Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Það er líka til fólk sem finnst The Irishman leiðinleg

Kvikmynd Martins Scoreseses The Irishman hefur fengið allt að því einróma lof gagnrýnenda í Bandaríkjunum, því eru væntingar áhorfenda gagnvart henni miklar. Það er Netflix sem stendur að framleiðslunni og hægt er að horfa á hana þar. Hún fór þó í kvikmyndahús og er enn sýnd í Bíó Paradís.

Gagnrýni
Fréttamynd

Kvikmyndahús rýmt vegna þvags

Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök.

Erlent
Fréttamynd

Það þarf að segja sögu svona merkra kvenna

En tíminn skundaði burt… er saga Guðrúnar Lárusdóttur, alþingismanns og rithöfundar (1880-1938), skráð af Málfríði Finnbogadóttur. Framhald titilsins er á bakhlið bókarinnar: …með liðnu dagana í fanginu.

Lífið
Fréttamynd

Guð, eru mömmur til?

Sársauki og reiði lituðu lengi samband mæðginanna Huldu Fríðu Berndsen og Mikaels Torfasonar. Bæði horfðu þau upp á feður sína drekka sig í hel og það var ekki fyrr en Hulda braut múra meðvirkninnar, laus undan oki Jehóva, að Mikael fann mömmuna sem hann hafði leitað í áratugi og skrifaði henni 200 blaðsíðna bréf.

Lífið