Strákarnir hans Alfreðs Gísla skutu Japana niður á jörðina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 08:26 Alfreð Gíslason gat heldur betur verið ánægður með frammistöðu sinna leikmanna í dag. Getty/Marcus Brandt Japanska handboltalandsliðið átti frábæran leik á móti gamla þjálfara sínum í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikunum í París en Japanir fóru aftur á móti mjög illa út leik sínum á móti öðrum íslenskum þjálfara i dag. Dagur Sigurðsson og hans menn í Króatíu náðu að landa naumum endurkomusigri á móti Japan á laugardaginn en í morgun þá unnu Þjóðverjar ellefu marka sigur á Japan, 37-26. Alfreð Gíslason, þjálfari Þjóðverjar, var greinilega búinn að stilla sína menn vel fyrir leik í morgunsárið því Japanir sáu aldrei til sólar í þessum leik. Renars Uscins var markahæstur hjá Þjóðverjum með sjö mörk en Juri Knorr skoraði sex mörk. Sebastian Heymann, Lukas Mertens og Johannes Golla skoruðu fjögur mörk hver. Þýska liðið komist í 4-0 og var komið tíu mörkum yfir eftir 21 mínútna leik, 17-7. Mest munaði tólf mörkum í hálfleiknum þegar staðan var 20-8 fyrir þýska liðinu. Munurinn i hálfleik var síðan ellefu mörk, 21-10, eftir mark beint úr aukakasti. Alfreð hvíldi menn í seinni hálfleiknum og spilaði á öllu liðinu. Sigurinn var aldrei í hættu en í lokin munaði ellefu mörkum á liðunum. Þýska liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína á leikunum en liðið vann þriggja marka sigur á Svíum í fyrsta leik. Þetta er fyrsti leikur dagsins í riðlinum en strax á eftir spilar Króatar og Slóvenar. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira
Dagur Sigurðsson og hans menn í Króatíu náðu að landa naumum endurkomusigri á móti Japan á laugardaginn en í morgun þá unnu Þjóðverjar ellefu marka sigur á Japan, 37-26. Alfreð Gíslason, þjálfari Þjóðverjar, var greinilega búinn að stilla sína menn vel fyrir leik í morgunsárið því Japanir sáu aldrei til sólar í þessum leik. Renars Uscins var markahæstur hjá Þjóðverjum með sjö mörk en Juri Knorr skoraði sex mörk. Sebastian Heymann, Lukas Mertens og Johannes Golla skoruðu fjögur mörk hver. Þýska liðið komist í 4-0 og var komið tíu mörkum yfir eftir 21 mínútna leik, 17-7. Mest munaði tólf mörkum í hálfleiknum þegar staðan var 20-8 fyrir þýska liðinu. Munurinn i hálfleik var síðan ellefu mörk, 21-10, eftir mark beint úr aukakasti. Alfreð hvíldi menn í seinni hálfleiknum og spilaði á öllu liðinu. Sigurinn var aldrei í hættu en í lokin munaði ellefu mörkum á liðunum. Þýska liðið hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína á leikunum en liðið vann þriggja marka sigur á Svíum í fyrsta leik. Þetta er fyrsti leikur dagsins í riðlinum en strax á eftir spilar Króatar og Slóvenar.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Sjá meira