, formaður Verkamannaflokksins á Nýja-Sjálandi, verður yngsti kvenkyns forsætisráðherrann í sögu ríkisins. Þetta varð ljóst eftir að Winston Peters, formaður flokksins Nýja-Sjáland fyrst, tilkynnti að flokkur hans hefði ákveðið að ganga í ríkisstjórnarsamstarf með Verkamannaflokknum. Erlent 19.10.2017 21:21 « ‹ ›
Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. Erlent 23.10.2017 21:34
Engin ákvörðun um lögbann á Ríkisútvarpið "Það hafa engar ákvarðanir verið teknar um það,“ segir Ingólfur Hauksson, framkvæmdastjóri Glitnis HoldCo, aðspurður hvort félagið muni fara fram á lögbann á fréttaflutning Ríkisútvarpsins. Innlent 23.10.2017 21:52
Bankagjöfin álíka stór og Leiðréttingin Miðflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar vill að ríkið eignist Arion banka og gefi almenningi þriðjungshlut í bankanum. Verðmæti hlutarins gæti numið 60-70 milljörðum króna. Innlent 23.10.2017 21:33
Telja Þrastalund brjóta gegn áfengislöggjöfinni Eigandi Þrastalundar segir það hafa verið mannleg mistök að selja bjór út úr verslun staðarins. Lögreglan á Suðurlandi segir það klárt brot á áfengislögum ef áfengi er selt með matvöru. Innlent 23.10.2017 21:52
Verðmiði Geysis er væntanlegur Kaupverð Geysis ætti að liggja fyrir innan fárra vikna. Innlent 23.10.2017 21:57
Eyjamenn óöruggir eftir fréttir af Herjólfi Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum vill ríkisstyrkt flug til Vestmannaeyja. Herjólfur getur ekki siglt af fullum krafti í vetur og viðgerð tefst fram yfir áramót. Varahlutum í skipið seinkar. Bæjarstjórinn segir samgöngur til Eyja ótryggar. Innlent 23.10.2017 21:40
Tvílærbrotinn fluttur til legu á elliheimili fjarri fjölskyldunni Tvílærbrotinn karlmaður var fluttur frá Akureyri til Ólafsfjarðar til legu á elliheimili eftir aðgerð sem hann þurfti að undirgangast. Ekki er aðstaða fyrir hann að liggja á Akureyri þar sem er bæði sjúkrahús og öldrunarheimili. Innlent 23.10.2017 21:57
Kickstarter-bróðir fær forstöðumannsstól og 53 milljónir sem biðu Zúista Ágúst Arnar Ágústsson, einn stofnmeðlima Zuism, er nú viðurkenndur sem forstöðumaður trúfélagsins eftir deilur og fær þar með aðgang að 53 milljóna króna sóknargjöldum. Innlent 23.10.2017 22:16
Aðgerðaleysi Evrópuríkja í tengslum við skattaundanskot sætir gagnrýni ESB Skattaundanskotsnefnd Evrópuþingsins dregur þá ályktun í nýsamþykktri skýrslu að baráttu aðildarríkja Evrópusambandsins, ESB, gegn skattaundanskotum hafi verið ábótavant. Erlent 22.10.2017 22:06
Takast á um gervigrasvöll á Dalvík Tekist er á um byggingu gervigrasvallar í fullri stærð á Dalvík sem myndi kosta sveitarfélagið um 240 milljónir króna. Innlent 22.10.2017 22:02
Fær ekki að reisa tvær nýjar og hærri vindmyllur í Þykkvabæ Vindmyllur BioKraft í Þykkvabæ hafa skilað góðum afköstum að sögn eigandans. Innlent 22.10.2017 22:06
Þurfa að fara í aðgerð og fá nýja augasteina eftir tappaslysin Átján ára kona og þrítugur karl þurfa nýja augasteina en þau hlutu alvarlega áverka þegar tappar af Floridana-flöskum skutust í þau af miklum krafti. Innlent 22.10.2017 22:05
Kosningu í Flatey lokið með 100% kjörsókn Fulltrúi Sýslumannsins á Vestfjörðum lagði upp í um 400 kílómetra akstur auk bátsferðar með Baldri svo eyjarskeggjar gætu kosið til Alþingis. Ferjan beið á meðan kosið var í eynni. Innlent 22.10.2017 22:02
Halda áfram þrátt fyrir hótun stjórnarinnar um fangelsisvist Stjórnvöld í Madríd á Spáni ætla að afturkalla sjálfstjórn Katalóníu. Katalónar stefna ótrauðir áfram að því að lýsa yfir sjálfstæði. Utanríkisráðherra landsins segir héraðsstjórnina vera að gera tilraun til byltingar. Erlent 22.10.2017 22:02
Bjór og léttvín seld í kjörbúð Þrastalundar Áfengi er selt innan um matvöru í Þrastalundi við Sogið. Eigandi fyrirtækisins þvertekur fyrir að hægt sé að ganga út með bjór eða léttvín en dæmi eru um slíkt. Innlent 22.10.2017 22:02
Kynslóðin sem hefur kosið of oft Kynslóðin sem fékk kosningarétt á árunum eftir hrun er þreytt á sirkusnum í stjórnmálunum. Málefnin eru á undanhaldi, það vantar mannamál í stjórnmálin, betri forgangsröðun og minna rugl. Blaðamaður Fréttablaðsins ræddi við nokkra unga kjósendur um stjórnmálin og stjórnmálamenninguna. Innlent 20.10.2017 21:30
Kosningabaráttan í tólf myllumerkjum Vika er til kosninga. Áttu erfitt með að ákveða þig? Hér koma markverðustu leiftur kosningabaráttunnar í tólf myllumerkjum: #lífiðernúna - Hvers vegna er verið að kjósa? Það man enginn lengur – eða allavega ekki samkvæmt honum þarna fyrrverandi formanni Viðreisnar, hvað hann nú heitir aftur … Fastir pennar 20.10.2017 16:34
Gleðja börn sem fá annars ekki jólagjöf Verkefnið Jól í skókassa er farið af stað. Sjálfboðaliðar verkefnisins taka á móti gjöfum í kassa víðsvegar um landið. Lífið 20.10.2017 23:02
Vann með þjóðernishyggju að vopni Þegar Sebastian Kurz var kjörinn formaður ungliðahreyfingar Þjóðarflokksins í Austurríki árið 2009, þá 23 ára gamall, grunaði hann eflaust ekki að innan áratugar myndi hann leiða flokk sinn til kosningasigurs og verða þannig afar líklegur til að setjast á kanslarastól. Erlent 20.10.2017 21:59
Þörf á átaki í landgræðslu til að sporna við óðalosun næstu ár Að óbreyttu mun Ísland þurfa að kaupa losunarheimildir til að standa við skuldbindingar sínar gagnvart Kýótó-bókuninni. Landgræðslustjóri segir mikil sóknarfæri í landgræðslunni þar sem 500 þúsund hektarar bíða endurheimtar. Innlent 20.10.2017 21:59
Þýsk börn send í einangrun til Íslands Þýsk börn voru send hingað til lands í fóstur fyrir um tveimur áratugum í óþökk íslenskra barnaverndaryfirvalda. Tilgangurinn var að brjóta niður allar bjargir þeirra og aftengja þau vondum félagsskap. Innlent 20.10.2017 22:00
Óttarr ákveður framtíð sjúkrahótelsins Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra ætlar að tilkynna á næstu dögum hvert rekstrarform nýs sjúkra- og sjúklingahótels á lóð Landspítalans við Hringbraut verður. Framkvæmdir við byggingu hótelsins hafa dregist verulega. Innlent 20.10.2017 22:00
Páll vonar að ný úttekt ýti við heilbrigðisyfirvöldum "Ég er mjög ánægður með að fá enn eina úttektina og vona að hún skili meiru en allar hinar úttektirnar sem hafa verið gerðar og hafa ekki skilað neinu af hálfu Alþingis,“ segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, um stjórnsýsluendurskoðun sem Ríkisendurskoðun vinnur nú að um heilbrigðisþjónustu fanga. Innlent 20.10.2017 22:00
Föstudagsviðtalið: Brjálæðislegar breytingar í framtíðinni Formenn Samfylkingar, Viðreisnar og Flokks fólksins eru í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Innlent 19.10.2017 22:11
Við stoppuðum partýið Skömmu eftir stjórnarslitin birti greiningadeild Arion banka úttekt sem staðhæfði um meintan kostnað íslenskra hlutabréfaeigenda af stjórnarslitunum. Viðskiptablaðamenn báru sig líka aumlega fyrir hönd hlutabréfamarkaðarins og sjálfstæðismenn voru raunamæddir fyrir hönd umbjóðenda sinna Skoðun 19.10.2017 15:27
Barist um lítil eða mikil völd Einn eftirminnilegast þjóðarleiðtogi bókmenntanna er Aðalríkur Allsgáði, ættarhöfðingi yfir hinum harðsnúnu þverhausum Gaulverjabæjar. Mjög er það á huldu fyrir lesendum bókarinnar hver raunveruleg stjórnskipuleg völd Aðalríks eru Fastir pennar 19.10.2017 17:17
Leiðrétting Hætt er við að alþingiskosningarnar eftir rúma viku verði hið mesta feigðarflan þar sem mannvalið á þingi hefur einhvern veginn orðið stöðugt galnara með hverjum kosningum frá hruni. Bakþankar 19.10.2017 15:23
Tryggingafélag ráðlagði Glitni að fá lögbann Framkvæmdastjóri Glitnis HoldCo segir ákvörðun um að fara fram á lögbann á fréttaflutning Stundarinnar og Reykjavík Media hafa verið tekna í samráði við tryggingafélag eignarhaldsfélagsins. Stjórnendur Glitnis hafi óttast mögulega skaðabótaskyldu eftir að þeir fengu í síðustu viku upplýsingar um umfang lekans þaðan og að gögnin vörðuðu þúsundir fyrrverandi viðskiptavina bankans. Viðskipti innlent 19.10.2017 21:21
Raforkutruflanir hér á landi kosta um 1,5 milljarða á ári Samráðshópur um truflanir í raforkukerfinu metur kostnað fyrirtækja á landinu öllu vera um einn og hálfan milljarð króna á ári vegna bilana. Afhendingaröryggi orku á Vestfjörðum er ekki nægjanlega gott og tíðar bilanir eru í kerfinu. Innlent 19.10.2017 21:10
Yngsta konan í ráðherrasætinu Jacinda Ardern, formaður Verkamannaflokksins á Nýja-Sjálandi, verður yngsti kvenkyns forsætisráðherrann í sögu ríkisins. Þetta varð ljóst eftir að Winston Peters, formaður flokksins Nýja-Sjáland fyrst, tilkynnti að flokkur hans hefði ákveðið að ganga í ríkisstjórnarsamstarf með Verkamannaflokknum. Erlent 19.10.2017 21:21