Birtist í Fréttablaðinu Leki hrjáir sóknarbörn Ekki eru til nægir peningar fyrir þeim viðgerðum sem er þörf á í Breiðholtskirkju og til að reka söfnuðinn. Byggingin er í slæmu ástandi þar sem trébitar í lofti eru fúnir og víða lekur. Innlent 19.1.2018 20:00 Skipan dómara í Landsrétt hratt af stað dómínóáhrifum Mikil tilfærsla varð á héraðsdómurum eftir áramótin. Fimm héraðsdómarar fóru þess á leit að vera fluttir til í starfi. Þorsteinn Davíðsson farinn frá Héraðsdómi Norðurlands eftir tíu ár. Innlent 19.1.2018 20:08 Kaldalóns Læknafélag Íslands fagnar aldarafmæli sínu þessa dagana í Hörpu með fjaðraþyt og söng. Félagið var stofnað af nokkrum læknum í miklum fimbulkulda árið 1918. Náttúran var landi og þjóð óblíð þetta ár. Bakþankar 19.1.2018 15:46 Rusl úr flugeldi dró Lukku nærri til dauða Helga Þ. Stephensen þurfti að leita til nokkrum sinnum áður en tappi úr flugeldi fannst loks í maga Lukku, og var fjarlægður. Dýrin eiga það til að borða ýmsa aðskotahluti sem þeim getur svo reynst ómögulegt að melta. Innlent 18.1.2018 20:25 Matsmaður fyrir OR-húsið enn ófundinn Enn hefur ekki verið skipaður dómkvaddur matsmaður til að meta galla og tjón á vesturhúsi Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Innlent 18.1.2018 20:25 Innantómar hitaeiningar Ég sat með félaga mínum og borðaði lasagna. Líklega er ég algjör plebbi en þessi ítalski ofnbakaði réttur með allri sinni kjötsósu, bræddum osti og pastaplötum hefur alltaf verið uppáhaldsmaturinn minn. Jafnvel nafnið sjálft, lasagna, lasanja, kemur ró á magann – og ég læri það sífellt betur, að ef ró er yfir maganum þá er einnig ró yfir sálinni. Fastir pennar 18.1.2018 14:42 Ungliði SPD er erkióvinur Angelu Merkel kanslara Ástæðan er sú að hreyfingin hefur talað einna hæst gegn því að SPD hefji formlegar stjórnarmyndunarviðræður og fari aftur í ríkisstjórn með Kristilegum demókrötum Merkel. Erlent 18.1.2018 20:26 Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. Innlent 18.1.2018 17:33 Áhrifavaldar Börn og ungt fólk eru miklir notendur samfélagsmiðla. Ekki síst á Íslandi sem nýverið var talið upplýsingatæknivænsta land í heimi. Auðvitað. Bakþankar 18.1.2018 16:43 Víðines minnir á geðveikrahæli Kjartan Theódórsson er einn þeirra heimilislausu sem halda til í Víðinesi. Hann er ósáttur við afarkosti sem borgin setur þeim sem þar búa. Þegar verst lætur líði honum eins og hann sé staddur á "geðveikrahæli“. Innlent 18.1.2018 20:24 Steinn frá Höfn á leiði Viggu "Mér fannst eins og að steinninn biði þarna eftir okkur,“ segir listakonan Jóna Sigríður Jónsdóttir, sem hefur veg og vanda af fyrirhugaðri uppsetningu legsteins á leiði flökkukonunnar Vigdísar Ingvadóttur, Viggu gömlu. Innlent 18.1.2018 21:28 Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. Erlent 18.1.2018 20:26 Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Malaga Karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar á Spáni grunaður um ofbeldisbrot gegn íslenskri eiginkonu sinni. Hún er alvarlega slösuð eftir fall fram af svölum. Innlent 18.1.2018 21:42 Erfiðara að fá læknistíma út af Læknadögum Aukið álag hefur verið á heilsugæslustöðvum þessa viku meðan Læknadagar standa yfir. Innlent 18.1.2018 20:25 Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið umferðaröryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu. Innlent 18.1.2018 20:26 Vill herinn inn í sænsk úthverfi Svíþjóðardemókratar vilja senda herinn til höfuðs glæpagengjum sem berjast í úthverfum sænskra borga. Erlent 18.1.2018 20:25 Ekki vera of hrædd við áhrif internetsins Það er óþarfi að óttast um of áhrif internetsins á andlega líðan barna. Þetta kom fram í máli dósents í sálfræði á fyrirlestri. Rannsóknir sýna vissulega fylgni en ekki orsakatengsl milli internetnotkunar og kvíða. Innlent 18.1.2018 21:28 Ætlar með túlkamálið alla leið til Strassborgar "Ég sætti mig ekki við niðurstöðu Hæstaréttar,“ segir Áslaug Ýr Hjartardóttir, sem hefur ákveðið að fara með mál sitt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu Innlent 17.1.2018 22:31 Aldrei fleiri konur setið inni Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun eru nú fimmtán konur vistaðar í fangelsum landsins Innlent 17.1.2018 22:17 Grænkeri og crossfittari opnar vegan-blogg Sunna Ben hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að kjötlausu mataræði en hún hætti að borða dýr fyrir einum þrettán árum og gerðist vegan fyrir einu og hálfu ári. Nú hefur hún opnað blogg þar sem hún mun ausa úr viskubrunni sínum Lífið 18.1.2018 10:15 Vilja reisa 110 metra útsýnisvita í einkaframkvæmd á Sæbraut Fasteignafélagið Reitir vill leyfi fyrir 110 metra háum útsýnisturni á Sæbraut. Selja eigi inn í turninn. Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir eignist hann eftir 30 ár og fái af honum tekjur. Turninn sé helgaður veðurfari og loftslagsbreyting Innlent 17.1.2018 22:17 Öll í strætó Þann 4. janúar sl. skrifar Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, pistil í Fréttablaðið með ofangreindri fyrirsögn. Ég orðlengi það ekki að ég tek undir hvert einasta orð hennar. Skoðun 17.1.2018 16:12 Lögreglan gerir ekki mistök Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, kom fyrir allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í gær til að svara fyrirspurnum um týnd sönnunargögn í tveimur sakamálum. Fastir pennar 17.1.2018 21:04 Fólkið í borginni er komið með nóg Ekkert lát er á því hvernig borgarstjórn seilist í veski og pyngjur borgarbúa en í staðinn er þjónustan af skornum skammti. Hvernig stendur á því að þegar íbúar borgarinnar borga meira en nokkurn tíma áður í borgarsjóð að þjónustan sem þeim stendur til boða standi svona höllum fæti. Skoðun 17.1.2018 16:23 Betri þjónusta við ungbarnafjölskyldur Í leikskólum Reykjavíkur er unnið afburðastarf við að mennta og stuðla að alhliða þroska yngstu kynslóðarinnar. Á þessu kjörtímabili hefur verið unnið að því að koma meirihluta barna inn á leikskóla um 18 mánaða aldur. Skoðun 17.1.2018 16:26 Áskoranir í mannvirkjagerð Að byggja mannvirki er skapandi og skemmtilegt starf. Slíkt verk krefst fjölbreyttrar aðkomu alls kyns fagstétta með sérhæfða þekkingu á ólíkum viðfangsefnum. Skoðun 17.1.2018 16:09 Þetta eru hættulegustu gatnamót landsins Við Miklubraut eru þrenn hættulegustu gatnamót landsins þegar horft er tíu ár aftur í tímann. Sérfræðingur hjá EuroRAP vill götuna í stokk og fleiri hringtorg á höfuðborgarsvæðið. Hann bendir á að öllum hættulegustu gatnamótum la Innlent 17.1.2018 21:22 Vá, krafturinn! En hvað svo? Krafturinn í íslenskum konum er ótrúlegur. Mikill fjöldi kvenna kemur fram með nýjar viðskiptahugmyndir, verkefni og fyrirtæki sem í mörgum tilfellum uppfylla nýjar þarfir markaðarins á sviði fjölbreyttra atvinnugreina, svo sem ferðaþjónustu, heilsuvara, snyrtivara, veitingarekstrar, húsbúnaðar, kvikmyndagerðar, barnavara o.s.frv. Skoðun 17.1.2018 16:16 Fjórum sinnum meiri mengun Við fylgjum þeirra ströngustu kröfum,“ sagði Kristján Þ. Davíðsson, framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva, í útvarpsviðtali í síðustu viku aðspurður um mengun frá laxeldi og var þar að vísa til Noregs. Þetta var merkileg yfirlýsing því nýlega varð landssambandið uppvíst að því að breyta á heimasíðu sinni upplýsingum um þá umtalsverðu mengun sem stafar frá laxeldi í opnum sjókvíum, nema hvað nýju upplýsingarnar eru langt frá því sem miðað er við í Noregi. Skoðun 17.1.2018 16:13 Eina konan á ekki vísan stuðning Landssambands sjálfstæðiskvenna Skiptar skoðanir eru meðal kvenna í Sjálfstæðisflokknum um hlutverk kvenfélaga flokksins hvað varðar stuðning við kvenframbjóðendur. Innlent 17.1.2018 20:51 « ‹ ›
Leki hrjáir sóknarbörn Ekki eru til nægir peningar fyrir þeim viðgerðum sem er þörf á í Breiðholtskirkju og til að reka söfnuðinn. Byggingin er í slæmu ástandi þar sem trébitar í lofti eru fúnir og víða lekur. Innlent 19.1.2018 20:00
Skipan dómara í Landsrétt hratt af stað dómínóáhrifum Mikil tilfærsla varð á héraðsdómurum eftir áramótin. Fimm héraðsdómarar fóru þess á leit að vera fluttir til í starfi. Þorsteinn Davíðsson farinn frá Héraðsdómi Norðurlands eftir tíu ár. Innlent 19.1.2018 20:08
Kaldalóns Læknafélag Íslands fagnar aldarafmæli sínu þessa dagana í Hörpu með fjaðraþyt og söng. Félagið var stofnað af nokkrum læknum í miklum fimbulkulda árið 1918. Náttúran var landi og þjóð óblíð þetta ár. Bakþankar 19.1.2018 15:46
Rusl úr flugeldi dró Lukku nærri til dauða Helga Þ. Stephensen þurfti að leita til nokkrum sinnum áður en tappi úr flugeldi fannst loks í maga Lukku, og var fjarlægður. Dýrin eiga það til að borða ýmsa aðskotahluti sem þeim getur svo reynst ómögulegt að melta. Innlent 18.1.2018 20:25
Matsmaður fyrir OR-húsið enn ófundinn Enn hefur ekki verið skipaður dómkvaddur matsmaður til að meta galla og tjón á vesturhúsi Orkuveitu Reykjavíkur (OR). Innlent 18.1.2018 20:25
Innantómar hitaeiningar Ég sat með félaga mínum og borðaði lasagna. Líklega er ég algjör plebbi en þessi ítalski ofnbakaði réttur með allri sinni kjötsósu, bræddum osti og pastaplötum hefur alltaf verið uppáhaldsmaturinn minn. Jafnvel nafnið sjálft, lasagna, lasanja, kemur ró á magann – og ég læri það sífellt betur, að ef ró er yfir maganum þá er einnig ró yfir sálinni. Fastir pennar 18.1.2018 14:42
Ungliði SPD er erkióvinur Angelu Merkel kanslara Ástæðan er sú að hreyfingin hefur talað einna hæst gegn því að SPD hefji formlegar stjórnarmyndunarviðræður og fari aftur í ríkisstjórn með Kristilegum demókrötum Merkel. Erlent 18.1.2018 20:26
Drógu saman seglin eftir 57 milljóna tap Airwaves "Þetta er þungur rekstur. Þetta er ekki auðvelt,“ segir Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves. Innlent 18.1.2018 17:33
Áhrifavaldar Börn og ungt fólk eru miklir notendur samfélagsmiðla. Ekki síst á Íslandi sem nýverið var talið upplýsingatæknivænsta land í heimi. Auðvitað. Bakþankar 18.1.2018 16:43
Víðines minnir á geðveikrahæli Kjartan Theódórsson er einn þeirra heimilislausu sem halda til í Víðinesi. Hann er ósáttur við afarkosti sem borgin setur þeim sem þar búa. Þegar verst lætur líði honum eins og hann sé staddur á "geðveikrahæli“. Innlent 18.1.2018 20:24
Steinn frá Höfn á leiði Viggu "Mér fannst eins og að steinninn biði þarna eftir okkur,“ segir listakonan Jóna Sigríður Jónsdóttir, sem hefur veg og vanda af fyrirhugaðri uppsetningu legsteins á leiði flökkukonunnar Vigdísar Ingvadóttur, Viggu gömlu. Innlent 18.1.2018 21:28
Páfi hvetur ríki heimsins til að skella ekki í lás Frans páfi sagði það ekki samræmast kristinni trú að skella í lás. Hvatti ríki heims til að taka á móti innflytjendum sem hefðu þurft að þola mikla kúgun. Erlent 18.1.2018 20:26
Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Malaga Karlmaður á fertugsaldri er í haldi lögreglunnar á Spáni grunaður um ofbeldisbrot gegn íslenskri eiginkonu sinni. Hún er alvarlega slösuð eftir fall fram af svölum. Innlent 18.1.2018 21:42
Erfiðara að fá læknistíma út af Læknadögum Aukið álag hefur verið á heilsugæslustöðvum þessa viku meðan Læknadagar standa yfir. Innlent 18.1.2018 20:25
Víkurbúar fylkja sér um breikkun þjóðvegarins Við viljum fara í að breikka þjóðveginn, segir Bryndís Harðardóttir, einn stofnenda þrýstihópsins Vinir vegfarandans. Hópurinn var stofnaður í gær á fundi í Vík í Mýrdal og hefur það að markmiði að þrýsta á aukið umferðaröryggi og bættar samgöngur í Vestur-Skaftafellssýslu. Innlent 18.1.2018 20:26
Vill herinn inn í sænsk úthverfi Svíþjóðardemókratar vilja senda herinn til höfuðs glæpagengjum sem berjast í úthverfum sænskra borga. Erlent 18.1.2018 20:25
Ekki vera of hrædd við áhrif internetsins Það er óþarfi að óttast um of áhrif internetsins á andlega líðan barna. Þetta kom fram í máli dósents í sálfræði á fyrirlestri. Rannsóknir sýna vissulega fylgni en ekki orsakatengsl milli internetnotkunar og kvíða. Innlent 18.1.2018 21:28
Ætlar með túlkamálið alla leið til Strassborgar "Ég sætti mig ekki við niðurstöðu Hæstaréttar,“ segir Áslaug Ýr Hjartardóttir, sem hefur ákveðið að fara með mál sitt fyrir Mannréttindadómstól Evrópu Innlent 17.1.2018 22:31
Aldrei fleiri konur setið inni Samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun eru nú fimmtán konur vistaðar í fangelsum landsins Innlent 17.1.2018 22:17
Grænkeri og crossfittari opnar vegan-blogg Sunna Ben hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að kjötlausu mataræði en hún hætti að borða dýr fyrir einum þrettán árum og gerðist vegan fyrir einu og hálfu ári. Nú hefur hún opnað blogg þar sem hún mun ausa úr viskubrunni sínum Lífið 18.1.2018 10:15
Vilja reisa 110 metra útsýnisvita í einkaframkvæmd á Sæbraut Fasteignafélagið Reitir vill leyfi fyrir 110 metra háum útsýnisturni á Sæbraut. Selja eigi inn í turninn. Reykjavíkurborg og Faxaflóahafnir eignist hann eftir 30 ár og fái af honum tekjur. Turninn sé helgaður veðurfari og loftslagsbreyting Innlent 17.1.2018 22:17
Öll í strætó Þann 4. janúar sl. skrifar Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó, pistil í Fréttablaðið með ofangreindri fyrirsögn. Ég orðlengi það ekki að ég tek undir hvert einasta orð hennar. Skoðun 17.1.2018 16:12
Lögreglan gerir ekki mistök Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, kom fyrir allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í gær til að svara fyrirspurnum um týnd sönnunargögn í tveimur sakamálum. Fastir pennar 17.1.2018 21:04
Fólkið í borginni er komið með nóg Ekkert lát er á því hvernig borgarstjórn seilist í veski og pyngjur borgarbúa en í staðinn er þjónustan af skornum skammti. Hvernig stendur á því að þegar íbúar borgarinnar borga meira en nokkurn tíma áður í borgarsjóð að þjónustan sem þeim stendur til boða standi svona höllum fæti. Skoðun 17.1.2018 16:23
Betri þjónusta við ungbarnafjölskyldur Í leikskólum Reykjavíkur er unnið afburðastarf við að mennta og stuðla að alhliða þroska yngstu kynslóðarinnar. Á þessu kjörtímabili hefur verið unnið að því að koma meirihluta barna inn á leikskóla um 18 mánaða aldur. Skoðun 17.1.2018 16:26
Áskoranir í mannvirkjagerð Að byggja mannvirki er skapandi og skemmtilegt starf. Slíkt verk krefst fjölbreyttrar aðkomu alls kyns fagstétta með sérhæfða þekkingu á ólíkum viðfangsefnum. Skoðun 17.1.2018 16:09
Þetta eru hættulegustu gatnamót landsins Við Miklubraut eru þrenn hættulegustu gatnamót landsins þegar horft er tíu ár aftur í tímann. Sérfræðingur hjá EuroRAP vill götuna í stokk og fleiri hringtorg á höfuðborgarsvæðið. Hann bendir á að öllum hættulegustu gatnamótum la Innlent 17.1.2018 21:22
Vá, krafturinn! En hvað svo? Krafturinn í íslenskum konum er ótrúlegur. Mikill fjöldi kvenna kemur fram með nýjar viðskiptahugmyndir, verkefni og fyrirtæki sem í mörgum tilfellum uppfylla nýjar þarfir markaðarins á sviði fjölbreyttra atvinnugreina, svo sem ferðaþjónustu, heilsuvara, snyrtivara, veitingarekstrar, húsbúnaðar, kvikmyndagerðar, barnavara o.s.frv. Skoðun 17.1.2018 16:16
Fjórum sinnum meiri mengun Við fylgjum þeirra ströngustu kröfum,“ sagði Kristján Þ. Davíðsson, framkvæmdastjóri Landssambands fiskeldisstöðva, í útvarpsviðtali í síðustu viku aðspurður um mengun frá laxeldi og var þar að vísa til Noregs. Þetta var merkileg yfirlýsing því nýlega varð landssambandið uppvíst að því að breyta á heimasíðu sinni upplýsingum um þá umtalsverðu mengun sem stafar frá laxeldi í opnum sjókvíum, nema hvað nýju upplýsingarnar eru langt frá því sem miðað er við í Noregi. Skoðun 17.1.2018 16:13
Eina konan á ekki vísan stuðning Landssambands sjálfstæðiskvenna Skiptar skoðanir eru meðal kvenna í Sjálfstæðisflokknum um hlutverk kvenfélaga flokksins hvað varðar stuðning við kvenframbjóðendur. Innlent 17.1.2018 20:51