Ályktun á að hvetja til uppgjörs 24. júlí 2005 00:01 Framsóknarflokkurinn sér ástæðu til að senda þau skilaboð til borgarbúa og samstarfsflokka í R-listanum að hann, ekki síður en Samfylkingin, hafi þor og getu til að til að bjóða fram undir eigin nafni í næstu borgarstjórnarkosningum. Á fjölmennum aðalfundi félags Framsóknarmanna í Reykjavíkukjördæmi norður var samþykkt að hvetja forystu flokksins til að bjóða fram undir merkjum Framsóknarflokksins, náist ekki samkomulag um framboð R-listaflokkanna. Ályktunin felur einnig í sér skýr skilaboð til hinna R-lista flokkanna að Framsóknarflokkurinn hafi þor og getu til að fara fram einn og sér. Þorlákur Björnsson, formaður kjördæmasambands flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir að að það felist ekki hótun í ályktuninni heldur sé verið að biðja menn um að ef uppúr slitni gerist það sem fyrst svo að hægt sé að undirbúa kosningar. Aðspurður um hvort að það beri vott um veikleika að stjórnmálaflokkar þurfi að taka það sérstaklega fram að þeir ætli að bjóða fram segir Þorlákur svo ekki vera því umræðan hefur verið á þá lund að Framsóknarflokkur þori ekki og því fannst þeim tímabært að leggja áherslu á að svo væri. Þorlákur á einnig sæti í viðræðunefnd R-listaflokkanna sem reynt hefur að finna flöt fyrir áframhaldandi samstarfi. Hann segir að um eða eftir næstu helgi ætti að verða ljóst hvort Reykjavíkurlistinn starfi áfram í óbreyttri mynd. Alfreð Þorsteinsson, forseti Borgarstjórnar og oddviti Framsóknarmanna í borgarráði sagði í samtali við fréttastofu í morgun að ekki væri tímabært að reyna að spá fyrir um niðurstöðuna út úr atburðarrás síðustu vikna . Svona hefði þetta verið árum saman. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast Sjá meira
Framsóknarflokkurinn sér ástæðu til að senda þau skilaboð til borgarbúa og samstarfsflokka í R-listanum að hann, ekki síður en Samfylkingin, hafi þor og getu til að til að bjóða fram undir eigin nafni í næstu borgarstjórnarkosningum. Á fjölmennum aðalfundi félags Framsóknarmanna í Reykjavíkukjördæmi norður var samþykkt að hvetja forystu flokksins til að bjóða fram undir merkjum Framsóknarflokksins, náist ekki samkomulag um framboð R-listaflokkanna. Ályktunin felur einnig í sér skýr skilaboð til hinna R-lista flokkanna að Framsóknarflokkurinn hafi þor og getu til að fara fram einn og sér. Þorlákur Björnsson, formaður kjördæmasambands flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir að að það felist ekki hótun í ályktuninni heldur sé verið að biðja menn um að ef uppúr slitni gerist það sem fyrst svo að hægt sé að undirbúa kosningar. Aðspurður um hvort að það beri vott um veikleika að stjórnmálaflokkar þurfi að taka það sérstaklega fram að þeir ætli að bjóða fram segir Þorlákur svo ekki vera því umræðan hefur verið á þá lund að Framsóknarflokkur þori ekki og því fannst þeim tímabært að leggja áherslu á að svo væri. Þorlákur á einnig sæti í viðræðunefnd R-listaflokkanna sem reynt hefur að finna flöt fyrir áframhaldandi samstarfi. Hann segir að um eða eftir næstu helgi ætti að verða ljóst hvort Reykjavíkurlistinn starfi áfram í óbreyttri mynd. Alfreð Þorsteinsson, forseti Borgarstjórnar og oddviti Framsóknarmanna í borgarráði sagði í samtali við fréttastofu í morgun að ekki væri tímabært að reyna að spá fyrir um niðurstöðuna út úr atburðarrás síðustu vikna . Svona hefði þetta verið árum saman.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast Sjá meira