Fréttamaður

Dóra Júlía Agnarsdóttir

Dóra Júlía er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ástin blómstrar hjá Arn­dísi Önnu og Lindu

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir lögfræðingur, formaður Siðmenntar og fyrrum þingmaður Pírata hefur fundið ástina í örmum Lindu Þóreyjar Anderson, plötusnúðs og hljóðtæknis. 

Einn heitasti lista­maður landsins heldur þræði

Kærleikskúlan hefur í 22 ár verið órjúfanlegur hluti af jólahefð margra en í byrjun desember á hverju ári er staðið að útgáfu til styrktar Gló stuðningsfélagi. Tilgangurinn með sölu Kærleikskúlunnar er að auðga líf fatlaðra barna og ungmenna, með því að efla starfsemi Reykjadals sem félagið á og rekur.

Þau þykja skara fram úr í ís­lenskri tón­list

Kraumsverðlaunin verða afhent í átjanda sinn síðar í þessum mánuði fyrir þær íslensku hljómplötur er þykja skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Í gær voru tuttugu hljómsveitir og listamenn tilnefnd til verðlaunanna.

Sýni­legri í senunni á með­göngunni

„Það er auðvitað smá klikkun að vera í vinnu á leikskóla og setja upp tvær sýningar á sama tíma og líkami manns sér um að baka barn en ég hef alltaf haft nóg að gera og mér fyndist líklega erfiðara ef það myndi allt í einu stoppa,“ segir kraftmikli dansarinn Birta Ásmundsdóttir en hún og leikarinn og tónlistarmaðurinn Kristinn Óli, betur þekktur sem Króli, eiga von á sínu fyrsta barni.

Heitustu pörin í húrrandi jólagír

Það var líf og fjör í jólateiti hjá tískuversluninni Húrra á fimmtudag en þessi vinsæla keðja opnaði nýverið útibú í Smáralind. 

Þau hlutu verðlaun Dags ís­lenskrar tón­listar

Formleg hátíðardagskrá Dags íslenskrar tónlistar fór fram í Hörpu í dag þar sem tónlistaraðildarfélögin STEF og SFH nýttu tækifærið og veittu viðurkenningar þeim einstaklingum og/eða hópum sem þykja hafa lagt lóð á vogarskálar í þágu íslensks tónlistarlífs á síðustu misserum. 

Bein út­sending: Hver hlýtur viður­kenningu á Degi ís­lenskrar tón­listar?

Í dag 1. desember klukkan 17:00 fer fram formleg dagskrá Dags íslenskrar tónlistar í Hörpu. Þá kemur í ljós hvaða einstaklingar eða hópar munu hljóta viðurkenningar ársins, auk þess sem flutt verða hátíðleg skemmti- og tónlistaratriði í takt við daginn. Hægt er að horfa á hátíðina í beinu streymi hér fyrir neðan.

Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu

Sjálfstæðiskonan og fyrrum ráðherran Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir átti 35 ára afmæli í gær og naut dagsins á fjarlægum slóðum. Skvísan er stödd í Kólumbíu þar sem hún fagnaði brúðkaupi vina sinna Davíðs Þorlákssonar og Daniels Barrios Castilla. 

Stjörnulífið: Ó­létta og ást í 23 ár

Desember er genginn í garð og það vantar sannarlega ekki tilefni til að gera sér glaðan dag í kringum aðventuna. Stjörnur landsins hafa vart undan við að birta myndir af skemmtilegum athöfnum. Hvort sem það séu tímamót, skvísustundir, sveitaferðir, útlönd, huggulegheit eða annað þá var Instagram stútfullt af fjölbreyttum færslum áhrifavaldanna um helgina.

Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kali­forníu

„Það er gríðarleg gróska en rosalega mikil samkeppni líka,“ segir myndlistarmaðurinn Halldór Kristjánsson sem hefur upplifað mörg ævintýrin á sínum ferli. Halldór, sem er fæddur árið 1992, byrjaði árið að búa hjá og læra af norskri raunveruleikastjörnu og myndlistargoðsögn og fékk mikinn innblástur þar.

Sjá meira