Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Óræð lífvera á hreyfingu

Einstaklega falleg tónlist eftir Óttar Sæmundsen og Stephan Stephensen kom út stafrænt á dögunum. Tónlistinni má lýsa sem blöndu af mínímalisma og pólýritma og hvert lag hefur sinn sérstaka blæ.

Lífið
Fréttamynd

Empire-leikarinn með stöðu grunaðs manns

Lögregla í Chicago hefur staðfest að leikarinn Jussie Smollett sé nú formlega með stöðu grunaðs manns í sakamálarannsókn, en hann er grunaður um að hafa logið að lögreglu.

Erlent
Fréttamynd

Sláandi stikla úr Leaving Neverland

Tveir menn lýsa grófum kynferðisbrotum bandaríska söngvarans Michael Jacksons gegn þeim í nýrri heimildarmynd, Leaving Neverland, sem HBO mun sýna í tveimur hlutum 3. og 4. mars.

Lífið
Fréttamynd

Af unglingalandsmóti á stóra sviðið í Eyjum

Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, söngkona bandsins GDNR, er ein þeirra sem tilkynnt var í dag að kæmu fram á Þjóðhátíð í Eyjum nú í ár og segist hún spennt að koma fram á stóra sviðinu.

Lífið
Fréttamynd

Sólarhringur með Diplo

Eitt stærsta nafn danstónlistarinnar í dag, listamaðurinn og plötusnúðurinn Diplo, leyfði Vouge að elta sig í heilan sólahring á dögunum.

Lífið
Fréttamynd

Hin myrka hlið ástarinnar

Þóra Hjörleifsdóttir sendir frá sér fyrstu skáldsögu sína. Er ein af Svikaskáldum og vinkonurnar í hópnum gáfu henni góð ráð.

Lífið
Fréttamynd

Bruno Ganz látinn

Svissneski leikarinn Bruno Ganz sem fór með hlutverk Hitler í kvikmyndinni Downfall er látinn.

Lífið
Fréttamynd

Föstudagsplaylisti Finnboga Arnar

Fjölbreyttur fjörsveita- og straumbreytalisti Finnboga gæti gjörbreytt lífi þínu eða í það minnsta vakið upp dagdrauma um kófsveittan hringpitt.

Tónlist
Fréttamynd

Opnar sýningu um túristastrauminn til landsins

Ragnheiður Þorgrímsdóttir lauk BA námi í myndlist frá Academia Di Belle Arti i Flórens á Ítalíu 2015 og stundaði framhaldsnám í New York Academy of Art þar sem hún útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist 2017.

Menning