Ólympíuleikar 2020 í Tókýó

Ólympíuleikar 2020 í Tókýó

32. sumarólympíuleikarnir fara fram í Tókýó í Japan dagana 23. júlí til 8. ágúst 2021. Hér fyrir neðan má sjá fréttasafn og töflu yfir fjölda verðlauna sem þjóðir hafa unnið á leikunum.Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Breska boðhlaupssveitin við það að missa Ólympíusilfrið

Fljótlega eftir Ólypíuleikana var greint frá því að CJ Ujah, einn afmeðlimum bresku boðhlaupssveitarinnar, hefði verið settur í bann á meðan að rannsókn á lyfjamisnotkun færi fram. Nú hefur annað sýni greinst jákvætt og því er sveitin við það að missa silfurverðlaun sín ú 4x100 metra spretthlaupi.

Sport
Fréttamynd

Er ekki kominn tími á Af­reks­í­þrótta­mið­stöð Ís­lands?

Nú er frábærum Ólympíuleikum nýlokið þar sem Japanir þreyttu algjört kraftaverk í framkvæmd íþróttaviðburðar. Allt í beinni útsendingu úr Efstaleitinu þar sem viðmælendur í sjónvarpssal skiptust einnig á skoðunum um sjálfa leikana og eins var afreksíþróttaumhverfið hér á landi tekið fyrir.

Skoðun
Fréttamynd

24 ára Ólympíufari fannst látin

Nýsjálenska hjólreiðakonan Olivia Podmore er látin en hún fannst á heimili sínu í gær. Örlög hennar eru mikið áfall fyrir alla í íþróttaheiminum á Nýja Sjálandi og víðar.

Sport
Fréttamynd

Valin best á Ólympíu­leikunum en hefur lagt skóna á hilluna

Anna Vyakhireva, ein skærasta stjarna rússneska landsliðsins í handbolta, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Það kemur á óvart þar sem Anna er aðeins 26 ára gömul og var valin besti leikmaðurinn á Ólympíuleikunum þar sem Rússland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitum.

Handbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.