Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Ríkisráðsfundur verður haldinn á Bessastöðum í dag. Þar mun Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, samþykkja breytingar í ráðherrahópi ríkisstjórnar Kristrúnar Forstadóttur. 11.1.2026 14:33
Inga vill skóla með aðgreiningu Verðandi mennta- og barnamálaráðherra talar fyrir aðgreindum skólum í þágu barna sem hafa ekki íslensku að móðurmáli, skólar án aðgreiningar séu börn síns tíma. Hún vill líta til Finnlands til að bæta íslenska menntakerfið sem hafi brugðist bæði nemendum og kennurum. 11.1.2026 14:00
Fresta tökum á Love Island All Stars Tökum á nýjustu þáttaröðinni af raunveruleikaþættinum Love Island All Stars hefur verið frestað vegna gróðurelda í Suður-Afríku. Glæsihýsið sem keppendurnir eiga að dvelja í hefur verið rýmt. 11.1.2026 11:57
Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Karlmennirnir þrír sem voru handteknir í nótt grunaðir um íkveikju eru allir lausir úr haldi. Þeir búa allir í húsinu sem kviknaði í. 11.1.2026 11:28
Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Sprengisandur er á sínum stað á Bylgjunni í dag en þar fær Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi til sín góða gesti og ræðir við þá samfélagsmálin sem brenna á þjóðinni. 11.1.2026 09:47
Gular veðurviðvaranir framundan Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir á suð- og austurhluta landsins. Viðvaranirnar taka gildi í kvöld. 11.1.2026 09:30
Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Það tók ríkasta eina prósentið í heiminum tíu daga að klára „kolefniskvótann“ sinn fyrir allt árið. Þeir sem eru í hópi 0,1 prósents ríkustu í heimi tóku einungis þrjá daga. 10.1.2026 16:18
Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Innviðaráðherra hyggst breyta reglum um ökuskírteini svo ökumenn þurfi ekki að gangast undir lænisskoðun á grundvelli aldurs fyrr en það verður 75 ára gamalt. 10.1.2026 15:21
Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Bandarískir embættismenn hafa rætt að greiða Grænlendingum eingreiðslur í von um að sannfæra þá um að segja skilið við Danmörku og verða þess í stað hluti af Bandaríkjunum. 10.1.2026 14:25
Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Þjóðargersemin Magnús Eiríksson, texta- og lagahöfundur, er látinn. Fjöldi Íslendinga minnist Magnúsar og þakka honum fyrir framlag hans til íslenskrar tónlistar. 10.1.2026 14:08