Fréttamaður

Dóra Júlía Agnarsdóttir

Dóra Júlía er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ís­lenskar stjörnur heiðra Bítlana

Landslið tónlistarfólks kemur saman í Hörpu á sunnudag í tilefni af 65 ára afmæli Bítlana. Tímamótunum verður fagnað með stórtónleikum og stæl í Eldborg.

Fann ástina í ör­laga­ríkum kjól

„Ég trúi á mikilvægi þess að gera eitthvað skapandi á hverjum degi. Að klæða sig upp er hin fullkomna útrás fyrir sköpun,“ segir Auður Mist Eydal, betur þekkt sem Auja Mist. Auja er 24 ára gömul myndlistarkona úr vesturbænum sem ber af í klæðaburði. Blaðamaður fékk að taka púlsinn á hennar persónulega stíl, fataskáp og skemmtilegum tískusögum.

Skrýtið nætur­líf og ævin­týri sem fylgja partýjunum

„Þetta verða verðmætar minningar fyrir lífstíð,“ segir plötusnúðurinn Rakel María Gísladóttir sem er stödd í sannkölluðu ævintýri í Zanzibar í Afríku, þar sem hún leggur stund á nám við lýðháskóla og er í sjálfboðavinnu. Blaðamaður ræddi við hana um lífið úti.

Ís­lensk fyrir­sæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó

„Sýningin er eitthvað sem mun standa upp úr hjá mér allt mitt líf,“ segir fyrirsætan Áslaug María sem er nýkomin frá Mílanó þar sem hún gekk tískupallinn fyrir tískurisann Blumarine. Blaðamaður tók púlsinn á henni og fékk að heyra frá lífinu á tískuvikunni.

Djúpt snortinn yfir við­brögðum sam­fé­lagsins

Ég er algjörlega í skýjunum, segir tónlistarmaðurinn og goðsögnin Páll Óskar sem var að gefa út plötuna Alveg með Benna HemmHemm. Þeir fögnuðu útgáfu með flottu hlustunarpartýi á Kjarval og skáluðu í kampavíni en Páll Óskar segir lögin óumflýjanlega eiga vel við í samfélaginu í dag.

Kláraði lög­fræði meðan hún sat fyrir hjá Dior

„Gucci flaug mér til Parísar og svo bara degi fyrir sýningu hætta þau við að hafa mig á sýningunni,“ segir fyrirsætan og lögfræðingurinn Kristín Lilja Sigurðardóttir sem hefur upplifað ýmis ævintýri á síðustu árum og ferðast um allan heim við fjölbreytt fyrirsætustörf. Blaðamaður ræddi við hana og fékk að heyra nánar frá.

Hneig niður í miðju lagi

Breska tónlistarkonan og hæfileikabúntið Lola Young hefur ekki átt sjö dagana sæla þegar það kemur að því að syngja á sviði. Hún kastaði eftirminnilega upp á tónlistarhátíðinni Coachella síðastliðið vor og hneig niður í miðju lagi á tónleikum í New York á laugardag.

Stella og Davíð sjóð­heitt nýtt par

Listræni stjórnandinn, framleiðandinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz og Davíð Örn Hákonarson, stjörnukokkur og meðeigandi veitingastaðarins Skreið, eru sjóðheitt nýtt par og ástfangin upp fyrir haus. 

Heitasta handatískan í dag

Tískubylgjur koma fram á ýmsum sviðum og eru neglur og hendur þar engin undantekning. Ljósmyndari í New York fylgist grant með þessu á hverjum degi og myndaði á dögunum hendurnar á aðal tískusérfræðingunum á tískuvikunni í stórborginni.

Sjá meira