Ólympíumeistari sektaður fyrir ofbeldi gegn fyrrum kærustu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 10:01 Alexander Zverev og Olga Sharypova sjást hér saman á meðan allt lék í lyndi. Getty/Alexander Scheuber Þýski tenniskappinn Alexander Zverev var dæmdur til að greiða stóra sekt fyrir meint ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni. Zverev er ríkjandi Ólympíumeistari í tennis frá því í Tókýó 2020 og hann er fyrrum næstefsti maður á heimslistanum í tennis. Dómari í Þýskalandi dæmdi hinn 26 ára gamla Zverev til að greiða 450 þúsund evrur í sekt eða 66,7 milljónir íslenskra króna. Alexander Zverev, the German tennis star who is accused of physically abusing the mother of his child, was ordered by a court in Berlin to pay a fine in the case, his lawyers said on Tuesday. https://t.co/FuHE6lqnSw— The New York Times (@nytimes) November 1, 2023 Zverev neitar ásökunum og hefur mótmælt dómnum. Hann er því enn saklaus samkvæmt lögunum eða þar til að andmæli hans verða tekin fyrir. Málið er nú líklega til að fara fyrir opinberan dómstól. AFP og aðrir fjölmiðlar segja frá því að Zverev sé sakaður um að hafa beitt fyrrum kærustu sína ofbeldi eftir rifrildi í íbúð þeirra í Berlín í maí 2020. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að sekta hann eftir að hafa lesið sönnunargögn málsins. Dómarinn taldi að hann gæti komist að réttlátri niðurstöðu án þess að málið færi fyrir rétt. Sakborningur hefur rétt til andmæla sem þýðir vanalega að málið fari fyrir opinberan dómstól. Gamla kærastan heitir Olya Sharypova og eiga þau barn saman. Hún sakaði hann bæði um líkamlegt og andlegt ofbeldi. Alþjóða tennissambandið fann á sínum tíma ekki nægileg sönnunargögn í málinu til að dæma Zverev í keppnisbann. Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira
Zverev er ríkjandi Ólympíumeistari í tennis frá því í Tókýó 2020 og hann er fyrrum næstefsti maður á heimslistanum í tennis. Dómari í Þýskalandi dæmdi hinn 26 ára gamla Zverev til að greiða 450 þúsund evrur í sekt eða 66,7 milljónir íslenskra króna. Alexander Zverev, the German tennis star who is accused of physically abusing the mother of his child, was ordered by a court in Berlin to pay a fine in the case, his lawyers said on Tuesday. https://t.co/FuHE6lqnSw— The New York Times (@nytimes) November 1, 2023 Zverev neitar ásökunum og hefur mótmælt dómnum. Hann er því enn saklaus samkvæmt lögunum eða þar til að andmæli hans verða tekin fyrir. Málið er nú líklega til að fara fyrir opinberan dómstól. AFP og aðrir fjölmiðlar segja frá því að Zverev sé sakaður um að hafa beitt fyrrum kærustu sína ofbeldi eftir rifrildi í íbúð þeirra í Berlín í maí 2020. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að sekta hann eftir að hafa lesið sönnunargögn málsins. Dómarinn taldi að hann gæti komist að réttlátri niðurstöðu án þess að málið færi fyrir rétt. Sakborningur hefur rétt til andmæla sem þýðir vanalega að málið fari fyrir opinberan dómstól. Gamla kærastan heitir Olya Sharypova og eiga þau barn saman. Hún sakaði hann bæði um líkamlegt og andlegt ofbeldi. Alþjóða tennissambandið fann á sínum tíma ekki nægileg sönnunargögn í málinu til að dæma Zverev í keppnisbann.
Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Sport Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Handbolti Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Sport Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Fótbolti Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Fótbolti Þriðji sigur Chelsea í röð Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Sport Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Formúla 1 Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Fótbolti Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Nott. Forest | Tapað fjórum af síðustu fimm „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Íslandsmeistari í fimm ára keppnisbann Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Sænska landsliðið fordæmt fyrir að auglýsa megrunarlyf Dagskráin í dag: Enski boltinn rúllar aftur eftir hlé og spennan magnast í pílukastinu Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Sjá meira