Fréttir Höfðu afskipti af hópi mótmælenda Lögreglumenn á Kárahnjúkum höfðu afskipti af hópi mótmælenda við Kárahnjúka í fyrrakvöld er mótmælendurnir gerðu sig líklega til þess að fara inn á vinnusvæði virkjunarinnar. Innlent 13.10.2005 19:34 Íbúar ósáttir við drasl í Kópavogi Bílhræ og járnadrasl vestast í Kópavogi er ekki til prýði. Íbúum finnst að þessu megnasta sjónmengun - en til stendur að gera endurbætur á iðnaðarhverfinu. Íbúar vestast í Kópavogi eru ekki allir sáttir við umhverfi sitt vegna drasls sem er þar víða. Innlent 13.10.2005 19:34 Saka lögregluna um vanhæfni Fjölskylda unga Brasilíumannsins, sem breska lögreglan skaut til bana í misgripum fyrir hryðjuverkamann, er harmi lostin. Hún skilur ekkert í hvernig þetta gat gerst. Erlent 13.10.2005 19:34 Kínverjar rýmka ferðaleyfi Fyrsti hópur kínverskra ferðamanna í skipulagðri hópferð kom til Bretlands í dag. Búist er við að margir þeirra verði horfnir, þegar að heimferðinni kemur. Fyrr á þessu ári bættu kínversk stjórnvöld Bretlandi við þau lönd kínverjar mega heimsækja, sem ferðamenn. Erlent 13.10.2005 19:34 Gleðipillur skemma tennur Þunglyndislyf geta aukið hættuna á tannskemmdum. Í Danmörku eru dæmi um að fólk, sem tekur slík lyf, hafi fengið tíu holur í tennurnar á einu ári. Erlent 13.10.2005 19:34 Enn tapar KR á heimavelli KR-ingar töpuðu í kvöld fyrir Keflavík 3-1 á KR-vellinum í 12.umferð Landsbankadeildar karla. Þetta er fjórða tap KR á heimavelli í röð. KR-ingar komust yfir með marki frá Ágústi Gylfasyni á 22.mínútu og þannig var staðan í hálfleik. En í seinni hálfleik gerðu Keflvíkingar þrjú mörk þau gerðu;Guðmundur Mete, Baldur Sigurðsson og Hörður Sveinsson. Sport 13.10.2005 19:34 Borgarstjóri bjartsýnn á R-lista "Ég hef engar sérstakar áhyggjur af framboðsmálum R-listans. Það eru allir að vinna að heilum hug í þessum málum og hver flokkur að hugsa sinn gang," segir Steinunn V. Óskarsdóttir borgarstjóri um framboðsmál R-listans og ályktun Framsóknarflokksins í Reykjavík norður frá því fyrir helgi. Innlent 13.10.2005 19:34 Fólskuleg árás í Hafnarstræti Fjórir til fimm réðust fólskulega á mann sem var á gangi í Hafnarstræti í nótt. Maðurinn var fluttur á slysadeild með talsverða áverka, brotnuðu meðal annars í honum tennurnar. Þegar lögreglan kom honum til hjálpar voru árásarmennirnir á bak og burt. Innlent 13.10.2005 19:34 Brúargólfið í kaf Flætt hafði upp að burðarbitum árinnar yfir Jökulsá á Dal við Kárahnjúka um kvöldmatarleyti í gær og búist var við að yfir brúargólfið flæddi með kvöldinu, að sögn Haralds B. Alfreðssonar hjá framkvæmdaeftirliti Landsvirkjunar. Innlent 13.10.2005 19:34 Kærður fyrir afneitun þjóðarmorðs Tyrkneskur stjórnmálamaður sætir nú sakarannsókn í Sviss vegna ummæla sinna um að þjóðarmorð Tyrkja á Armenum á tímum fyrri heimsstyrjaldar væri "lygi". Dogu Perincek, sem á tímabili var formaður Verkamannafloks Tyrklands, er grunaður um að hafa brotið gegn svissneskum lögum sem banna hatursáróður og kynþáttamisrétti. Erlent 13.10.2005 19:34 Sprengja slasar tvo í Tyrklandi Að minnsta kosti tveir slösuðust í sprengingu á kaffihúsi í Istanbul seint á laugardagskvöld. Lögreglan telur að sprengjan hafi annað hvort verið sprengd með fjarstýringu eða búin tímastilli. Sprengt var á vinsælum ferðamannastað við Galata-brúna. Erlent 13.10.2005 19:34 Fjögurra til fimm leitað Fjögurra til fimm manna er leitað eftir fólskulega líkamsárás í Hafnarstræti í fyrrinótt. Árásin var að sögn lögreglu tilefnislaus en árásarmennirnir þekktu ekki manninn sem ráðist var á. Innlent 13.10.2005 19:34 Öflug sprenging í Bagdad Sjálfsmorðsárás var gerð á lögreglustöð í Baghdad í dag. Árásarmaðurinn keyrði vörubíl hlöðnum sprengiefni á lögreglustöðina og talið er að a.m.k. 22 hafi látist og 30 særst. Sprengjan var gríðarlega öflug og ummerki hennar sýnileg á stóru svæði, stór sprengigígur og einnig skemmdust hús og bílar. Erlent 13.10.2005 19:34 Þoka hamlaði flugi Neyðarástand skapaðist á tímabili á Keflavíkurflugvelli vegna þoku í gærkvöld, og lenda varð tveimur Boeing 757 vélum á Reykjavíkurflugvelli laust fyrir klukkan ellefu. Innlent 13.10.2005 19:34 Átök á Gaza svæðinu Palestínumenn drápu tvo Ísraela nálægt landamærum Gaza svæðisins í dag. Það gerðist rétt í þann mund sem Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, yfirgaf Ísrael. Hún kom til Miðausturlanda til að reyna að stöðva ofbeldisölduna sem stefnir friðarferlinu í hættu. Erlent 13.10.2005 19:34 Ályktun á að hvetja til uppgjörs Framsóknarflokkurinn sér ástæðu til að senda þau skilaboð til borgarbúa og samstarfsflokka í R-listanum að hann, ekki síður en Samfylkingin, hafi þor og getu til að til að bjóða fram undir eigin nafni í næstu borgarstjórnarkosningum. Innlent 13.10.2005 19:34 Lögreglan heldur vinnureglum Breska lögreglan hefur harmað að saklaus maður skyldi skotinn til bana, í Lundúnum, síðastliðinn föstudag. Lögreglustjóri höfuðborgarinnar segir að lögreglan muni samt halda áfram að skjóta til þess að drepa, ef þörf krefji. Erlent 13.10.2005 19:34 Stóð út á miðri akbraut Lögreglunni í Hafnarfirði barst laust eftir klukkan sex síðdegis í gær tilkynning um að maður gengi eftir miðri akbraut á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ. Innlent 13.10.2005 19:34 Áform litin alvarlegum augum Engar ákvarðanir hafa enn verið teknar um hvernig brugðist verður við áformum atvinnubílstjóra um að loka gatnamótum Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar um verslunarmannahelgina, að sögn Arinbjarnar Snorrasonar hjá lögreglunni í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:34 Jökla enn í vexti Jökla hefur ekki enn sett brúna við Kárahnjúka á kaf. Vatnið náði þó upp undir brúargólf í gærkvöldi eins og kvöldið þar á undan og þurfti að loka brúnni frá klukkan hálf sjö til klukkan til miðnættis. Búist er við að það flæði yfir brúna á næstu dögum. Innlent 13.10.2005 19:34 Ferðamenn yfirgefa Egyptaland Myndbandsupptaka hefur borist af annarri bílsprengjunni í Egyptalandi. Evrópskir ferðamenn streyma frá Sharm el-Sheikh, þúsundum saman. Erlent 13.10.2005 19:34 Vændisnefnd nær ekki saman Vændisnefnd dómsmálaráðuneytisins nær ekki saman um leiðir til að sporna við vændi á Íslandi, fremur en allsherjarnefnd Alþingis í vetur. Sitt sýnist hverjum um sænsku leiðina en í Svíþjóð er refsivert að kaupa vændisþjónustu. Innlent 13.10.2005 19:34 Fimmtán hrefnur á land "Það voru afar góð skilyrði fyrir veiðar um helgina og það veiddust fjórar hrefnur," segir Gunnar Bergmann Jónsson hjá Félagi hrefnuveiðimanna. Innlent 13.10.2005 19:34 Kínverjar opna fyrir Tævani Kínverjar hafa einfaldað reglur sínar um ferðamenn frá Tævan, til þess að auka efnahagsleg tengsl sín við eyjuna. Erlent 13.10.2005 19:34 Flestir spyrja um Eyjar Ferðamannastraumurinn virðist að miklu leyti liggja á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina, samkvæmt fyrirspurnum sem afgreiðslufólk BSÍ fær þessa dagana. Innlent 13.10.2005 19:34 Yfir 70 manns í haldi lögreglu Lögreglan í Egyptalandi hefur tekið yfir 70 manns til yfirheyrslu vegna sprenginganna á föstudagskvöld. Einn ódæðismanna mun hafa látið lífið í sprengingunni en þriggja er enn leitað. Ódæðin valda búsifjum í ferðaþjónustu landsins. Erlent 13.10.2005 19:34 88 látnir í sprengjuárás Á annað hundrað manns slösuðust og 88 létust í sprengjuárás í Egypska ferðamannabænum Sharm el-Sheik á aðfararnótt laugardags. Sjö Íslendingar sem eru á staðnum sluppu allir ómeiddir. Íslamskir öfgahópar tengdir al-Kaída hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. </font /><font face="Helv" color="#000080" size="2"></font></b /> Erlent 13.10.2005 19:34 Erlendir fangar kosta sitt Kostnaður samfélagsins vegna erlendra fanga í íslenskum fangelsum eykst ár frá ári. Um fimmtán prósent þeirra fanga sem nú sitja inni eru útlendingar. Innlent 13.10.2005 19:34 Ölvaður á 128 km hraða Ökumaður fólksbifreiðar var stöðvaður af lögreglunni í Borgarnesi þar sem hann ók yfir leyfilegum hámarkshraða undir Hafnarfjalli í Borgarfirði skömmu eftir miðnætti í gær. Innlent 13.10.2005 19:34 Brenndist á fótum Ferðamaðurinn sem brenndist þegar hann féll í hver í Reykjadal í gær, er með annars til þriðja stigs bruna að sögn læknis á Landspítalanum. Maðurinn þarf líklega að fara í aðgerð en hann brenndist upp að hnjám og þarf að liggja á spítalanum í nokkra daga. Innlent 13.10.2005 19:34 « ‹ ›
Höfðu afskipti af hópi mótmælenda Lögreglumenn á Kárahnjúkum höfðu afskipti af hópi mótmælenda við Kárahnjúka í fyrrakvöld er mótmælendurnir gerðu sig líklega til þess að fara inn á vinnusvæði virkjunarinnar. Innlent 13.10.2005 19:34
Íbúar ósáttir við drasl í Kópavogi Bílhræ og járnadrasl vestast í Kópavogi er ekki til prýði. Íbúum finnst að þessu megnasta sjónmengun - en til stendur að gera endurbætur á iðnaðarhverfinu. Íbúar vestast í Kópavogi eru ekki allir sáttir við umhverfi sitt vegna drasls sem er þar víða. Innlent 13.10.2005 19:34
Saka lögregluna um vanhæfni Fjölskylda unga Brasilíumannsins, sem breska lögreglan skaut til bana í misgripum fyrir hryðjuverkamann, er harmi lostin. Hún skilur ekkert í hvernig þetta gat gerst. Erlent 13.10.2005 19:34
Kínverjar rýmka ferðaleyfi Fyrsti hópur kínverskra ferðamanna í skipulagðri hópferð kom til Bretlands í dag. Búist er við að margir þeirra verði horfnir, þegar að heimferðinni kemur. Fyrr á þessu ári bættu kínversk stjórnvöld Bretlandi við þau lönd kínverjar mega heimsækja, sem ferðamenn. Erlent 13.10.2005 19:34
Gleðipillur skemma tennur Þunglyndislyf geta aukið hættuna á tannskemmdum. Í Danmörku eru dæmi um að fólk, sem tekur slík lyf, hafi fengið tíu holur í tennurnar á einu ári. Erlent 13.10.2005 19:34
Enn tapar KR á heimavelli KR-ingar töpuðu í kvöld fyrir Keflavík 3-1 á KR-vellinum í 12.umferð Landsbankadeildar karla. Þetta er fjórða tap KR á heimavelli í röð. KR-ingar komust yfir með marki frá Ágústi Gylfasyni á 22.mínútu og þannig var staðan í hálfleik. En í seinni hálfleik gerðu Keflvíkingar þrjú mörk þau gerðu;Guðmundur Mete, Baldur Sigurðsson og Hörður Sveinsson. Sport 13.10.2005 19:34
Borgarstjóri bjartsýnn á R-lista "Ég hef engar sérstakar áhyggjur af framboðsmálum R-listans. Það eru allir að vinna að heilum hug í þessum málum og hver flokkur að hugsa sinn gang," segir Steinunn V. Óskarsdóttir borgarstjóri um framboðsmál R-listans og ályktun Framsóknarflokksins í Reykjavík norður frá því fyrir helgi. Innlent 13.10.2005 19:34
Fólskuleg árás í Hafnarstræti Fjórir til fimm réðust fólskulega á mann sem var á gangi í Hafnarstræti í nótt. Maðurinn var fluttur á slysadeild með talsverða áverka, brotnuðu meðal annars í honum tennurnar. Þegar lögreglan kom honum til hjálpar voru árásarmennirnir á bak og burt. Innlent 13.10.2005 19:34
Brúargólfið í kaf Flætt hafði upp að burðarbitum árinnar yfir Jökulsá á Dal við Kárahnjúka um kvöldmatarleyti í gær og búist var við að yfir brúargólfið flæddi með kvöldinu, að sögn Haralds B. Alfreðssonar hjá framkvæmdaeftirliti Landsvirkjunar. Innlent 13.10.2005 19:34
Kærður fyrir afneitun þjóðarmorðs Tyrkneskur stjórnmálamaður sætir nú sakarannsókn í Sviss vegna ummæla sinna um að þjóðarmorð Tyrkja á Armenum á tímum fyrri heimsstyrjaldar væri "lygi". Dogu Perincek, sem á tímabili var formaður Verkamannafloks Tyrklands, er grunaður um að hafa brotið gegn svissneskum lögum sem banna hatursáróður og kynþáttamisrétti. Erlent 13.10.2005 19:34
Sprengja slasar tvo í Tyrklandi Að minnsta kosti tveir slösuðust í sprengingu á kaffihúsi í Istanbul seint á laugardagskvöld. Lögreglan telur að sprengjan hafi annað hvort verið sprengd með fjarstýringu eða búin tímastilli. Sprengt var á vinsælum ferðamannastað við Galata-brúna. Erlent 13.10.2005 19:34
Fjögurra til fimm leitað Fjögurra til fimm manna er leitað eftir fólskulega líkamsárás í Hafnarstræti í fyrrinótt. Árásin var að sögn lögreglu tilefnislaus en árásarmennirnir þekktu ekki manninn sem ráðist var á. Innlent 13.10.2005 19:34
Öflug sprenging í Bagdad Sjálfsmorðsárás var gerð á lögreglustöð í Baghdad í dag. Árásarmaðurinn keyrði vörubíl hlöðnum sprengiefni á lögreglustöðina og talið er að a.m.k. 22 hafi látist og 30 særst. Sprengjan var gríðarlega öflug og ummerki hennar sýnileg á stóru svæði, stór sprengigígur og einnig skemmdust hús og bílar. Erlent 13.10.2005 19:34
Þoka hamlaði flugi Neyðarástand skapaðist á tímabili á Keflavíkurflugvelli vegna þoku í gærkvöld, og lenda varð tveimur Boeing 757 vélum á Reykjavíkurflugvelli laust fyrir klukkan ellefu. Innlent 13.10.2005 19:34
Átök á Gaza svæðinu Palestínumenn drápu tvo Ísraela nálægt landamærum Gaza svæðisins í dag. Það gerðist rétt í þann mund sem Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, yfirgaf Ísrael. Hún kom til Miðausturlanda til að reyna að stöðva ofbeldisölduna sem stefnir friðarferlinu í hættu. Erlent 13.10.2005 19:34
Ályktun á að hvetja til uppgjörs Framsóknarflokkurinn sér ástæðu til að senda þau skilaboð til borgarbúa og samstarfsflokka í R-listanum að hann, ekki síður en Samfylkingin, hafi þor og getu til að til að bjóða fram undir eigin nafni í næstu borgarstjórnarkosningum. Innlent 13.10.2005 19:34
Lögreglan heldur vinnureglum Breska lögreglan hefur harmað að saklaus maður skyldi skotinn til bana, í Lundúnum, síðastliðinn föstudag. Lögreglustjóri höfuðborgarinnar segir að lögreglan muni samt halda áfram að skjóta til þess að drepa, ef þörf krefji. Erlent 13.10.2005 19:34
Stóð út á miðri akbraut Lögreglunni í Hafnarfirði barst laust eftir klukkan sex síðdegis í gær tilkynning um að maður gengi eftir miðri akbraut á Hafnarfjarðarvegi í Garðabæ. Innlent 13.10.2005 19:34
Áform litin alvarlegum augum Engar ákvarðanir hafa enn verið teknar um hvernig brugðist verður við áformum atvinnubílstjóra um að loka gatnamótum Vesturlandsvegar og Suðurlandsvegar um verslunarmannahelgina, að sögn Arinbjarnar Snorrasonar hjá lögreglunni í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:34
Jökla enn í vexti Jökla hefur ekki enn sett brúna við Kárahnjúka á kaf. Vatnið náði þó upp undir brúargólf í gærkvöldi eins og kvöldið þar á undan og þurfti að loka brúnni frá klukkan hálf sjö til klukkan til miðnættis. Búist er við að það flæði yfir brúna á næstu dögum. Innlent 13.10.2005 19:34
Ferðamenn yfirgefa Egyptaland Myndbandsupptaka hefur borist af annarri bílsprengjunni í Egyptalandi. Evrópskir ferðamenn streyma frá Sharm el-Sheikh, þúsundum saman. Erlent 13.10.2005 19:34
Vændisnefnd nær ekki saman Vændisnefnd dómsmálaráðuneytisins nær ekki saman um leiðir til að sporna við vændi á Íslandi, fremur en allsherjarnefnd Alþingis í vetur. Sitt sýnist hverjum um sænsku leiðina en í Svíþjóð er refsivert að kaupa vændisþjónustu. Innlent 13.10.2005 19:34
Fimmtán hrefnur á land "Það voru afar góð skilyrði fyrir veiðar um helgina og það veiddust fjórar hrefnur," segir Gunnar Bergmann Jónsson hjá Félagi hrefnuveiðimanna. Innlent 13.10.2005 19:34
Kínverjar opna fyrir Tævani Kínverjar hafa einfaldað reglur sínar um ferðamenn frá Tævan, til þess að auka efnahagsleg tengsl sín við eyjuna. Erlent 13.10.2005 19:34
Flestir spyrja um Eyjar Ferðamannastraumurinn virðist að miklu leyti liggja á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina, samkvæmt fyrirspurnum sem afgreiðslufólk BSÍ fær þessa dagana. Innlent 13.10.2005 19:34
Yfir 70 manns í haldi lögreglu Lögreglan í Egyptalandi hefur tekið yfir 70 manns til yfirheyrslu vegna sprenginganna á föstudagskvöld. Einn ódæðismanna mun hafa látið lífið í sprengingunni en þriggja er enn leitað. Ódæðin valda búsifjum í ferðaþjónustu landsins. Erlent 13.10.2005 19:34
88 látnir í sprengjuárás Á annað hundrað manns slösuðust og 88 létust í sprengjuárás í Egypska ferðamannabænum Sharm el-Sheik á aðfararnótt laugardags. Sjö Íslendingar sem eru á staðnum sluppu allir ómeiddir. Íslamskir öfgahópar tengdir al-Kaída hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. </font /><font face="Helv" color="#000080" size="2"></font></b /> Erlent 13.10.2005 19:34
Erlendir fangar kosta sitt Kostnaður samfélagsins vegna erlendra fanga í íslenskum fangelsum eykst ár frá ári. Um fimmtán prósent þeirra fanga sem nú sitja inni eru útlendingar. Innlent 13.10.2005 19:34
Ölvaður á 128 km hraða Ökumaður fólksbifreiðar var stöðvaður af lögreglunni í Borgarnesi þar sem hann ók yfir leyfilegum hámarkshraða undir Hafnarfjalli í Borgarfirði skömmu eftir miðnætti í gær. Innlent 13.10.2005 19:34
Brenndist á fótum Ferðamaðurinn sem brenndist þegar hann féll í hver í Reykjadal í gær, er með annars til þriðja stigs bruna að sögn læknis á Landspítalanum. Maðurinn þarf líklega að fara í aðgerð en hann brenndist upp að hnjám og þarf að liggja á spítalanum í nokkra daga. Innlent 13.10.2005 19:34
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent