Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Fyrir mér mikil­vægast að láta fót­boltann tala“

Norska markadrottningin Ada Hegerberg var eðlilega í sjöunda himni eftir magnaðan 3-1 sigur Lyon á Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ada var að sjálfsögðu á skotskónum en það er ekki sjálfsagt eftir undanfarin misseri hjá þessari mögnuðu íþróttakonu.

Fótbolti
Fréttamynd

Lögðum upp með að vera þéttir

„Þetta var geggjaður sigur. Það eru fá lið sem koma hingað norður og fá eitthvað út úr leikjunum sínum. KA liðið hefur verið frábært í sumar. Við lögðum upp með það að fá eitthvað út úr þessum leik og það gekk upp,“ sagði Ágúst Þór Gylfason þjálfari Stjörnunnar kátur eftir 2-0 sigur á móti KA mönnum á Dalvík í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Rangers skoskur bikarmeistari

Annan úrslitaleikinn í röð hjá Rangers þarf að framlengja til að knýja fram sigurvegara. Rangers tapaði gegn Frankfurt í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir vítaspyrnukeppni í vikunni en gerði enginn mistök í framlengingunni gegn Hearts í skoska bikarnum í kvöld. Rangers vann þá 2-0 sigur.

Fótbolti
Fréttamynd

Lögreglan rannsakar Patrick Vieira

Lögreglan í Merseyside á Englandi er með mál Patrick Vieira, knattspyrnustjóra Crystal Palace, til rannsóknar eftir að honum og stuðningsmanni Everton lentu saman eftir leik liðanna

Fótbolti
Fréttamynd

Henti Messi af Pepsi flöskunum

Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram í dag þar sem Barcelona og Lyon mætast klukkan 17. Flest augu beinast að hinni norsku Messi hjá Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

24 vikna fangelsi fyrir að skalla Sharp

Robert Biggs, 30 ára breskur karlmaður, fær 24 vikna fangelsisdóm fyrir að ráðast að Billy Sharp, fyrirliða Sheffield United, eftir leik Notthingham Forest og Sheffield United í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni síðasta þriðjudag.

Fótbolti