Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Ingvar Kale í landsliðið

Ingvar Þór Kale hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðhópinn sem mætir Noregi og Danmörku í undankeppni EM. Þetta er í fyrsta sinn sem Ingvar er valinn í liðið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun: Valsmenn veiktu von Selfyssinga

Selfyssingar töpuðu 2-3 fyrir Val á heimavelli sínum í kvöld. Þeir eru nú fjórum stigum frá öruggu sæti þegar fjórar umferðir eru eftir og þrátt fyrir að það sé eins og Fylkismenn séu að reyna að hjálpa þeim að halda sæti sínu er ekki víst að það sé nóg.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tryggvi: Bara úrslitaleikir eftir

Tryggvi Guðmundsson, framherji Eyjamanna, var kampakátur í leikslok í kvöld og sagðist ánægður með stemminguna sem hefur verið að myndast í Vestmannaeyjum auk þess sem hann blótaði því að mótið hafi verið lengt í 22 leiki frá því sem áður var.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ívar: Þetta var virkilega sætt

„Maður er alltaf ánægður þegar við vinnum leiki og það er virkilega sætt að vinna þetta á síðustu mínútunum " sagði Ívar Björnsson framherji Fram sem skoraði tvö mörk og þar á meðal sigurmarkið í 3-2 sigri Fram á Stjörnunni í kvöld.

Íslenski boltinn