Sex leikmenn dæmdir í bann í Pepsi-deild karla Aga -og úrskurðarnefnd knattspyrnusambands Íslands hittist á fundi í dag og úrskurðaði sex leikmenn í Pepsi-deild karla í leikbann. Íslenski boltinn 15. september 2009 23:30
Þorvaldur: Ætlum okkur fjórða sætið Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram sagði ekki hafa verið erfitt að halda mönnum á jörðinni, eftir frækin sigur á KR, 1-0, í undanúrslitum VISA-bikarsins um helgina, fyrir leikinn gegn Fjölni í kvöld sem Fram vann, 3-1. Íslenski boltinn 15. september 2009 21:53
Ásmundur: Mikil vonbrigði Ásmundur Arnarsson þjálfari Fjölnis gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir að lið hans féll úr Pepsí deildinni eftir, 3-1, ósigur gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 15. september 2009 21:41
Umfjöllun: Fjölnir fallið í fyrstu deild Fjölnir er fallið úr Pepsí deild karla eftir, 3-1, ósigur gegn Fram á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 15. september 2009 18:15
Fór í átta flugferðir og fjórar bátsferðir á átta dögum Óhætt er að segja að Símun Samuelsen, leikmaður Keflavíkur, þurfi að leggja á sig löng ferðalög þegar hann tekur þátt í leikjum með færeyska landsliðinu. Íslenski boltinn 15. september 2009 16:45
Prince Rajcomar til reynslu hjá Southend Prince Rajcomar er nú til reynslu hjá enska C-deildarliðinu Southend United en hann hætti hjá KR um síðustu mánaðamót. Íslenski boltinn 15. september 2009 14:41
Leikmenn Vals: Yndisleg tilfinning Það voru kampakátir leikmenn Vals sem Vísir hitti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 sigur á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 14. september 2009 22:57
Gunnlaugur: Skynsamlegasta niðurstaðan Gunnlaugur Jónsson sagði það hafa verið skynsamlegustu lausnina í stöðunni að hann hættir samstundis þjálfun liðs Selfoss. Íslenski boltinn 14. september 2009 22:40
ÍR féll með Keflavík Næstsíðasta umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og eftir kvöldið er ljóst að ÍR-ingar féllu úr deildinni með Keflvíkingum. Íslenski boltinn 14. september 2009 20:21
Valur Íslandsmeistari Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir 10-0 stórsigur á botnliði Keflavíkur í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 14. september 2009 19:19
Gunnlaugur klárar ekki tímabilið með Selfoss Knattspyrnudeild Selfoss og Gunnlaugur Jónsson hafa sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að Gunnlaugur mun ekki stýra liði Selfoss í lokaleik tímabilsins um næstu helgi. Íslenski boltinn 14. september 2009 18:14
Guðrún Sóley meidd - Silvía Rán valin í hennar stað Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur þurft að gera aðra breytingu á landsliðshópi sínum fyrir leikinn gegn Eistum í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 14. september 2009 16:19
Valsstúlkur geta landað Íslandsmeistaratitlinum í dag Næst síðasta umferð Pepsi-deildar kvenna fer fram í dag en Íslandsmeistarar Vals geta þá innsiglað titilvörn sína þegar botnlið Keflavíkur kemur í heimsókn á Vodafonevöllinn. Íslenski boltinn 14. september 2009 16:06
Þórir: Munum fljótlega setjast niður með Óla Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir sambandið ekki enn hafa rætt við landsliðsþjálfarann Ólaf Jóhannesson um nýjan samning en núgildandi samningur Ólafs rennur út um áramótin. Íslenski boltinn 14. september 2009 15:56
KSÍ tilkynnir um vináttulandsleik gegn Lúxemborg Knattspyrnusambönd Íslands og Lúxemborgar hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik 14. nóvember næstkomandi. Íslenski boltinn 14. september 2009 13:22
Dóra meidd - Kristín Ýr kölluð inn í landsliðshópinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna, hefur gert eina breytingu á landsliðshóp sínum fyrir leikinn gegn Eistlandi í undankeppni HM 2011. Íslenski boltinn 14. september 2009 13:11
Atli Eðvaldsson: Gátum ekki komið til baka fyrir nokkrum vikum „Við segjum að þetta hafi verið pottþétt víti af því að Marel var haldið en Stjörnumenn segja að þetta hafi verið gefið. Það eru búin að vera hundrað svona víti dæmd og í 500 skipti hefur þeim verið sleppt," sagði Atli Eðvaldsson, þjálfari Vals eftir 3-3 jafntefli við Stjörnuna í dag en Valsliðið skoraði jöfnunarmarkið úr umdeildri vítaspyrnur á 88. mínúu. Íslenski boltinn 13. september 2009 22:30
Bjarni Jóhannssson: Við áttum að vinna hérna í dag Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var eins og aðrir í Stjörnuliðinu mjög svekktur eftir 3-3 jafntefli á móti Vals á Hlíðarenda í dag. Stjörnumenn voru miklu betri í seinni hálfleik en fengu á sig ódýra vítaspyrnu í lok leiksins. Íslenski boltinn 13. september 2009 19:14
Kristján Guðmundsson: Hefur áhrif að komast ekki í Evrópukeppni Kristján Guðmundsson var mjög vonsvikinn að ná ekki að sigra Breiðablik í undanúrslitum VISA-bikarsins eftir að hafa unnið upp tveggja marka forskot. Íslenski boltinn 13. september 2009 18:50
Arnar Grétarsson: Tókum meðbyrinn með okkur Arnar Grétarsson var brosmildur eftir að Breiðablik tryggði sér sæti í úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 13. september 2009 18:48
Selfyssingar biðja um leyfi hjá KR til að ræða við Gumma Ben Knattspyrnudeild Selfoss hefur óskað eftir leyfi hjá KR til að ræða við Guðmund Benediktsson með það fyrir augum að hann taki við þjálfun liðsins. Bylgjan greindi frá þessi í hádeginu. Íslenski boltinn 13. september 2009 17:54
Yngvi Borgþórs: Áttum að nýta færin í byrjun Eyjamenn fóru tómhentir heim úr Kaplakrika í dag þar sem þeir steinlágu fyrir Íslandsmeisturum FH. Hafnarfjarðarliðið var mun sterkara og vann a endanum 5-0 sigur. Íslenski boltinn 13. september 2009 17:16
Þorvaldur Árnason: Þetta var alveg hrikalega ódýrt víti Stjörnumaðurinn Þorvaldur Árnason opnaði markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla á Vodafone-vellinum í dag þegar hann skoraði tvíveigis í 3-3 jafntefli við Val. Íslenski boltinn 13. september 2009 17:01
Pape: Markaleysið var farið að kosta andvökunætur Blaðamaður Vísis hefur sjaldan séð sáttari mann eftir knattspyrnuleik en hinn unga og efnilega Pape Mamadou Faye eftir sigurleik Fylkis gegn Þrótti í dag. Pape skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild í leiknum. Fallegt skallamark eftir hornspyrnu. Íslenski boltinn 13. september 2009 16:52
Arnar Sveinn: Búinn að bíða eftir þessu síðan að ég var fimm ára Arnar Sveinn Geirsson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Vals í dag, stóð sig vel og skoraði laglegt mark í 3-3 jafntefli liðsins á móti Stjörnunni. Íslenski boltinn 13. september 2009 16:38
Tryggvi: Erum minnugir þess sem gerðist í fyrra „Það er hægt að segja það að þetta hafi verið verðskuldað," sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður FH, eftir 5-0 sigur Hafnarfjarðarliðsins á ÍBV í dag. Tryggvi bar fyrirliðabandið í leiknum þar sem Davíð Þór Viðarsson tók út leikbann. Íslenski boltinn 13. september 2009 16:30
Heimir Hallgríms: Þú spilar ekki með hausinn í bringunni gegn FH Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, segir að FH hafi verið of stór biti fyrir sína menn í dag. FH-ingar unnu öruggan 5-0 sigur á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 13. september 2009 16:22
Aðeins eitt félag hefur tapað þrjú ár í röð í undanúrslitum bikarsins Breiðablik mætir Keflavík í undanúrslitaleik VISA-bikars karla á Laugardalsvellinum í dag og reynir þar að enda átta leikja taphrinu félagsins í undanúrslitum bikarsins. Blikar hafa meðal annars tapað í undanúrslitum undanfarin tvö ár en aðeins eitt félag hefur þurft að sætta sig við að tapa undanúrslitaleik þrjú ár í röð. Það var lið Keflavíkur á árunum 1961-63. Íslenski boltinn 13. september 2009 15:30
Umfjöllun: Breiðablik í úrslit bikarsins í fyrsta sinn síðan 1971 Breiðablik er komið í úrslit VISA-bikars karla í fyrsta sinn frá árinu 1971 eftir, 3-2, sigur á Keflavík í undanúrslitum á Laugardalsvelli. Breiðablik mætir Fram í úrslitum. Íslenski boltinn 13. september 2009 15:00
Umfjöllun: Fylkismenn kláruðu áhugalausa Þróttara Fylkismenn unnu sannfærandi sigur á Þrótturum í dag, 2-0. Þróttarar voru fallnir fyrir leikinn í dag en Fylkismenn eru enn í baráttu um Evrópusæti. Bæði mörk Fylkis komu í seinni hálfleik. Albert Brynjar Ingason átti það fyrra en Pape Mamadou Faye það síðara. Viðtöl og nánari umfjöllun um leikinn dettur hér inn á vefinn innan skamms. Íslenski boltinn 13. september 2009 13:00