Íslenski boltinn

Sjáðu hjólhestaspyrnu Guðjóns og glæsimörk KR á Vísi - myndband

Hjalti Þór Hreinsson skrifar
KR-ingar fagna á Fylkisvelli.
KR-ingar fagna á Fylkisvelli. Fréttablaðið/Valli

KR vann góðan 4-1 sigur á Fylki í elleftu umferð karla sem lauk loksins á fimmtudaginn síðasta. Þeir skoruðu hvert glæsimarkið á fætur öðru sem má nú sjá hér á Vísi.

Guðjón Baldvinsson skoraði með magnaðri hjólhestaspyrnu og Kjartan Henry Finnbogason og Óskar Örn Hauksson með glæsilegum langskotum.

Guðjón skoraði svo gott mark og rak síðasta naglann í kistu Fylkis en Jóhann Þórhallsson kom þeim yfir snemme leiks.

Mörkin eru komin inn á Vísi en þau má sjá í Brot af því besta horninu, ásamt öllum mörkum sumarsins.

Smelltu hér til að sjá mörkin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×