Uppfærsla Snapchat fær falleinkunn Benedikt Bóas skrifar 9. febrúar 2018 06:00 Sonja Rut Valdin, söngkona og meðlimur í Áttunni VÍSIR/ERNIR Samskiptaforritið Snapchat hefur sent frá sér nýja uppfærslu og hafa viðtökurnar verið langt frá því að vera góðar. Forritið hefur verið endurhannað frá grunni og aðdáendur hafa verið duglegir að láta vita að þeir eigi erfitt með að finna sitt uppáhalds, nefnilega My story. Einn vinsælasti snappari landsins, Sonja Rut Valdin, segir að hún eigi eftir að venjast uppfærslunni en aðdáendur hennar geta andað rólega því hún er ekkert að fara hætta að setja inn gott efni á Snappið þar sem hún heitir Sonjastory.„Ég á eftir að venjast þessu. En þegar fólk er búið að gera það þá verður þetta ekkert mál. Ég ætla allavega ekkert að hætta. En með þessa uppfærslu, það er fyrst erfitt að átta sig en þetta mun koma,“ segir hún. Hún bendir á að það sé oft með uppfærslur á vinsælum forritum að það taki smá tíma til að þær skili sér til notenda. „Mér finnst Snapchat svo skemmtilegt og ég hef svo gaman af þessu. Ég læt svona ekkert stoppa mig,“ segir hún en hún var á leið í tökur fyrir Eurovision-þátttöku sína og gat því lítið rætt uppfærsluna meira. Twitter-reikningur Snapchat hefur verið rauðglóandi frá því að uppfærslan var tilkynnt og margir hreinlega að kasta inn handklæðinu. Talsmaður forritsins sagði í vikunni í yfirlýsingu að umfangsmiklar uppfærslur sem þessar tækju tíma að venjast en vonaði að fólk myndi njóta hennar í framtíðinni. Tilkynnt var um uppfærsluna í nóvember eftir að notendum fór fækkandi og tekjurnar fóru að minnka. Þá sagði forstjórinn, Evan Spiegel, að fyrirtækið væri tilbúið að taka áhættuna af að endurhanna forritið. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27. maí 2017 09:30 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Samskiptaforritið Snapchat hefur sent frá sér nýja uppfærslu og hafa viðtökurnar verið langt frá því að vera góðar. Forritið hefur verið endurhannað frá grunni og aðdáendur hafa verið duglegir að láta vita að þeir eigi erfitt með að finna sitt uppáhalds, nefnilega My story. Einn vinsælasti snappari landsins, Sonja Rut Valdin, segir að hún eigi eftir að venjast uppfærslunni en aðdáendur hennar geta andað rólega því hún er ekkert að fara hætta að setja inn gott efni á Snappið þar sem hún heitir Sonjastory.„Ég á eftir að venjast þessu. En þegar fólk er búið að gera það þá verður þetta ekkert mál. Ég ætla allavega ekkert að hætta. En með þessa uppfærslu, það er fyrst erfitt að átta sig en þetta mun koma,“ segir hún. Hún bendir á að það sé oft með uppfærslur á vinsælum forritum að það taki smá tíma til að þær skili sér til notenda. „Mér finnst Snapchat svo skemmtilegt og ég hef svo gaman af þessu. Ég læt svona ekkert stoppa mig,“ segir hún en hún var á leið í tökur fyrir Eurovision-þátttöku sína og gat því lítið rætt uppfærsluna meira. Twitter-reikningur Snapchat hefur verið rauðglóandi frá því að uppfærslan var tilkynnt og margir hreinlega að kasta inn handklæðinu. Talsmaður forritsins sagði í vikunni í yfirlýsingu að umfangsmiklar uppfærslur sem þessar tækju tíma að venjast en vonaði að fólk myndi njóta hennar í framtíðinni. Tilkynnt var um uppfærsluna í nóvember eftir að notendum fór fækkandi og tekjurnar fóru að minnka. Þá sagði forstjórinn, Evan Spiegel, að fyrirtækið væri tilbúið að taka áhættuna af að endurhanna forritið.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27. maí 2017 09:30 Mest lesið Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Oprah sú valdamesta Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Fleiri fréttir Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Sjá meira
Lifi lífinu eins og ég vil Sonja Rut Valdin sló í gegn með laginu Nei, nei og er nú umsetin af aðdáendum sínum. 27. maí 2017 09:30