Íslenski boltinn

Sjáðu öll mörk 18. umferðar Pepsi deildarinnar á Vísi

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
Úr leik KR og FH í kvöld.
Úr leik KR og FH í kvöld. Fréttablaðið/Anton
Öll mörk 18. umferðar Pepsi-deildar karla má nú sjá á Vísi.is. Mörg glæsileg mörk voru skoruð en þau voru alls 22 í leikjunum sex.

Eins og með öll mörkin í deildinni koma þau í Brot af því besta hornið hér á Vísi.

Umferðin kláraðist í kvöld þegar FH vann KR og Valur vann Selfoss.

Fram bar sigurorð af Stjörnunni, Haukar lögðu Keflvíkinga, Blikar unnu Grindavík og ÍBV vann Fylki.

Smelltu hér til að komast í Brot af því besta hornið og sjáðu þar öll mörkin og tilþrifin.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×