HM 2018 í Rússlandi

HM 2018 í Rússlandi

HM í knattspyrnu fór fram í Rússlandi 14. júní til 15. júlí 2019.

Fréttamynd

Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir!

Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM.

Lífið