HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjá­landi

HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjá­landi

HM kvenna í knattspyrnu fór fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi dagana 20. júlí til 20. ágúst 2023.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Á­kærður og horfir fram á fangelsis­dóm fyrir kossinn ó­um­beðna

    Luis Ru­bi­a­­les, fyrr­verandi for­seti spænska knatt­­spyrnu­­sam­bandsins, gæti verið að horfa fram á allt að þrjá­tíu mánaða fangelsis­­dóm eftir að hafa verið á­kærður í tveimur mis­munandi liðum tengdum at­hæfi sínu í kjöl­far sigurs spænska kvenna­lands­liðsins í knatt­­spyrnu á HM á síðasta ári.

    Fótbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Á­frýjun Rubiales hafnað af FIFA

    Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, tapaði í gær áfrýjun á þriggja ára banni frá öllum afskiptum af fótbolta. Bannið, sem var sett í lok október 2023, mun því standa til október 2026. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Koss dauðans hjá Rubiales

    Luis Rubiales hefur tilkynnt að hann muni segja af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins. Þetta staðfesti hann í spjallþætti með Piers Morgan í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Markadrottning HM á leið til Liverpool

    Kvennalið Liverpool gæti verið að fá heldur betur góðan liðsstyrk í baráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Markahæsti leikmaður nýafstaðins heimsmeistaramóts gæti nefnilega verið á leið til Bítlaborgarinnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Rann­saka koss Ru­bi­a­les sem mögu­legt kyn­ferðis­brot

    Saksóknarar á Spáni kanna nú hvort að Luis Rubiales, forseti knattspyrnusambands landsins, hafi framið kynferðisbrot þegar hann kyssti leikmann kvennalandsliðsins á munninn án samþykkis hennar eftir úrslitaleik heimsmeistaramótsins. Leikmaðurinn segir að sambandið beiti hana þrýstingi.

    Sport
    Fréttamynd

    FIFA setur Rubiales í bann

    Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að setja Luis Rubiales, forseta Knattspyrnusambands Spánar, í tímabundið bann frá afskiptum af knattspyrnu.

    Fótbolti