Fréttamaður

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir

Silja Rún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ýmsar for­sendur Hæsta­réttar um skil­málann já­kvæðar

Arion banki var sýknaður í Hæstarétti af öllum kröfum neytenda í Vaxtamálinu svokallaða. Lögmaður bankans segir að ýmsar forsendur Hæstarétts um skilmálann séu jákvæðar. Forsvarsmenn bankans þurfi nú að leggjast í greiningarvinnu til að athuga hvort að dómurinn hafi áhrif á núverandi lánaframboð bankans.

Breiðholtsbrautin opin á ný

Breiðholtsbrautinni var lokað fyrr í dag eftir að vörubifreið var ekið á undirstöður nýrrar brúar. Engin slys urðu á fólki.

Tvö­földun seldra nef­úða á tíu árum: „Maður pantar tölu­verðar birgðir reglu­lega“

Sala nefdropa og -úða gegn kvefi hefur rúmlega tvöfaldast á tíu árum og árið 2024 voru seld yfir fjögur hundruð þúsund slík lausasölulyf. Hvorki háls-, nef- og eyrnalæknir né lyfjafræðingur hafa tekið eftir sérstakri fjölgun tilfella þeirra sem eru háðir spreyjunum. Lyfjafræðingurinn segir þó lyfið vera það vinsælasta á eftir almennum verkjalyfjum.

Ræddu kílómetragjaldið í níu klukku­stundir

Umræða um frumvarp til laga um kílómetragjald á ökutæki stóð yfir í um níu klukkustundir. Enn voru sautján eftir á mælendaskrá þegar málinu var frestað rétt fyrir miðnætti.

Tölu­vert við­bragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni

Þyrla Landhelgisgæslunnar og björgunarskip voru kölluð út auk lögreglunnar á Suðurnesjum rétt fyrir klukkan tíu þegar tilkynning barst um merki frá neyðarsendi. Merkið reyndist koma frá persónulegum neyðarsendi sem var á svæði Keflavíkurflugvallar en það kviknaði á honum fyrir slysni.

Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu

Samfélagsmiðlabann fyrir börn undir sextán ára aldri tók gildi í dag. Um er að ræða fyrsta slíka bannið í heiminum. Forsætisráðherra Ástralíu segist vilja að börnin fái að njóta æsku sinnar.

Sjá meira