Fréttir Hryðjuverkamannanna leitað Átök brutust út þegar egypska lögreglan umkringdi tvö þorp þar sem talið var að hryðjuverkamenn héldu til. Alþjóðlegum hryðjuverkamönnum er kennt um tilræðin í Sharm el Sheikh sem kostuðu áttatíu og átta lífið. Erlent 13.10.2005 19:34 Átök halda áfram í Súdan Nokkurt mannfall varð á meðal íbúa þorpa í Darfúr-héraði í Súdan í gær þegar uppreisnarmenn gerðu árás á þorpin. Ekki liggur fyrir hve margir eru látnir en auk þeirra sem biðu bana eru þónokkrir særðir, eftir því sem Reuters-fréttastofan greindi frá síðdegis. Erlent 13.10.2005 19:34 Mæta öllum skilyrðum súnníta Írakska þingið hefur mætt öllum skilyrðum súnnítaleiðtoga fyrir þátttöku í stjórnarskrárnefnd Íraks. Súnnítar hafa neitað að taka þátt í starfi nefndarinnar eftir að þeir ruku út af fundi hennar í síðustu viku. Erlent 13.10.2005 19:34 Sjatnar í Jöklu Vatnsborð Jöklu hefur sjatnað til muna eftir að vatnsmagn hennar náði hámarki í fyrrakvöld með þeim afleiðingum að það flæddi yfir brúnna við Kárahnjúkastíflu í annað sinn á einu ári. Innlent 13.10.2005 19:34 Tvö þorp umkringd í Egyptalandi Egypska lögreglan umkringdi fyrir stundu tvö þorp þar sem talið er að finna megi í það minnsta tvo hryðjuverkamenn sem tóku þátt í árásunum í Sharm el-Sheikh um helgina. Erlent 13.10.2005 19:34 Kveikt í íbúðarhúsi á Egilsstöðum Lögregla telur víst að um íkveikju hafi verið að ræða þegar eldur kviknaði við íbúðarhús við Bláskóga á Egilsstöðum í gær. Mildi þykir að eldsins varð vart áður en hann læsti sig í húsið sjálft. Innlent 13.10.2005 19:34 Ófrísk en heiladauð Susan Torres, 26 ára Bandaríkjamaður, féll í dá í maí síðastliðinn eftir að óuppgötvað heilaæxli olli henni heilablóðfalli þar sem hún sat við kvöldverðarborðið heima hjá sér. Erlent 13.10.2005 19:34 Kínverjar rýmka ferðaleyfi Fyrsti hópur kínverskra ferðamanna í skipulagðri hópferð kom til Bretlands í dag. Búist er við að margir þeirra verði horfnir, þegar að heimferðinni kemur. Fyrr á þessu ári bættu kínversk stjórnvöld Bretlandi við þau lönd kínverjar mega heimsækja, sem ferðamenn. Erlent 13.10.2005 19:34 Gleðipillur skemma tennur Þunglyndislyf geta aukið hættuna á tannskemmdum. Í Danmörku eru dæmi um að fólk, sem tekur slík lyf, hafi fengið tíu holur í tennurnar á einu ári. Erlent 13.10.2005 19:34 Enn tapar KR á heimavelli KR-ingar töpuðu í kvöld fyrir Keflavík 3-1 á KR-vellinum í 12.umferð Landsbankadeildar karla. Þetta er fjórða tap KR á heimavelli í röð. KR-ingar komust yfir með marki frá Ágústi Gylfasyni á 22.mínútu og þannig var staðan í hálfleik. En í seinni hálfleik gerðu Keflvíkingar þrjú mörk þau gerðu;Guðmundur Mete, Baldur Sigurðsson og Hörður Sveinsson. Sport 13.10.2005 19:34 Borgarstjóri bjartsýnn á R-lista "Ég hef engar sérstakar áhyggjur af framboðsmálum R-listans. Það eru allir að vinna að heilum hug í þessum málum og hver flokkur að hugsa sinn gang," segir Steinunn V. Óskarsdóttir borgarstjóri um framboðsmál R-listans og ályktun Framsóknarflokksins í Reykjavík norður frá því fyrir helgi. Innlent 13.10.2005 19:34 Fólskuleg árás í Hafnarstræti Fjórir til fimm réðust fólskulega á mann sem var á gangi í Hafnarstræti í nótt. Maðurinn var fluttur á slysadeild með talsverða áverka, brotnuðu meðal annars í honum tennurnar. Þegar lögreglan kom honum til hjálpar voru árásarmennirnir á bak og burt. Innlent 13.10.2005 19:34 Brúargólfið í kaf Flætt hafði upp að burðarbitum árinnar yfir Jökulsá á Dal við Kárahnjúka um kvöldmatarleyti í gær og búist var við að yfir brúargólfið flæddi með kvöldinu, að sögn Haralds B. Alfreðssonar hjá framkvæmdaeftirliti Landsvirkjunar. Innlent 13.10.2005 19:34 Kærður fyrir afneitun þjóðarmorðs Tyrkneskur stjórnmálamaður sætir nú sakarannsókn í Sviss vegna ummæla sinna um að þjóðarmorð Tyrkja á Armenum á tímum fyrri heimsstyrjaldar væri "lygi". Dogu Perincek, sem á tímabili var formaður Verkamannafloks Tyrklands, er grunaður um að hafa brotið gegn svissneskum lögum sem banna hatursáróður og kynþáttamisrétti. Erlent 13.10.2005 19:34 Sprengja slasar tvo í Tyrklandi Að minnsta kosti tveir slösuðust í sprengingu á kaffihúsi í Istanbul seint á laugardagskvöld. Lögreglan telur að sprengjan hafi annað hvort verið sprengd með fjarstýringu eða búin tímastilli. Sprengt var á vinsælum ferðamannastað við Galata-brúna. Erlent 13.10.2005 19:34 Á góðum batavegi Maðurinn, sem féll um 150 metra niður skriður við Hvalvatnsfjörð á föstudag, var meðvitundarlaus í fallinu og man ekki eftir neinum sársauka. Hann er á góðum batavegi og var þakklátur og sprækur þegar Stöð 2 leit til hans á sjúkrahúsið í dag. Innlent 13.10.2005 19:34 Engar reglur um ferðamenn í neyð Þrátt fyrir miklar náttúruhamfarir og hryðjuverk á vinsælum ferðamannastöðum að undanförnu hafa íslensk stjórnvöld ekki gert neina aðgerðaáætlun um hvort eða hvernig staðið skuli að fólksflutningum við slíkar aðstæður. Ferðaskrifstofum er í sjálfsvald sett hvort þær bregðast við ef hryðjuverk verða á þeim slóðum sem Íslendingar dvelja. Innlent 13.10.2005 19:34 Rann niður bratta brekku Karlmaður og kona sluppu nær ómeidd þegar húsbíll þeirra hafnaði utan vegar og rann um fjörutíu metra niður bratta brekku á móts við bæinn Breiðavað skammt ofan Blönduóss um klukkan hálfsjö í gærkvöldi. Innlent 13.10.2005 19:34 Grilluðu naut í heilu lagi Um 4.000 manns eru saman komnir á Landsmóti skáta á Úlfljótsvatni og hafa skátar reist lítið þorp á staðnum í tilefni mótsins, sem haldið er þriðja hvert ár. Innlent 13.10.2005 19:34 Lundúnalögreglan biðst afsökunar Lögreglustjórinn í Lundúnum, Ian Blair, baðst í gær opinberlega afsökunar á því að lögregla skyldi hafa skotið til bana brasilískan rafvirkja, sem ekki tengdist hryðjuverkaárásunum í borginni á nokkurn hátt. Blair varði engu að síður þá stefnu lögreglunnar að hika ekki við að skjóta menn ef ástæða væri til að gruna þá um að bera á sér sprengju. Erlent 13.10.2005 19:34 Sharon hótar hertum aðgerðum Ísraelsher mun grípa til "fordæmislausra aðgerða" efni herskáir Palestínumenn til árása á ísraelska hermenn og landtökumenn er byggðir gyðinga á Gazaströndinni verða rýmdar í næsta mánuði. Þessu hótaði Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, eftir að tveir Ísraelar voru drepnir í bíl er skotið var á þá úr launsátri á Gazasvæðinu í gær. Erlent 13.10.2005 19:34 Tilræðismaður slasast í Kaíró Lítil sprengja sprakk í suðvestuhluta Kaíró í dag. Ekki slösuðust aðrir en maðurinn sem bar sprengjuna og litlar skemmdir urðu á byggingum. Sprengjan var frumstæð naglasprengja og sprakk í anddyri hús sprengjumannsins þegar hann var á leið inn til sín. Erlent 13.10.2005 19:34 Segir nýja leiðakerfið gallað "Það er margt við þetta nýja leiðakerfi að athuga," segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks. Innlent 13.10.2005 19:34 Bílsprengja banar tugum í Bagdad Sjálfsmorðssprengjumaður ók vörubíl hlöðnum sprengiefni á lögreglustöð í Bagdad í gær, með þeim afleiðingum að 22 menn að minnsta kosti létu lífið og þrír tugir til viðbótar særðust, að því er írösk lögregluyfirvöld greindu frá. Talsmenn Bandaríkjahers sögðu að minnsta kosti 40 hafa farist. Erlent 13.10.2005 19:34 Kóreska konungsættin öll Yu-Ki, sonur síðasta ríkisarfa kóresku konungsættarinnar, sem ríkti í á tímavilinu 1392 til 1910, var borinn til grafar í gær og markar það endalok Chosun-konungsættarinnar. Þúsundir Suður-Kóreubúa fylgdu Yu-Ki þegar hann var borinn til hinstu hvílu. Erlent 13.10.2005 19:34 Jökla enn í vexti Jökla hefur ekki enn sett brúna við Kárahnjúka á kaf. Vatnið náði þó upp undir brúargólf í gærkvöldi eins og kvöldið þar á undan og þurfti að loka brúnni frá klukkan hálf sjö til klukkan til miðnættis. Búist er við að það flæði yfir brúna á næstu dögum. Innlent 13.10.2005 19:34 Ferðamenn yfirgefa Egyptaland Myndbandsupptaka hefur borist af annarri bílsprengjunni í Egyptalandi. Evrópskir ferðamenn streyma frá Sharm el-Sheikh, þúsundum saman. Erlent 13.10.2005 19:34 Vændisnefnd nær ekki saman Vændisnefnd dómsmálaráðuneytisins nær ekki saman um leiðir til að sporna við vændi á Íslandi, fremur en allsherjarnefnd Alþingis í vetur. Sitt sýnist hverjum um sænsku leiðina en í Svíþjóð er refsivert að kaupa vændisþjónustu. Innlent 13.10.2005 19:34 Fimmtán hrefnur á land "Það voru afar góð skilyrði fyrir veiðar um helgina og það veiddust fjórar hrefnur," segir Gunnar Bergmann Jónsson hjá Félagi hrefnuveiðimanna. Innlent 13.10.2005 19:34 Kínverjar opna fyrir Tævani Kínverjar hafa einfaldað reglur sínar um ferðamenn frá Tævan, til þess að auka efnahagsleg tengsl sín við eyjuna. Erlent 13.10.2005 19:34 « ‹ ›
Hryðjuverkamannanna leitað Átök brutust út þegar egypska lögreglan umkringdi tvö þorp þar sem talið var að hryðjuverkamenn héldu til. Alþjóðlegum hryðjuverkamönnum er kennt um tilræðin í Sharm el Sheikh sem kostuðu áttatíu og átta lífið. Erlent 13.10.2005 19:34
Átök halda áfram í Súdan Nokkurt mannfall varð á meðal íbúa þorpa í Darfúr-héraði í Súdan í gær þegar uppreisnarmenn gerðu árás á þorpin. Ekki liggur fyrir hve margir eru látnir en auk þeirra sem biðu bana eru þónokkrir særðir, eftir því sem Reuters-fréttastofan greindi frá síðdegis. Erlent 13.10.2005 19:34
Mæta öllum skilyrðum súnníta Írakska þingið hefur mætt öllum skilyrðum súnnítaleiðtoga fyrir þátttöku í stjórnarskrárnefnd Íraks. Súnnítar hafa neitað að taka þátt í starfi nefndarinnar eftir að þeir ruku út af fundi hennar í síðustu viku. Erlent 13.10.2005 19:34
Sjatnar í Jöklu Vatnsborð Jöklu hefur sjatnað til muna eftir að vatnsmagn hennar náði hámarki í fyrrakvöld með þeim afleiðingum að það flæddi yfir brúnna við Kárahnjúkastíflu í annað sinn á einu ári. Innlent 13.10.2005 19:34
Tvö þorp umkringd í Egyptalandi Egypska lögreglan umkringdi fyrir stundu tvö þorp þar sem talið er að finna megi í það minnsta tvo hryðjuverkamenn sem tóku þátt í árásunum í Sharm el-Sheikh um helgina. Erlent 13.10.2005 19:34
Kveikt í íbúðarhúsi á Egilsstöðum Lögregla telur víst að um íkveikju hafi verið að ræða þegar eldur kviknaði við íbúðarhús við Bláskóga á Egilsstöðum í gær. Mildi þykir að eldsins varð vart áður en hann læsti sig í húsið sjálft. Innlent 13.10.2005 19:34
Ófrísk en heiladauð Susan Torres, 26 ára Bandaríkjamaður, féll í dá í maí síðastliðinn eftir að óuppgötvað heilaæxli olli henni heilablóðfalli þar sem hún sat við kvöldverðarborðið heima hjá sér. Erlent 13.10.2005 19:34
Kínverjar rýmka ferðaleyfi Fyrsti hópur kínverskra ferðamanna í skipulagðri hópferð kom til Bretlands í dag. Búist er við að margir þeirra verði horfnir, þegar að heimferðinni kemur. Fyrr á þessu ári bættu kínversk stjórnvöld Bretlandi við þau lönd kínverjar mega heimsækja, sem ferðamenn. Erlent 13.10.2005 19:34
Gleðipillur skemma tennur Þunglyndislyf geta aukið hættuna á tannskemmdum. Í Danmörku eru dæmi um að fólk, sem tekur slík lyf, hafi fengið tíu holur í tennurnar á einu ári. Erlent 13.10.2005 19:34
Enn tapar KR á heimavelli KR-ingar töpuðu í kvöld fyrir Keflavík 3-1 á KR-vellinum í 12.umferð Landsbankadeildar karla. Þetta er fjórða tap KR á heimavelli í röð. KR-ingar komust yfir með marki frá Ágústi Gylfasyni á 22.mínútu og þannig var staðan í hálfleik. En í seinni hálfleik gerðu Keflvíkingar þrjú mörk þau gerðu;Guðmundur Mete, Baldur Sigurðsson og Hörður Sveinsson. Sport 13.10.2005 19:34
Borgarstjóri bjartsýnn á R-lista "Ég hef engar sérstakar áhyggjur af framboðsmálum R-listans. Það eru allir að vinna að heilum hug í þessum málum og hver flokkur að hugsa sinn gang," segir Steinunn V. Óskarsdóttir borgarstjóri um framboðsmál R-listans og ályktun Framsóknarflokksins í Reykjavík norður frá því fyrir helgi. Innlent 13.10.2005 19:34
Fólskuleg árás í Hafnarstræti Fjórir til fimm réðust fólskulega á mann sem var á gangi í Hafnarstræti í nótt. Maðurinn var fluttur á slysadeild með talsverða áverka, brotnuðu meðal annars í honum tennurnar. Þegar lögreglan kom honum til hjálpar voru árásarmennirnir á bak og burt. Innlent 13.10.2005 19:34
Brúargólfið í kaf Flætt hafði upp að burðarbitum árinnar yfir Jökulsá á Dal við Kárahnjúka um kvöldmatarleyti í gær og búist var við að yfir brúargólfið flæddi með kvöldinu, að sögn Haralds B. Alfreðssonar hjá framkvæmdaeftirliti Landsvirkjunar. Innlent 13.10.2005 19:34
Kærður fyrir afneitun þjóðarmorðs Tyrkneskur stjórnmálamaður sætir nú sakarannsókn í Sviss vegna ummæla sinna um að þjóðarmorð Tyrkja á Armenum á tímum fyrri heimsstyrjaldar væri "lygi". Dogu Perincek, sem á tímabili var formaður Verkamannafloks Tyrklands, er grunaður um að hafa brotið gegn svissneskum lögum sem banna hatursáróður og kynþáttamisrétti. Erlent 13.10.2005 19:34
Sprengja slasar tvo í Tyrklandi Að minnsta kosti tveir slösuðust í sprengingu á kaffihúsi í Istanbul seint á laugardagskvöld. Lögreglan telur að sprengjan hafi annað hvort verið sprengd með fjarstýringu eða búin tímastilli. Sprengt var á vinsælum ferðamannastað við Galata-brúna. Erlent 13.10.2005 19:34
Á góðum batavegi Maðurinn, sem féll um 150 metra niður skriður við Hvalvatnsfjörð á föstudag, var meðvitundarlaus í fallinu og man ekki eftir neinum sársauka. Hann er á góðum batavegi og var þakklátur og sprækur þegar Stöð 2 leit til hans á sjúkrahúsið í dag. Innlent 13.10.2005 19:34
Engar reglur um ferðamenn í neyð Þrátt fyrir miklar náttúruhamfarir og hryðjuverk á vinsælum ferðamannastöðum að undanförnu hafa íslensk stjórnvöld ekki gert neina aðgerðaáætlun um hvort eða hvernig staðið skuli að fólksflutningum við slíkar aðstæður. Ferðaskrifstofum er í sjálfsvald sett hvort þær bregðast við ef hryðjuverk verða á þeim slóðum sem Íslendingar dvelja. Innlent 13.10.2005 19:34
Rann niður bratta brekku Karlmaður og kona sluppu nær ómeidd þegar húsbíll þeirra hafnaði utan vegar og rann um fjörutíu metra niður bratta brekku á móts við bæinn Breiðavað skammt ofan Blönduóss um klukkan hálfsjö í gærkvöldi. Innlent 13.10.2005 19:34
Grilluðu naut í heilu lagi Um 4.000 manns eru saman komnir á Landsmóti skáta á Úlfljótsvatni og hafa skátar reist lítið þorp á staðnum í tilefni mótsins, sem haldið er þriðja hvert ár. Innlent 13.10.2005 19:34
Lundúnalögreglan biðst afsökunar Lögreglustjórinn í Lundúnum, Ian Blair, baðst í gær opinberlega afsökunar á því að lögregla skyldi hafa skotið til bana brasilískan rafvirkja, sem ekki tengdist hryðjuverkaárásunum í borginni á nokkurn hátt. Blair varði engu að síður þá stefnu lögreglunnar að hika ekki við að skjóta menn ef ástæða væri til að gruna þá um að bera á sér sprengju. Erlent 13.10.2005 19:34
Sharon hótar hertum aðgerðum Ísraelsher mun grípa til "fordæmislausra aðgerða" efni herskáir Palestínumenn til árása á ísraelska hermenn og landtökumenn er byggðir gyðinga á Gazaströndinni verða rýmdar í næsta mánuði. Þessu hótaði Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, eftir að tveir Ísraelar voru drepnir í bíl er skotið var á þá úr launsátri á Gazasvæðinu í gær. Erlent 13.10.2005 19:34
Tilræðismaður slasast í Kaíró Lítil sprengja sprakk í suðvestuhluta Kaíró í dag. Ekki slösuðust aðrir en maðurinn sem bar sprengjuna og litlar skemmdir urðu á byggingum. Sprengjan var frumstæð naglasprengja og sprakk í anddyri hús sprengjumannsins þegar hann var á leið inn til sín. Erlent 13.10.2005 19:34
Segir nýja leiðakerfið gallað "Það er margt við þetta nýja leiðakerfi að athuga," segir Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks. Innlent 13.10.2005 19:34
Bílsprengja banar tugum í Bagdad Sjálfsmorðssprengjumaður ók vörubíl hlöðnum sprengiefni á lögreglustöð í Bagdad í gær, með þeim afleiðingum að 22 menn að minnsta kosti létu lífið og þrír tugir til viðbótar særðust, að því er írösk lögregluyfirvöld greindu frá. Talsmenn Bandaríkjahers sögðu að minnsta kosti 40 hafa farist. Erlent 13.10.2005 19:34
Kóreska konungsættin öll Yu-Ki, sonur síðasta ríkisarfa kóresku konungsættarinnar, sem ríkti í á tímavilinu 1392 til 1910, var borinn til grafar í gær og markar það endalok Chosun-konungsættarinnar. Þúsundir Suður-Kóreubúa fylgdu Yu-Ki þegar hann var borinn til hinstu hvílu. Erlent 13.10.2005 19:34
Jökla enn í vexti Jökla hefur ekki enn sett brúna við Kárahnjúka á kaf. Vatnið náði þó upp undir brúargólf í gærkvöldi eins og kvöldið þar á undan og þurfti að loka brúnni frá klukkan hálf sjö til klukkan til miðnættis. Búist er við að það flæði yfir brúna á næstu dögum. Innlent 13.10.2005 19:34
Ferðamenn yfirgefa Egyptaland Myndbandsupptaka hefur borist af annarri bílsprengjunni í Egyptalandi. Evrópskir ferðamenn streyma frá Sharm el-Sheikh, þúsundum saman. Erlent 13.10.2005 19:34
Vændisnefnd nær ekki saman Vændisnefnd dómsmálaráðuneytisins nær ekki saman um leiðir til að sporna við vændi á Íslandi, fremur en allsherjarnefnd Alþingis í vetur. Sitt sýnist hverjum um sænsku leiðina en í Svíþjóð er refsivert að kaupa vændisþjónustu. Innlent 13.10.2005 19:34
Fimmtán hrefnur á land "Það voru afar góð skilyrði fyrir veiðar um helgina og það veiddust fjórar hrefnur," segir Gunnar Bergmann Jónsson hjá Félagi hrefnuveiðimanna. Innlent 13.10.2005 19:34
Kínverjar opna fyrir Tævani Kínverjar hafa einfaldað reglur sínar um ferðamenn frá Tævan, til þess að auka efnahagsleg tengsl sín við eyjuna. Erlent 13.10.2005 19:34
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent