Innlent

Fólskuleg árás í Hafnarstræti

Fjórir til fimm réðust fólskulega á mann sem var á gangi í Hafnarstræti í nótt. Maðurinn var fluttur á slysadeild með talsverða áverka, brotnuðu meðal annars í honum tennurnar. Þegar lögreglan kom honum til hjálpar voru árásarmennirnir á bak og burt. Sá sem varð fyrir árásinni þekkti árásarmennina ekki og virðist sem ráðist hafi verið á hann algjörlega að tilefnislausu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×