Ólympíuleikar 2020 í Tókýó

Ólympíuleikar 2020 í Tókýó

32. sumarólympíuleikarnir fara fram í Tókýó í Japan dagana 24. júlí til 9. ágúst 2020.

Fréttamynd

Svindlarar komast á ÓL í Tókýó

Það að Ólympíuleikunum í Tókýó hafi verið frestað um eitt ár vegna kórónuveirufaraldursins þýðir að svindlurum sem sitja af sér bann fyrir ólöglega lyfjanotkun gefst kostur á að keppa á leikunum.

Sport
Fréttamynd

Biles fór úr buxunum á hvolfi

Simone Biles, sem unnið hefur til fleiri heimsmeistaratitla en nokkur önnur fimleikakona, hefur skorað á fylgjendur sína að klæða sig úr buxunum, standandi á höndum.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.