Hestar

Hestar

Fréttir af hestamennsku og þættir af Stöð 2 Sport.

Fréttamynd

Íslenska ríkið valdalaust gagnvart hestanafnanefnd

Ríkið hefur enga aðkomu að reglum um nafngiftir á íslenskum hestum sem skráðir eru í upprunaættbók íslenska hestsins, WorldFeng. Þetta segir í bréfi sem Guðrún Hrafnsdóttir, hrossabóndi á Skeggsstöðum, hefur fengið frá innanríkisráðuneytinu.

Innlent
Fréttamynd

Vilja nútímavæða skráningu hesta

Ungir íslenskir frumkvöðlar stefna að því að framleiða Anitar örmerkjalesara til að einfalda alla vinnu við skráningu og utanumhald dýra. Stofnendur Anitar telja núverandi ferli óskilvirk og tímafrek.

Innlent
Fréttamynd

Klúr kláraheiti kölluðu á hestanafnanefndina

Dæmi voru um að íslensk hross fengju nöfn með ruddalegri meiningu eða sem voru jafnvel klúr. Það var af illri nauðsyn sem Nafnanefnd íslenska hestsins var sett á laggirnar til að grípa inn í.

Innlent
Fréttamynd

Nefnd um hestanöfn neitar nafni Mósunnar

Bóndi á Skeggsstöðum fær ekki að nefna þriggja vetra merina sína Mósuna en frá febrúar hefur hestanafnanefnd úrslitavald um hvað hross megi heita. Atvinnuvegaráðuneytið skoðar nú á hvaða lagagrunni nefndin starfar.

Innlent
Fréttamynd

Stóðhesturinn Grani fékk fyrsta gullið

Nítján hestar voru fluttir frá Íslandi til Hollands í aðdraganda Heimsmeistaramóts íslenska hestsins. Liðsstjóri Íslendinga segir góðar horfur á sölu hestanna. Stóðhesturinn Grani frá Torfunesbúinu landaði fyrsta íslenska gullinu.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.