Innlent

Þoka hamlaði flugi

Neyðarástand skapaðist á tímabili á Keflavíkurflugvelli vegna þoku í gærkvöld, og lenda varð tveimur Boeing 757 vélum á Reykjavíkurflugvelli laust fyrir klukkan ellefu. Farþegar Icelandair sem komu með vél frá Barcelona og farþegar Iceland Express frá Kaupmannahöfn lentu því í Reykjavík, þar sem fríhöfnin var snarlega opnuð svo að farþegar fengju sinn toll.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×