Birtist í Fréttablaðinu Vin – athvarf Rauða krossins starfrækt í 25 ár Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir rekið af Rauða krossinum. Um er að ræða fræðslu- og batasetur sem er opið alla virka daga þar sem gestir fá að taka þátt í starfinu. Lífið 8.2.2018 22:10 Stálu aðeins humri en létu þorskhnakka vera Nokkur hundruð kílóum af humri var stolið úr hirslum Humarsölunnar í Reykjanesbæ á sunnudag. Tjónið hleypur á milljónum enda kílóverðið á gæðahumri um 6.000 krónur. Eigandinn segir ræningjana munu nást fyrr en síðar. Innlent 8.2.2018 22:11 Kurr í fræðasamfélaginu vegna skýrslu Hannesar Skýrsla Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins kemur í fyrsta lagi út í vor. Nokkur kurr er um efni hennar í fræðasamfélaginu. Skýrslan er í yfirlestri hjá Félagsvísindastofnun HÍ. Innlent 8.2.2018 22:11 Limlestingar Frumvarp til laga um bann við því að klippa litlu tá vinstri fótar af sveinbörnum hefur vakið mikla athygli og það sem undarlegra er nokkrar deilur. Skoðun 8.2.2018 22:09 Rappið er popp nútímans Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 segir rappið orðið að popptónlist dagsins í dag. Hún er með plötu í smíðum eftir nokkurra ára hlé og fór fyrsta lagið, City Lights, í loftið í haust. Fram undan er tónleikaferð. Tónlist 8.2.2018 17:25 Vissi af kynferðisbrotadómi ökukennarans eftir allt saman Formaður Ökukennarafélags Íslands viðurkennir að þekkja vel til mannsins sem vinnur sem ökukennari og er dæmdur barnaníðingur, þrátt fyrir að hafa haldið öðru fram í blaðinu í gær. Tvær konur lýsa óviðeigandi ummælum í ökutímu Innlent 8.2.2018 22:11 Uppfærsla Snapchat fær falleinkunn Nýjasta uppfærsla Snapchat fær ekki háa einkunn frá notendum. Síðan fyrirtækið fór á markað í febrúar hafa eigendur verið ósáttir við daglega notendur og tekjuöflun – sem er langt fyrir neðan viðmið. Lífið 8.2.2018 22:09 Engar viðræður í Pyeongchang Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa engin áform um að ræða við fulltrúa Bandaríkjanna á meðan Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang, Suður-Kóreu, standa yfir. Erlent 8.2.2018 22:11 74 milljörðum hærri framlög Áætlað er að verðmæti stöðugleikaeigna ríkisins í árslok verði um fimmtungi meira en áætlað var í ársbyrjun 2016. Viðskipti innlent 8.2.2018 22:11 Rannsóknarnefnd undirstrikar tillögu um vímuakstursstarfshóp Brýnt er að rannsaka hvaða úrræði hafa gefist vel í öðrum löndum og leitt geta til breyttrar hegðunar ökumanna sem aka ítrekað undir áhrifum áfengis, lyfja eða vímugjafa. Innlent 8.2.2018 22:11 Fær ekki bætur vegna banaslyss Ekkja manns, sem lést við affermingu lyftara af palli vörubíls 2014, fær ekki bætur úr slysatryggingu ökumanns. Innlent 9.2.2018 05:01 Þjóðverjar efast um ágæti nýrrar ríkisstjórnar í landinu Allnokkrir þýskir fjölmiðlar eru ekki bjartsýnir á að áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Kristilegra demókrata og Jafnaðarmannaflokksins lifi út kjörtímabilið. Erlent 8.2.2018 22:11 Mögulega síðasti maðurinn á jörðinni Ívar Sverrisson leikstjóri undirbýr frumsýningu nýs leikverks í Nuuk á Grænlandi. Verkið nefnist Ukiumi Ulloriaq, eða Vetrarstjarna, og fjallar um mann í hrikalegum aðstæðum í náttúru Grænlands – mögulega þann síðasta á jörðinni. Lífið 8.2.2018 16:51 Lögregla réð dönskum börnum frá Íslandsför Hótanir íslenskra unglinga í garð danskra enduðu með því að Dönunum var ráðlagt að hætta við ferð til Íslands í apríl. Skólastjóri segir að búið sé að vinna með þeim piltum sem báru ábyrgð, en samskiptin hafi farið vel yfir Innlent 8.2.2018 22:12 Gæsahúð, fiðringur og tár Winston Churchill er einn af risum 20. aldarinnar. Einn af aðalleikurunum í einhverjum skelfilegasta hildarleik í sögu mannkyns, heimsstyrjöldinni síðari. Og einnig margbrotinn og stórfenglegur persónuleiki. Gagnrýni 8.2.2018 16:34 Bjargvættur í töff bol Axel Björnsson úr Pink Street Boys er mikill skyrtukall og klæðist oft töff bol, leðurjakka og svörtum gallabuxum. Lífið 8.2.2018 16:30 Grunaður um ítrekað ofbeldi gegn fyrrverandi sambýliskonu Innlent 8.2.2018 16:28 Ákvað að hætta að fela sig Elsa Ingibjargardóttir, upplýsingafræðingur, mamma og hrollvekjuaðdáandi, leyfði sér að kaupa einn kjól í Kjólum og konfekti og eftir það hefur hún aðeins keypt falleg föt sem henni líður vel í. Lífið 8.2.2018 16:29 Á vængjum ástarinnar Lói er varla skriðinn úr egginu þegar áföllin dynja yfir en margur er knár þótt hann sé smár. Gagnrýni 8.2.2018 16:34 Rúmlega milljón króna biti sem Njarðvík þarf að kyngja Þrátt fyrir að Kristinn Pálsson hafi æft körfubolta hjá Njarðvík frá 6-15 ára aldurs telst það ekki uppeldisfélag hans. Njarðvíkingar þurfa að greiða Stella Azzura frá Ítalíu 1,2 milljónir króna í uppeldisbætur. Upphæðin verður greidd í dag og eru Njarðvíkingar vongóðir um að Kristinn geti spilað gegn Þór Ak. í kvöld. Körfubolti 8.2.2018 13:01 Bækur sem fá fólk til að lesa Barnabækur nútíðar og fortíðar eru viðfangsefni Bókasafns Kópavogs allan febrúar. Sýningin Áhrifavaldar æskunnar – barnabókin fyrr og nú – verður opnuð þar síðdegis í dag. Menning 8.2.2018 11:10 Þessi fjarlægð er nauðsynleg og gefur mér frelsi Orri Jónsson, ljósmyndari og tónlistarmaður, opnar einkasýningu í Gallery i8 í dag. Orri segir myndirnar í heild vera ákveðna viðleitni til þess að búa til tengingar og hughrif sem eru stærri en fjölskyldualbúm. Menning 8.2.2018 11:12 Mulletið að komast aftur í tísku Mullet-klippingin virðist nú vera með endurkomu en sú klipping var geysivinsæl á áttunda og níunda áratugnum. Hárgreiðslukonan Jónína Ósk Jóhannsdóttir er hrifin af mulletinu og segir nýja útgáfu klippingarinnar vera að koma fram á sjónarsviðið. Lífið 8.2.2018 11:25 Eru vel tengdir hverri einustu plöntu Fyrirtækið Jurt Hydroponics fór í gegnum viðskiptahraðalinn Startup Reykjavík árið 2015 og er nú annar tveggja framleiðenda wasabi í Evrópu, en þessi japanska planta er ekki auðræktuð. Fyrirtækið stefnir á að hefja útflutning til allra Norðurlandanna á þessu ári. Viðskipti innlent 8.2.2018 11:07 Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. Lífið 8.2.2018 16:32 Þrír í kjöri til vígslubiskups Þrír prestar hlutu flestar tilnefningar í rafrænni könnun. Innlent 8.2.2018 06:03 Suðurfrönsk stemming á Barónsstíg Hvernig stendur á því að frönsk hjón sem eiga blómlegan rekstur í heimalandinu og það á Frönsku rívíerunni taka sig upp og flytja til Íslands og opna þar kaffihús? Lífið 8.2.2018 16:38 Rúmlega milljón króna biti sem Njarðvík þarf að kyngja Þrátt fyrir að Kristinn Pálsson hafi æft körfubolta hjá Njarðvík frá 6-15 ára aldurs telst það ekki uppeldisfélag hans. Körfubolti 8.2.2018 18:33 Icelandair telur Hvassahraun mögulegt 2027 Sé hratt gengið til verka gæti fyrsti áfangi nýs flugvallar í Hvassahrauni verið tilbúinn innan tíu ára. Þetta er mat Icelandair. Starfshópur um Reykjavíkurflugvöll vill hrinda tillögum Rögnunefndar af stað. Innlent 8.2.2018 16:27 Innflutningur átjánfaldaðist vegna Costco Berjaæði rann á Íslendinga eftir opnun Costco í Kauptúni í maí í fyrra. Innflutningur á bandarískum jarðarberjum fór úr 26 tonnum árið 2016 í 465 tonn í fyrra. Driscoll's-jarðarberin hafa verið ein vinsælasta vara verslunarinnar. Viðskipti innlent 8.2.2018 06:03 « ‹ ›
Vin – athvarf Rauða krossins starfrækt í 25 ár Vin er athvarf fyrir fólk með geðraskanir rekið af Rauða krossinum. Um er að ræða fræðslu- og batasetur sem er opið alla virka daga þar sem gestir fá að taka þátt í starfinu. Lífið 8.2.2018 22:10
Stálu aðeins humri en létu þorskhnakka vera Nokkur hundruð kílóum af humri var stolið úr hirslum Humarsölunnar í Reykjanesbæ á sunnudag. Tjónið hleypur á milljónum enda kílóverðið á gæðahumri um 6.000 krónur. Eigandinn segir ræningjana munu nást fyrr en síðar. Innlent 8.2.2018 22:11
Kurr í fræðasamfélaginu vegna skýrslu Hannesar Skýrsla Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar um erlenda áhrifaþætti bankahrunsins kemur í fyrsta lagi út í vor. Nokkur kurr er um efni hennar í fræðasamfélaginu. Skýrslan er í yfirlestri hjá Félagsvísindastofnun HÍ. Innlent 8.2.2018 22:11
Limlestingar Frumvarp til laga um bann við því að klippa litlu tá vinstri fótar af sveinbörnum hefur vakið mikla athygli og það sem undarlegra er nokkrar deilur. Skoðun 8.2.2018 22:09
Rappið er popp nútímans Ragna Kjartansdóttir eða Cell7 segir rappið orðið að popptónlist dagsins í dag. Hún er með plötu í smíðum eftir nokkurra ára hlé og fór fyrsta lagið, City Lights, í loftið í haust. Fram undan er tónleikaferð. Tónlist 8.2.2018 17:25
Vissi af kynferðisbrotadómi ökukennarans eftir allt saman Formaður Ökukennarafélags Íslands viðurkennir að þekkja vel til mannsins sem vinnur sem ökukennari og er dæmdur barnaníðingur, þrátt fyrir að hafa haldið öðru fram í blaðinu í gær. Tvær konur lýsa óviðeigandi ummælum í ökutímu Innlent 8.2.2018 22:11
Uppfærsla Snapchat fær falleinkunn Nýjasta uppfærsla Snapchat fær ekki háa einkunn frá notendum. Síðan fyrirtækið fór á markað í febrúar hafa eigendur verið ósáttir við daglega notendur og tekjuöflun – sem er langt fyrir neðan viðmið. Lífið 8.2.2018 22:09
Engar viðræður í Pyeongchang Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa engin áform um að ræða við fulltrúa Bandaríkjanna á meðan Vetrarólympíuleikarnir í Pyeongchang, Suður-Kóreu, standa yfir. Erlent 8.2.2018 22:11
74 milljörðum hærri framlög Áætlað er að verðmæti stöðugleikaeigna ríkisins í árslok verði um fimmtungi meira en áætlað var í ársbyrjun 2016. Viðskipti innlent 8.2.2018 22:11
Rannsóknarnefnd undirstrikar tillögu um vímuakstursstarfshóp Brýnt er að rannsaka hvaða úrræði hafa gefist vel í öðrum löndum og leitt geta til breyttrar hegðunar ökumanna sem aka ítrekað undir áhrifum áfengis, lyfja eða vímugjafa. Innlent 8.2.2018 22:11
Fær ekki bætur vegna banaslyss Ekkja manns, sem lést við affermingu lyftara af palli vörubíls 2014, fær ekki bætur úr slysatryggingu ökumanns. Innlent 9.2.2018 05:01
Þjóðverjar efast um ágæti nýrrar ríkisstjórnar í landinu Allnokkrir þýskir fjölmiðlar eru ekki bjartsýnir á að áframhaldandi ríkisstjórnarsamstarf Kristilegra demókrata og Jafnaðarmannaflokksins lifi út kjörtímabilið. Erlent 8.2.2018 22:11
Mögulega síðasti maðurinn á jörðinni Ívar Sverrisson leikstjóri undirbýr frumsýningu nýs leikverks í Nuuk á Grænlandi. Verkið nefnist Ukiumi Ulloriaq, eða Vetrarstjarna, og fjallar um mann í hrikalegum aðstæðum í náttúru Grænlands – mögulega þann síðasta á jörðinni. Lífið 8.2.2018 16:51
Lögregla réð dönskum börnum frá Íslandsför Hótanir íslenskra unglinga í garð danskra enduðu með því að Dönunum var ráðlagt að hætta við ferð til Íslands í apríl. Skólastjóri segir að búið sé að vinna með þeim piltum sem báru ábyrgð, en samskiptin hafi farið vel yfir Innlent 8.2.2018 22:12
Gæsahúð, fiðringur og tár Winston Churchill er einn af risum 20. aldarinnar. Einn af aðalleikurunum í einhverjum skelfilegasta hildarleik í sögu mannkyns, heimsstyrjöldinni síðari. Og einnig margbrotinn og stórfenglegur persónuleiki. Gagnrýni 8.2.2018 16:34
Bjargvættur í töff bol Axel Björnsson úr Pink Street Boys er mikill skyrtukall og klæðist oft töff bol, leðurjakka og svörtum gallabuxum. Lífið 8.2.2018 16:30
Ákvað að hætta að fela sig Elsa Ingibjargardóttir, upplýsingafræðingur, mamma og hrollvekjuaðdáandi, leyfði sér að kaupa einn kjól í Kjólum og konfekti og eftir það hefur hún aðeins keypt falleg föt sem henni líður vel í. Lífið 8.2.2018 16:29
Á vængjum ástarinnar Lói er varla skriðinn úr egginu þegar áföllin dynja yfir en margur er knár þótt hann sé smár. Gagnrýni 8.2.2018 16:34
Rúmlega milljón króna biti sem Njarðvík þarf að kyngja Þrátt fyrir að Kristinn Pálsson hafi æft körfubolta hjá Njarðvík frá 6-15 ára aldurs telst það ekki uppeldisfélag hans. Njarðvíkingar þurfa að greiða Stella Azzura frá Ítalíu 1,2 milljónir króna í uppeldisbætur. Upphæðin verður greidd í dag og eru Njarðvíkingar vongóðir um að Kristinn geti spilað gegn Þór Ak. í kvöld. Körfubolti 8.2.2018 13:01
Bækur sem fá fólk til að lesa Barnabækur nútíðar og fortíðar eru viðfangsefni Bókasafns Kópavogs allan febrúar. Sýningin Áhrifavaldar æskunnar – barnabókin fyrr og nú – verður opnuð þar síðdegis í dag. Menning 8.2.2018 11:10
Þessi fjarlægð er nauðsynleg og gefur mér frelsi Orri Jónsson, ljósmyndari og tónlistarmaður, opnar einkasýningu í Gallery i8 í dag. Orri segir myndirnar í heild vera ákveðna viðleitni til þess að búa til tengingar og hughrif sem eru stærri en fjölskyldualbúm. Menning 8.2.2018 11:12
Mulletið að komast aftur í tísku Mullet-klippingin virðist nú vera með endurkomu en sú klipping var geysivinsæl á áttunda og níunda áratugnum. Hárgreiðslukonan Jónína Ósk Jóhannsdóttir er hrifin af mulletinu og segir nýja útgáfu klippingarinnar vera að koma fram á sjónarsviðið. Lífið 8.2.2018 11:25
Eru vel tengdir hverri einustu plöntu Fyrirtækið Jurt Hydroponics fór í gegnum viðskiptahraðalinn Startup Reykjavík árið 2015 og er nú annar tveggja framleiðenda wasabi í Evrópu, en þessi japanska planta er ekki auðræktuð. Fyrirtækið stefnir á að hefja útflutning til allra Norðurlandanna á þessu ári. Viðskipti innlent 8.2.2018 11:07
Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. Lífið 8.2.2018 16:32
Þrír í kjöri til vígslubiskups Þrír prestar hlutu flestar tilnefningar í rafrænni könnun. Innlent 8.2.2018 06:03
Suðurfrönsk stemming á Barónsstíg Hvernig stendur á því að frönsk hjón sem eiga blómlegan rekstur í heimalandinu og það á Frönsku rívíerunni taka sig upp og flytja til Íslands og opna þar kaffihús? Lífið 8.2.2018 16:38
Rúmlega milljón króna biti sem Njarðvík þarf að kyngja Þrátt fyrir að Kristinn Pálsson hafi æft körfubolta hjá Njarðvík frá 6-15 ára aldurs telst það ekki uppeldisfélag hans. Körfubolti 8.2.2018 18:33
Icelandair telur Hvassahraun mögulegt 2027 Sé hratt gengið til verka gæti fyrsti áfangi nýs flugvallar í Hvassahrauni verið tilbúinn innan tíu ára. Þetta er mat Icelandair. Starfshópur um Reykjavíkurflugvöll vill hrinda tillögum Rögnunefndar af stað. Innlent 8.2.2018 16:27
Innflutningur átjánfaldaðist vegna Costco Berjaæði rann á Íslendinga eftir opnun Costco í Kauptúni í maí í fyrra. Innflutningur á bandarískum jarðarberjum fór úr 26 tonnum árið 2016 í 465 tonn í fyrra. Driscoll's-jarðarberin hafa verið ein vinsælasta vara verslunarinnar. Viðskipti innlent 8.2.2018 06:03