105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Ingveldur Valdimarsdóttir í vesturbæ Reykjavíkur kallar ekki allt ömmu sína þrátt fyrir að vera orðin 105 ára gömul því hún býr ein í sinni íbúð á 10 hæð í blokk og sér alveg um sig sjálf. Hún spilar boccia nokkrum sinnum í viku og besti matur, sem hún fær er nýr fiskur. Magnús Hlynur heimsótti Ingveldi. 19.10.2025 20:06
Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum Íbúum á Suðurlandi er alltaf að fjölga og fjölga enda er íbúðaverð á svæðinu mun lægra en á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt greiningu sérfræðings hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Reiknað er með fimm þúsund og fimm hundruð nýjum byggingu á næstu 10 árum á Suðurlandi. 19.10.2025 13:04
Fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku í Hveragerði Það gengur mikið á í Hveragerði þessa dagana því þar snýst allt um fjögur hundruð milljónir króna í skjalatösku og allskonar misskilning í kringum töskuna og peninga í henni. 18.10.2025 20:04
Mikil og góð stemning á uppskeruhátíð Skaftárhrepps Íbúar í Skaftárhreppi og gestir þeirra ætla að njóta helgarinnar með uppskeru og þakkarhátíð þar sem boðið er upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í dag er til dæmis opið hús á nokkrum stöðum og barnaskemmtun í íþróttahúsinu á Kirkjubæjarklaustri. 18.10.2025 12:12
Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Fimmtíu ný störf urðu til í Bláskógabyggð í dag þegar nýtt baðlón var opnað í Laugarási. Bygging lónsins kostaði um þrjá milljarða króna en það er allt hið glæsilegasta. 15.10.2025 19:17
Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig Íslenskir þjóðbúningar eru í mikilli tísku um þessar mundir enda mikil aðsókn að allskonar þjóðbúningasaumanámskeiðum. 23 ára strákur á Akureyri, sem hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig segir fátt skemmtilegra en að sitja við saumavélina og sauma búninga. 13.10.2025 20:03
430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum „Gervigreind, netöryggi og skapandi verkefni“ í skólastarfi voru aðal málin á tveggja daga haustþingi kennara á Suðurlandi. Formaður Kennarafélags Suðurlands treystir sér ekki til að segja um hvort banna eigi símanotkun eða ekki í sunnlenskum skólum. 12.10.2025 20:03
Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Skrúðganga í þjóðbúningum í fylgd fornbíla verður einn af hápunktum dagsins á Eyrarbakka í dag því þar stendur Þjóðbúningafélag Íslands og Byggðasafnið á staðnum fyrir hátíðin, sem nefnist „Þjóðbúningar og skart“. 12.10.2025 12:15
Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Það gengur mikið á í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum þessa dagana því þar eru barneignir og sauðfjárrækt í aðalhlutverki, sem leiðir til hvers konar misskilnings eins og vera ber í góðum gamanleik, sem leikdeildin í sveitinni er að setja upp. 11.10.2025 20:06
Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Það iðar allt af lífi og fjöri þar sem gleðin er í fyrirrúmi í Vík í Mýrdal um helgina því þar fer fram Regnbogahátíð, sem er samfélagshátíð íbúa í Mýrdalshreppi. 11.10.2025 12:16