Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur flytur fréttir fyrir Stöð 2, Vísi og Bylgjuna. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Opinn dagur í Skaftholti: Lífræn ræktun er framtíðin

Gestum og gangandi er boðið að koma á opinn dag í Skaftholti í Skeiða og Gnúpverjahrepp í dag frá klukkan 14:00 til 16:00. Á staðnum er lífrænt ræktun í hávegum höfð og verður hægt að gera góð kaup á fjölbreyttu úrvali af grænmeti ræktuðu á staðnum.

Byggingarverktakar kvíða ekki vetrinum

Bygginigaverktakar þurfa ekki að kvíða vetrinum ef marka má orð Gylfa Gíslasonar, framkvæmdastjóra Jáverks á Selfossi, sem er stærsta byggingafyrirtækið á Suðurlandi.

Falleg lömb í Hrútatungurétt

Réttað var í Hrútatungurétt í Hrútafirði í gær þar sem um fjögur þúsund fjár var dregið í dilka. Lömbin þóttu væn og falleg.

Hefur heimsótt 70 sveitarfélög gangandi með hjólbörur

Hugi Garðarsson hefur gengið síðustu þrjá mánuði um landið með hjólbörur þar sem tilgangur göngunnar er að safna peningum fyrir Krabbameinsfélags Íslands til minningar um ömmu hans, sem lést úr krabbameini fyrir fimm árum.

Sauðfjárbónda blöskrar umræðan um kjöt í skólum

Um 110 þúsund fjár verður slátrað í sláturtíðinni hjá Sláturfélagi Suðurlands á næstu vikum. Sauðfjárbónda í Landsveit blöskrar umræðan um kjöt í skólum og segist vera miður sín vegna málsins.

Valli Reynis er ánægður með lagið um Valla Reynis

Eitt vinsælasta lag landsins er um Valla Reynis en Ingólfur Þórarinsson, tónlistarmaður samdi langið og syngur það út um allt við miklar vinsældir. Valli Reynis, sem býr á Selfossi er mjög ánægður með lagið um sig.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.