
Ekkert á Ísteka og MAST að treysta – Annar alvarlegur skuggi á blóðmerahaldi
Vegna laga um dýravernd og dýravelferð fer almennt blóðmerahald ekki fram í öðrum evrópskum löndum, enda sæta fylfullar eða mjólkandi hryssur þar víðast sérstakri vernd, vegna þess viðkvæma líkamlega og andlega ástands, sem þær eru í.