Fréttir Ræddi aðeins hæfni Jóns Steinars Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segist hafa rætt við Styrmi Gunnarsson, ritstjóra Morgunblaðsins, um hæfi og hæfni Jóns Steinars Gunnlaugssonar til þess að taka að sér mál Jón Geralds Sullenbergers, en ekki um nein efnisatriði ágreinings Baugs og Jóns Geralds. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Kjartan sendi frá sér nú í morgun. Innlent 23.10.2005 14:59 Jón Steinar kom að Baugsmáli í maí Kjartan Gunnarsson segist hafa veitt Styrmi Gunnarssyni álit sitt á hæfi Jóns Steinars Gunnlaugssonar sem lögmanns Jóns Geralds um mánaðamót júní og júlí 2002. Samskipti Jóns Steinars og Jóns Geralds hófust hins vegar í maí sama ár. </font /></b /> Innlent 23.10.2005 14:59 Óttaðist að verða sakborningur Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, Jón Steinar Gunnlaugsson, núverandi hæstaréttardómari, og Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, funduðu um kæru Jóns Geralds Sullenberger á hendur Baugi. Hik var á Jóni Gerald Sullenberger við að leggja fram kæru því hann óttaðist að verða sakborningur sjálfur. Innlent 23.10.2005 14:59 Hæfi Jóns Steinars vafi eða ekki? Styrmir Gunnarsson segir að honum hafi orðið ljóst hvílíkur afburða lögfræðingur Jón Steinar Gunnlaugsson sé þegar hann var lögmaður Morgunblaðsins. Það má því spyrja hvers vegna hann hafi þurft að funda með Kjartani Gunnarssyni til að spyrja um hæfi og hæfni Jóns Steinars sem lögfræðings. Innlent 23.10.2005 14:59 Sakargiftir fyrndar vegna tafa Tafir á rannsókn efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra hafa orðið til þess að sakargiftir á hendur fyrrverandi forsvarsmönnum Lífeyrissjóðs Austurlands eru nú að hluta til fyrndar. Málið hefur verið á borði Ríkislögreglustjóra í að verða þrjú ár. Innlent 23.10.2005 14:59 Enn ekki verið yfirheyrður Fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Austurlands hefur enn ekki verið yfirheyrður vegna ákæru á hendur honum og sex öðrum vegna gruns um misnotkun á fjármunum sjóðsins. Þrú ár eru liðin frá því að málið var kært. Innlent 23.10.2005 14:59 Flugvöllurinn sé ekki varavöllur Höfuðborgarsamtökin krefjast þess að borgarstjórn Reykjavíkur geri nauðsynlegar ráðstafanir til að Flugmálastjórn Íslands hætti nú þegar að skilgreina Reykjavíkurflugvöll sem varaflugvöll fyrir Keflavíkurflugvöll. Innlent 23.10.2005 14:59 Líkamsárásarmál naut forgangs Líkamsárásarmál naut forgangs hjá lögreglu yfir rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu. Vika leið áður en tveir mannanna voru yfirheyrðir, þrátt fyrir að lögregla vissi deili á þeim. Innlent 23.10.2005 14:59 Matvælaeftilit í biðstöðu Frá því í mars hefur matvælaeftilit með vítamínbættri matvöru í Reykjavík verið í biðstöðu. Þá var sölubann á Kristal F+ fellt úr gildi og bíður matvælaeftirlitið nú eftir reglugerð frá umhverfisráðuneytinu. Innlent 23.10.2005 14:59 Bílar út af í krapa Víða um land er illfært á heiðum enda er þar vetur genginn í garð Innlent 23.10.2005 14:59 Eingöngu rætt um hæfi Jóns Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, sendi frá sér yfirlýsingu í gær vegna frétta af samráði hans við Styrmi Gunnarssona, ritstjóra Morgunblaðsins, varðandi Jón Gerald Sullenberger. Innlent 23.10.2005 14:59 Tveir særðir eftir vegsprengju Tveir bandarískir hermenn særðust þegar sprengja í vegkanti sprakk í þann mund sem hersveit þeirra ók fram hjá henni í suðurhluta Afganistans í morgun. Skotbardagi upphófst í kjölfarið á milli hermanna og uppreisnarmanna sem endaði með því að þrír skæruliðar voru handsamaðir, að því er talsmaður Bandaríkjahers greindi frá. Erlent 23.10.2005 14:59 Afsögn ráðherra veldur ólgu Stjórnarkreppa blasir við á Ítalíu í kjölfar þess að forsætisráðherrann, Silvio Berlusconi krafðist þess á föstudag að bankastjóri Seðlabanka Ítalíu segði af sér. Erlent 23.10.2005 14:59 Jón Steinar tjáir sig ekki Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari sagði í samtali við fréttastofu í dag að það væri alveg sama hversu mikið hann yrði spurður um umfjöllun <em>Fréttablaðsins </em>í morgun, hann myndi ekki tjá sig um það. Jónína Benediktsdóttir svaraði ekki skilaboðum. Innlent 23.10.2005 14:59 Lögregla braut verklagsreglur Lögreglan braut gegn eigin verklagsreglum við rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu segir Atli Gíslason, lögmaður konunnar. Innlent 23.10.2005 14:59 Ríta gengin á land Fellibylurinn Ríta gekk á land í Texas og Louisiana klukkan hálfátta í morgun að íslenskum tíma. Auga fellibylsins skall á suðvesturströnd Louisiana, rétt austan við borgina Sabine Pass í Texas. Vindhraðinn er tæpir tvö hundruð kílómetrar á klukkustund. Erlent 23.10.2005 14:59 Aflaverðmætið um tveir milljarðar Fjölveiðiskip Samherja, Baldvin Þorsteinsson EA 10 og Vilhelm Þorsteinsson EA 11, komu með fullfermi af frystum síldarflökum til Akureyrar á föstudag en um þrír mánuðir eru síðan skipin komu síðast til hafnar á Íslandi. Innlent 23.10.2005 14:59 Styrmir svarar í Morgunblaðinu Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, kaus að tjá sig ekki um umfjöllum Fréttablaðsins í tengslum við Baugsmálið þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar ræddi við hann í morgun. Hann vísaði í grein sem hann er að skrifa í sunnudagsútgáfu <em>Morgunblaðsins</em>. Innlent 23.10.2005 14:59 Skiptir engu fyrir framvinduna Arnar Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir þær upplýsingar um tildrög kærunnar í Baugsmálinu sem komu fram í Fréttablaðinu dag engu skipta fyrir lögregluna eða framvindu málsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vill ekkert segja um málið að sinni. Innlent 23.10.2005 14:59 Sátt um smókinginn Samkynhneigður nemandi við miðskóla í Bandaríkjunum hefur fengið uppreisn æru sex mánuðum eftir að útskriftarmynd af henni var dregin út úr árbók skólans vegna þess að hún var íklædd smóking á myndinni Erlent 23.10.2005 14:59 Minna tjón en óttast hafði verið Fellibylurinn Ríta náði landi í morgun við fylkjamörk Texas og Louisiana. Þar fór hann yfir Galveston, Houston, Lake Charles og New Orleans. Þrátt fyrir ógnarkraft olli Ríta ekki jafn miklu tjóni og óttast hafði verið. Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, er í Houston í Texas. Erlent 23.10.2005 14:59 Rannsóknin tók of langan tíma "Ég tel að þessi rannsókn hafi tekið óeðlilega langan tíma," segir Jón Ingi Kristjánsson, formaður Afls - starfsgreinafélags Austurlands, um þau tíðindi að hluti sakargifta á hendur forsvarsmönnum Lífeyrissjóðs Austurlands er fyrndur vegna tafa í rannsókn efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Innlent 23.10.2005 14:59 Sprengingar skekja Gaza Sprengingar skóku Gazaströndina í morgun. Ísraelski loftherinn varpaði sprengjum á svæði í norðurhluta Gaza og sagði talsmaður hersins að þetta væri gert til að stöðva palestínska árásarmenn sem hafa notað svæðið til að skjóta flugskeytum á Ísrael. Engin meiðsl á fólki hafa verið tilkynnt. Erlent 23.10.2005 14:59 Hefðum ekki getað sloppið betur Ólafur Árni Ásgeirsson ræðismaður Íslands í Houston segist vera alveg hissa hvað borgin slapp vel. Erlent 23.10.2005 14:59 Hámark ósvífninnar Stjórnendur Verkalýðsfélagsins Hlífar lýsa undrun sinni á þeirri ráðstöfun stjórnvalda að hækka laun bankastjóra Seðlabankans um 330 þúsund en eftir þá hækkun eru laun hans komin í 1.563.000 krónur. Innlent 23.10.2005 14:59 Skárra en óttast var Ingólfur Bjarni Sigfússon fréttamaður segir að sem stendur sé ástandið heldur skárra en óttast hafi verið í Houston vegna fellibylsins Rítu. Verst sé ástandið líklega þar sem miðja fellibylsins fór yfir í morgun í kringum bæina Beaumont og Lake Charles en þaðan hafi nánast engar fréttir borist. Að minnsta kosti hálf milljón íbúa er rafmagnslaus. Erlent 23.10.2005 14:59 Sendu Baugsgögn til skattsins Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins og Jónína Benediktsdóttir komu gögnum um Baug til skattayfirvalda. Jón Gerald Sullenberger, sem sendi þeim gögnin, segist ekki hafa vitað að þau hefðu verið send áfram. </font /></b /> Innlent 23.10.2005 14:59 Bakterían á þremur stöðum á LHS Hermannaveikibaktería hefur fundist á þremur stöðum á Landspítala háskólasjúkrahúsi frá því að skipulögð leit hófst að bakteríunni innan veggja spítalans síðastliðinn vetur. Starfsmenn Landspítalans hófu snemma árs leit að hermannaveikibakteríum á sjúkrahúsinu. Innlent 23.10.2005 14:59 Komu af stað skógareldum Skógareldar hafa geisað á Suður-Spáni frá því í fyrradag og brennt meira um 2600 hektara lands. Tveir ferðamenn á sextugsaldri, breskur karlmaður og frönsk kona, hafa viðurkennt að hafa orðið völd að bálinu óviljandi þegar þau ætluðu að orna sér við bálköst og senda merki um leið eftir að hafa týnst í skóglendinu. Erlent 23.10.2005 14:59 Afl Rítu komið niður í einn Afl fellibylsins Rítu hefur minnkað mjög og er nú aðeins einn á fellibyljakvarðanum en var kominn upp í fimm þegar mest var áður en hann náði ströndum Bandaríkjanna. Engar fréttir hafa borist af manntjóni. Erlent 23.10.2005 14:59 « ‹ ›
Ræddi aðeins hæfni Jóns Steinars Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, segist hafa rætt við Styrmi Gunnarsson, ritstjóra Morgunblaðsins, um hæfi og hæfni Jóns Steinars Gunnlaugssonar til þess að taka að sér mál Jón Geralds Sullenbergers, en ekki um nein efnisatriði ágreinings Baugs og Jóns Geralds. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Kjartan sendi frá sér nú í morgun. Innlent 23.10.2005 14:59
Jón Steinar kom að Baugsmáli í maí Kjartan Gunnarsson segist hafa veitt Styrmi Gunnarssyni álit sitt á hæfi Jóns Steinars Gunnlaugssonar sem lögmanns Jóns Geralds um mánaðamót júní og júlí 2002. Samskipti Jóns Steinars og Jóns Geralds hófust hins vegar í maí sama ár. </font /></b /> Innlent 23.10.2005 14:59
Óttaðist að verða sakborningur Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, Jón Steinar Gunnlaugsson, núverandi hæstaréttardómari, og Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, funduðu um kæru Jóns Geralds Sullenberger á hendur Baugi. Hik var á Jóni Gerald Sullenberger við að leggja fram kæru því hann óttaðist að verða sakborningur sjálfur. Innlent 23.10.2005 14:59
Hæfi Jóns Steinars vafi eða ekki? Styrmir Gunnarsson segir að honum hafi orðið ljóst hvílíkur afburða lögfræðingur Jón Steinar Gunnlaugsson sé þegar hann var lögmaður Morgunblaðsins. Það má því spyrja hvers vegna hann hafi þurft að funda með Kjartani Gunnarssyni til að spyrja um hæfi og hæfni Jóns Steinars sem lögfræðings. Innlent 23.10.2005 14:59
Sakargiftir fyrndar vegna tafa Tafir á rannsókn efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra hafa orðið til þess að sakargiftir á hendur fyrrverandi forsvarsmönnum Lífeyrissjóðs Austurlands eru nú að hluta til fyrndar. Málið hefur verið á borði Ríkislögreglustjóra í að verða þrjú ár. Innlent 23.10.2005 14:59
Enn ekki verið yfirheyrður Fyrrverandi framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs Austurlands hefur enn ekki verið yfirheyrður vegna ákæru á hendur honum og sex öðrum vegna gruns um misnotkun á fjármunum sjóðsins. Þrú ár eru liðin frá því að málið var kært. Innlent 23.10.2005 14:59
Flugvöllurinn sé ekki varavöllur Höfuðborgarsamtökin krefjast þess að borgarstjórn Reykjavíkur geri nauðsynlegar ráðstafanir til að Flugmálastjórn Íslands hætti nú þegar að skilgreina Reykjavíkurflugvöll sem varaflugvöll fyrir Keflavíkurflugvöll. Innlent 23.10.2005 14:59
Líkamsárásarmál naut forgangs Líkamsárásarmál naut forgangs hjá lögreglu yfir rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu. Vika leið áður en tveir mannanna voru yfirheyrðir, þrátt fyrir að lögregla vissi deili á þeim. Innlent 23.10.2005 14:59
Matvælaeftilit í biðstöðu Frá því í mars hefur matvælaeftilit með vítamínbættri matvöru í Reykjavík verið í biðstöðu. Þá var sölubann á Kristal F+ fellt úr gildi og bíður matvælaeftirlitið nú eftir reglugerð frá umhverfisráðuneytinu. Innlent 23.10.2005 14:59
Bílar út af í krapa Víða um land er illfært á heiðum enda er þar vetur genginn í garð Innlent 23.10.2005 14:59
Eingöngu rætt um hæfi Jóns Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins, sendi frá sér yfirlýsingu í gær vegna frétta af samráði hans við Styrmi Gunnarssona, ritstjóra Morgunblaðsins, varðandi Jón Gerald Sullenberger. Innlent 23.10.2005 14:59
Tveir særðir eftir vegsprengju Tveir bandarískir hermenn særðust þegar sprengja í vegkanti sprakk í þann mund sem hersveit þeirra ók fram hjá henni í suðurhluta Afganistans í morgun. Skotbardagi upphófst í kjölfarið á milli hermanna og uppreisnarmanna sem endaði með því að þrír skæruliðar voru handsamaðir, að því er talsmaður Bandaríkjahers greindi frá. Erlent 23.10.2005 14:59
Afsögn ráðherra veldur ólgu Stjórnarkreppa blasir við á Ítalíu í kjölfar þess að forsætisráðherrann, Silvio Berlusconi krafðist þess á föstudag að bankastjóri Seðlabanka Ítalíu segði af sér. Erlent 23.10.2005 14:59
Jón Steinar tjáir sig ekki Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómari sagði í samtali við fréttastofu í dag að það væri alveg sama hversu mikið hann yrði spurður um umfjöllun <em>Fréttablaðsins </em>í morgun, hann myndi ekki tjá sig um það. Jónína Benediktsdóttir svaraði ekki skilaboðum. Innlent 23.10.2005 14:59
Lögregla braut verklagsreglur Lögreglan braut gegn eigin verklagsreglum við rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu segir Atli Gíslason, lögmaður konunnar. Innlent 23.10.2005 14:59
Ríta gengin á land Fellibylurinn Ríta gekk á land í Texas og Louisiana klukkan hálfátta í morgun að íslenskum tíma. Auga fellibylsins skall á suðvesturströnd Louisiana, rétt austan við borgina Sabine Pass í Texas. Vindhraðinn er tæpir tvö hundruð kílómetrar á klukkustund. Erlent 23.10.2005 14:59
Aflaverðmætið um tveir milljarðar Fjölveiðiskip Samherja, Baldvin Þorsteinsson EA 10 og Vilhelm Þorsteinsson EA 11, komu með fullfermi af frystum síldarflökum til Akureyrar á föstudag en um þrír mánuðir eru síðan skipin komu síðast til hafnar á Íslandi. Innlent 23.10.2005 14:59
Styrmir svarar í Morgunblaðinu Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, kaus að tjá sig ekki um umfjöllum Fréttablaðsins í tengslum við Baugsmálið þegar fréttastofa Stöðvar 2 og Bylgjunnar ræddi við hann í morgun. Hann vísaði í grein sem hann er að skrifa í sunnudagsútgáfu <em>Morgunblaðsins</em>. Innlent 23.10.2005 14:59
Skiptir engu fyrir framvinduna Arnar Jensson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, segir þær upplýsingar um tildrög kærunnar í Baugsmálinu sem komu fram í Fréttablaðinu dag engu skipta fyrir lögregluna eða framvindu málsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vill ekkert segja um málið að sinni. Innlent 23.10.2005 14:59
Sátt um smókinginn Samkynhneigður nemandi við miðskóla í Bandaríkjunum hefur fengið uppreisn æru sex mánuðum eftir að útskriftarmynd af henni var dregin út úr árbók skólans vegna þess að hún var íklædd smóking á myndinni Erlent 23.10.2005 14:59
Minna tjón en óttast hafði verið Fellibylurinn Ríta náði landi í morgun við fylkjamörk Texas og Louisiana. Þar fór hann yfir Galveston, Houston, Lake Charles og New Orleans. Þrátt fyrir ógnarkraft olli Ríta ekki jafn miklu tjóni og óttast hafði verið. Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður Stöðvar 2 og Bylgjunnar, er í Houston í Texas. Erlent 23.10.2005 14:59
Rannsóknin tók of langan tíma "Ég tel að þessi rannsókn hafi tekið óeðlilega langan tíma," segir Jón Ingi Kristjánsson, formaður Afls - starfsgreinafélags Austurlands, um þau tíðindi að hluti sakargifta á hendur forsvarsmönnum Lífeyrissjóðs Austurlands er fyrndur vegna tafa í rannsókn efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Innlent 23.10.2005 14:59
Sprengingar skekja Gaza Sprengingar skóku Gazaströndina í morgun. Ísraelski loftherinn varpaði sprengjum á svæði í norðurhluta Gaza og sagði talsmaður hersins að þetta væri gert til að stöðva palestínska árásarmenn sem hafa notað svæðið til að skjóta flugskeytum á Ísrael. Engin meiðsl á fólki hafa verið tilkynnt. Erlent 23.10.2005 14:59
Hefðum ekki getað sloppið betur Ólafur Árni Ásgeirsson ræðismaður Íslands í Houston segist vera alveg hissa hvað borgin slapp vel. Erlent 23.10.2005 14:59
Hámark ósvífninnar Stjórnendur Verkalýðsfélagsins Hlífar lýsa undrun sinni á þeirri ráðstöfun stjórnvalda að hækka laun bankastjóra Seðlabankans um 330 þúsund en eftir þá hækkun eru laun hans komin í 1.563.000 krónur. Innlent 23.10.2005 14:59
Skárra en óttast var Ingólfur Bjarni Sigfússon fréttamaður segir að sem stendur sé ástandið heldur skárra en óttast hafi verið í Houston vegna fellibylsins Rítu. Verst sé ástandið líklega þar sem miðja fellibylsins fór yfir í morgun í kringum bæina Beaumont og Lake Charles en þaðan hafi nánast engar fréttir borist. Að minnsta kosti hálf milljón íbúa er rafmagnslaus. Erlent 23.10.2005 14:59
Sendu Baugsgögn til skattsins Styrmir Gunnarsson ritstjóri Morgunblaðsins og Jónína Benediktsdóttir komu gögnum um Baug til skattayfirvalda. Jón Gerald Sullenberger, sem sendi þeim gögnin, segist ekki hafa vitað að þau hefðu verið send áfram. </font /></b /> Innlent 23.10.2005 14:59
Bakterían á þremur stöðum á LHS Hermannaveikibaktería hefur fundist á þremur stöðum á Landspítala háskólasjúkrahúsi frá því að skipulögð leit hófst að bakteríunni innan veggja spítalans síðastliðinn vetur. Starfsmenn Landspítalans hófu snemma árs leit að hermannaveikibakteríum á sjúkrahúsinu. Innlent 23.10.2005 14:59
Komu af stað skógareldum Skógareldar hafa geisað á Suður-Spáni frá því í fyrradag og brennt meira um 2600 hektara lands. Tveir ferðamenn á sextugsaldri, breskur karlmaður og frönsk kona, hafa viðurkennt að hafa orðið völd að bálinu óviljandi þegar þau ætluðu að orna sér við bálköst og senda merki um leið eftir að hafa týnst í skóglendinu. Erlent 23.10.2005 14:59
Afl Rítu komið niður í einn Afl fellibylsins Rítu hefur minnkað mjög og er nú aðeins einn á fellibyljakvarðanum en var kominn upp í fimm þegar mest var áður en hann náði ströndum Bandaríkjanna. Engar fréttir hafa borist af manntjóni. Erlent 23.10.2005 14:59