Loic Ondo hjá Grindavík næstu tvö ár Loic Mbang Ondo hefur skrifað undir tveggja ára samning við Grindavík. Hann kom til Grindavíkur fyrr í sumar. Íslenski boltinn 31. ágúst 2010 23:45
Greta Mjöll í stuði í Bandaríkjunum Greta Mjöll Samúelsdóttir er að gera það gott í Bandaríkjunum. Hún hefur verið valinn íþróttamaður vikunnar í Northeastern háskólanum í Boston. Fótbolti 31. ágúst 2010 22:30
Fimm stjörnu sigur í Árbænum Stjarnan vann öruggan sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Stjörnustúlkur skoruðu fimm mörk gegn engu í Árbænum. Íslenski boltinn 31. ágúst 2010 20:18
Tómas fékk þriggja leikja bann fyrir að ýta dómaranum - myndband Tómas Joð Þorsteinsson, leikmaður Fylkis, fékk þriggja leikja bann fyrir að ýta í Örvar Sæ Gíslason, dómara, í leiknum gegn KR í síðustu viku. Íslenski boltinn 31. ágúst 2010 16:58
Jón Guðni klárar tímabilið með Fram Jón Guðni Fjóluson, leikmaður Fram, mun að öllum líkindum klára leiktíðina með liðinu í Pepsí-deildinni samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Íslenski boltinn 31. ágúst 2010 12:17
U21 liðið án margra sterkra leikmanna gegn Tékkum Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Tékkum eftir viku. Leikurinn fer fram ytra. Íslenski boltinn 31. ágúst 2010 11:00
FH vann KR enn og aftur FH fór með sigur af hólmi í baráttunni á KR-vellinum í gær. Vesturbæjarliðið laut enn einu sinni í grasi fyrir meisturunum, nú 0-1. Íslenski boltinn 31. ágúst 2010 08:30
Breiðablik fær yfir 130 milljónir fyrir Gylfa Þór Sigurðsson Gylfi Þór Sigurðsson mun í dag skrifa undir fjögurra ára samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Hoffenheim. Þetta kemur eins og þruma úr heiðskíru lofti fyrir stuðningsmenn Reading sem trúa því ekki að félagið skuli hafa samþykkt tilboð í sinn besta mann. Íslenski boltinn 31. ágúst 2010 08:00
Arnar: Erfitt að vita ekki hver verður þjálfari Vals á morgun Valsmenn gerðu góða ferð á Selfoss í gær og náðu í þrjú verðskulduð stig. Í fyrri hálfleik fóru þeir hreinlega á kostum og refsuðu varnarmönnum Selfyssinga fyrir að sofa á verðinum með því að skora tvívegis. Íslenski boltinn 31. ágúst 2010 07:30
Sjáðu öll mörk 18. umferðar Pepsi deildarinnar á Vísi Öll mörk 18. umferðar Pepsi-deildar karla má nú sjá á Vísi.is. Mörg glæsileg mörk voru skoruð en þau voru alls 22 í leikjunum sex. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 23:45
Ingvar Kale í landsliðið Ingvar Þór Kale hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðhópinn sem mætir Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingvar er valinn í liðið. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 23:30
Sjáðu hjólhestaspyrnu Guðjóns og glæsimörk KR á Vísi - myndband KR vann góðan 4-1 sigur á Fylki í elleftu umferð karla sem lauk loksins á fimmtudaginn síðasta. Þeir skoruðu hvert glæsimarkið á fætur öðru sem má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 23:12
Markahæsti leikmaður 1. deildar til AGF í Danmörku Sóknarmaðurinn Aron Jóhannsson mun ganga í raðir AGF frá Danmörku fyrir lok félagaskiptagluggans á morgun frá Fjölni. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 23:00
Sævar Þór: Eru ekki ævintýri í öllum leikjum „Það er ekki hægt að gefa tvö mörk í hverjum leik og komast upp með það. Það eru ekki ævintýri í hverjum einasta leik," sagði Sævar Þór Gíslason, leikmaður Selfyssinga, eftir að liðið tapaði fyrir Val 2-3 í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 22:24
Stórsigur Þórs/KA á FH fyrir norðan Þór/KA komst upp í annað sæti Pepsi-deildar kvenna með 5-1 sigri á FH í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 22:22
Gunnleifur: Man. City-treyjan skilaði sínu Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson átti stórleik fyrir FH í kvöld gegn KR og hann var ein helsta ástæða þess að FH fékk öll þrjú stigin í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 21:22
Rúnar: Strákarnir spiluðu fantagóðan leik "Það er alltaf sárt að tapa fótboltaleik en þegar liðið manns spilar eins og í dag og leggur sig alla fram þá er ég ánægður með liðið," sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir 0-1 tap gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 21:07
Miðstöð Boltavaktarinnar: Báðir leikir í beinni á sama stað Í kvöld fara fram tveir leikir í 18. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 17:15
Leikmaður ÍBV í landsliði Úganda Tonny Mawejje, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi Úganda sem mætir Angóla þann 4. september í Afríkukeppninni. Frá þessu er greint á vef Eyjafrétta. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 15:19
Umfjöllun: Valsmenn veiktu von Selfyssinga Selfyssingar töpuðu 2-3 fyrir Val á heimavelli sínum í kvöld. Þeir eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti þegar fjórar umferðir eru eftir og þrátt fyrir að það sé eins og Fylkismenn séu að reyna að hjálpa þeim að halda sæti sínu er ekki víst að það sé nóg. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 14:50
Umfjöllun: Fastir liðir eins og venjulega hjá FH gegn KR FH er komið í bullandi baráttu um Íslandsmeistaratitilinn á nýjan leik eftir lífsnauðsynlegan sigur á KR í kvöld, 0-1. Það var Atli Viðar Björnsson sem skoraði eina mark leiksins á 25. mínútu. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 14:45
Gunnleifur: Ætlum ekki að sleppa tangarhaldinu „Við erum gríðarlega spenntir, þetta er úrslitaleikur fyrir okkur," segir Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður FH, fyrir stórleikinn gegn KR í kvöld. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 12:30
Baldur Sigurðsson: Vitum hvernig á að stöðva FH Það er heldur betur stórleikur í Frostaskjólinu í kvöld þegar KR og FH eigast við. Bæði lið þurfa á sigri að halda í baráttunni um toppsætið þar sem Breiðablik og ÍBV unnu bæði í gær. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 12:00
Mögnuð endurkoma hjá ÍBV ÍBV sýndi sannkallaða meistaratakta í gær er liðið sótti Fylki heim í Árbæinn. Eftir hálftíma leik var ÍBV manni færra og marki undir. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 08:00
Ívar slökkti á Stjörnunni Framarinn Ívar Björnsson var í sviðsljósinu í gær þegar Stjarnan tók á móti Fram á gervigrasinu í Garðabæ. Íslenski boltinn 30. ágúst 2010 07:00
Tryggvi: Bara úrslitaleikir eftir Tryggvi Guðmundsson, framherji Eyjamanna, var kampakátur í leikslok í kvöld og sagðist ánægður með stemminguna sem hefur verið að myndast í Vestmannaeyjum auk þess sem hann blótaði því að mótið hafi verið lengt í 22 leiki frá því sem áður var. Íslenski boltinn 29. ágúst 2010 21:30
Óli Þórðar: ÍBV nýtti sér klaufaskapinn í okkur Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkismanna, var vitaskuld ekki sáttur með frammistöðu síns liðs í kvöld en var þó óvenjubrattur í samtali við blaðamann. Íslenski boltinn 29. ágúst 2010 21:16
Ívar: Þetta var virkilega sætt „Maður er alltaf ánægður þegar við vinnum leiki og það er virkilega sætt að vinna þetta á síðustu mínútunum " sagði Ívar Björnsson framherji Fram sem skoraði tvö mörk og þar á meðal sigurmarkið í 3-2 sigri Fram á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 29. ágúst 2010 21:01
Atli: Ég þurfti að svara Guðjóni Baldvins „Þetta er hundleiðinlegt að tapa þessu svona undir lokin, við ætluðum að halda þessum liðum fyrir neðan okkur," sagði Atli Jóhannsson, leikmaður Stjörnunnar, eftir 3-2 tap gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 29. ágúst 2010 20:59
Ólafur Örn: Það eru fleiri leikir eftir Ólafur Örn Bjarnason, spilandi þjálfari Grindavíkur, var í kvöld viðstaddur tapleik hjá liðinu í fyrsta sinn í sumar. Grindavík beið lægri hlut á heimavelli sínum gegn Breiðabliki. Íslenski boltinn 29. ágúst 2010 20:48