Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Í hádegisfréttum fjöllum við um fjárlög næsta árs en Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra kynnti fjárlagafrumvarp næsta árs í morgun. 8.9.2025 11:21
Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Áströlsk kona hefur verið dæmd í lífstíðarfangelsi í heimalandi sínu fyrir að eitra fyrir fyrrverandi tengdaforeldrum sínum og systur tengdamóður sinnar fyrrverandi að auki. 8.9.2025 07:24
Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Einn var fluttur á bráðamóttöku vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í íbúðarhúsi í austurborg Reykjavíkur í nótt. 8.9.2025 06:39
Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Í hádegisfréttum verður rætt við forstjóra Lyfjastofnunar sem varar við aukinni ógn af völdum ólöglegra megrunarlyfja. 5.9.2025 11:36
Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja atvinnustefnu sem Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra kynnti í morgun. 4.9.2025 11:40
Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Í hádegisfréttum fjöllum við um fund sem Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra situr í Kaupmannahöfn í dag. 3.9.2025 11:41
Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform um breytingar á lögum um nálgunarbann og brottvísun af heimili. Til stendur að stórefla rafrænt eftirlit í málaflokknum. 3.9.2025 07:37
Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Í hádegisfréttum verður fjallað um uppsagnirnar á Bakka sem tilkynnt var um í gær og rætt við verkalýðsforkólfa og ráðherra vegna málsins. 2.9.2025 11:37
Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu verða allir viðstaddir umfangsmikla hersýningu sem Kínverjar halda til þess að minnast þess að áttatíu ár eru liðin frá uppgjöf Japana í heimstyrjöldinni síðari. 2.9.2025 08:55
Segir nýtt kerfi stórbæta kjör lífeyrisþega Í hádegisfréttum verður rætt við forstjóra Tryggingastofnunar um nýja örorku- og endurhæfingarkerfið sem kynnt var í morgun af Ingu Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra. 1.9.2025 11:28