Þorvaldur hættur hjá Fram Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari Fram í Pepsi-deild karla. Hann fór fram á við stjórn knattspyrnudeildar félagsins að verða leystur undan störfum. Íslenski boltinn 2. júní 2013 21:30
Ég átti að fá víti Tryggvi Guðmundsson bætti markamet sitt í efstu deild karla í dag en var vitaskuld hundóánægður með tap sinna manna í Fylki gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 2. júní 2013 19:57
Grindavík aftur á toppinn Grindavík vann öruggan 4-1 sigur á Tindastóli í lokaleik fjórðu umferðar 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 2. júní 2013 16:56
Tryggvi snýr heim Sjötta umferð Pepsí deildar karla í fótbolta hefst í dag með einum leik. ÍBV tekur á móti Fylki þar sem Tryggvi Guðmundsson kemur til Eyja í fyrsta sinn sem leikmaður Fylkis. Leikurinn hefst klukkan 17. Íslenski boltinn 2. júní 2013 12:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 3-1 ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Fylkismönnum þar sem að Tryggvi Guðmundsson skoraði 131. mark sitt frá upphafi í endurkomu sinni til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 2. júní 2013 00:01
Fyrstu stig Þróttar Þróttur fékk sín fyrstu stig í 1. deild karla í dag er liðið hafði betur gegn nýliðum Völsungs, 3-1, á Húsavík. Handbolti 1. júní 2013 18:14
Haukar og Djúpmenn á toppinn Fjórum leikjum er lokið í 1. deild karla í dag. Haukar og BÍ/Bolungarvík unnu leiki sína og eru jöfn á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 1. júní 2013 16:45
Fékk sérmerkt te sent frá Englandi Sam Tillen, leikmaður FH, sagði í viðtali við Daily Mail á dögunum að hann saknaði ensks tes. Enskir teframleiðendur voru fljótir að bregðast við. Íslenski boltinn 1. júní 2013 15:28
Klár í slaginn gegn Fylki Búist er við því að David James verji mark ÍBV sem tekur á móti Fylki í 6. umferð Pepsi-deildar karla á morgun. Íslenski boltinn 1. júní 2013 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Skotland 2-3 | Skelfilegur fyrri hálfleikur Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði 2-3 á móti Skotlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í kvöld en þetta var síðasta heimaleikur stelpnanna okkar fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Svíþjóð í næsta mánuði. Íslenski boltinn 1. júní 2013 00:01
Heillaóskir til stelpnanna Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. Áhorfendur eru hvattir til að senda stelpunum baráttukveðjur fyrir Evrópumótið í Svíþjóð. Íslenski boltinn 31. maí 2013 22:45
Vítaspyrnukeppni Þórs og Stjörnunnar Stjarnan vann dramatískan sigur á Þór í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Eftir 3-3 jafntefli réðust úrslitin í bráðabana í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 31. maí 2013 21:15
Vítaspyrnukeppni KV og Víkings 1. deildarlið Víkings sló Knattspyrnufélag Vesturbæjar, sem leikur í 2. deild, út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu að lokinni vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 31. maí 2013 20:22
EM kvenna á að vera forgangsatriði hjá Rúv "Nei, ég trúi þessu ekki. Ég trúi ekki því sem þú ert að segja mér," voru viðbrögð Sifjar Atladóttur þegar hún heyrði að ekki lægi ljóst fyrir hvort Evrópumót kvennalandsliða yrði í beinni útsendingu í sjónvarpi í sumar. Íslenski boltinn 31. maí 2013 14:23
Þetta kemur allt á endanum Stjörnumaðurinn Garðar Jóhannsson á enn eftir að opna markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla þetta árið. Síðan hann kom til Stjörnunnar árið 2011 hefur biðin eftir fyrsta markinu lengst með hverju árinu. Íslenski boltinn 31. maí 2013 07:00
Flughræddi framherjinn Jóhann Þórhallsson er leikmaður 5. umferðar hjá Fréttablaðinu. Framherjinn fór á kostum með Þór í 4-1 sigri gegn sínum gömlu félögum í Fylki. Hann segir stefnu Þórs að enda fyrir ofan miðja deild í lok sumars. Íslenski boltinn 31. maí 2013 00:01
Þetta var barnalega dæmt Magnús Gylfason, þjálfari Valsmanna, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Haukur Páll Sigurðsson fékk hjá Kristni Jakobssyni dómara gegn Fram í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2013 22:37
Haukur Páll reyndi að svindla Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var hæstánægður með sigur sinna manna á Val í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2013 22:27
Kjartan Henry mættur til leiks hjá KR Skemmtilegt atvik átti sér stað í leik KR og Grindavíkur í Borgunarbikar karla í kvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason, sóknarmaður KR, kom inn á er fimm mínútur lifðu leiks. Íslenski boltinn 30. maí 2013 22:22
Víkingur slapp með skrekkinn á Álftanesi Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Víkingi Ólafsvík 2-1 sigur á Álftanesi í 32-liða úrslitum í Borgunarbikar karla í knattspyru í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2013 22:17
Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikar karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með fimm leikjum í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2013 18:49
Reykjavíkurstrákarnir lönduðu gullinu Reykjavíkurúrvalið í knattspyrnu drengja á aldrinum 13-14 ára vann grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda sem fram fer í Kaupmannahöfn þessa vikuna. Fótbolti 30. maí 2013 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 1-2 | Hólmbert skaut Fram áfram Fram sigraði Reykjavíkurslaginn í Borgunarbikar karla í kvöld 2-1. Framarar náðu forskotinu í fyrri hálfleik og þrátt fyrir jöfnunarmark Valsmanna strax í upphafi seinni hálfleiks skoraði Hólmbert Friðjónsson sigurmarkið þegar korter var eftir af leiknum. Íslenski boltinn 30. maí 2013 09:14
Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 3-2 FH er komið í 16 liða úrslit Borgunarbikars karla eftir 3-2 sigur á Keflavík á heimavelli sínum í kvöld. Staðan í hálfleik var 1-1. Íslenski boltinn 30. maí 2013 09:12
Umfjöllun og viðtöl: HK - Breiðablik 0-4 Tíu HK-ingar áttu erfitt uppdráttar gegn Pepsi-deildarliði Breiðabliks í Kópavagsslag í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2013 09:10
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 3-1 | Haukur Heiðar byrjaði KR-ingar komust áfram í Borgunarbikarnum í knattspyrnu með 3 – 1 sigri á Grindavík í Vesturbænum í kvöld. Heimamenn voru mun sterkari á öllum sviðum í leiknum og fyrstu deildar lið Grindarvíkur átti í stökustu vandræðum í leiknum. Íslenski boltinn 30. maí 2013 09:08
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Stjarnan 3-3 | Stjarnan vann í vító Markaveisla var uppskriftin þegar Stjarnan sló Þór út í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu eftir vítaspyrnukeppni. Jafnt var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma og 3-3 í lok framlengingar. Íslenski boltinn 30. maí 2013 09:05
Lagerbäck fór í aðgerð á mjöðm Það vakti athygli á blaðamannafundi KSÍ í gær að sænski landsliðsþjálfarinn, Lars Lagerbäck, var draghaltur. Sport 30. maí 2013 06:30
Ég er búinn að semja við Messi Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sló á létta strengi að loknum úrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu síðastliðinn laugardag. Íslenski boltinn 29. maí 2013 23:30
Ekki snúa baki við flaggskipi Adidas "Þetta eru langbestu skórnir og svo er ég ekki frá því að þeir séu ódýrastir einnig. Þið sjáið nú hverju þeir skiluðu í dag.“ Íslenski boltinn 29. maí 2013 22:40