Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Stefán skoraði í stórsigri Silkeborg

Stefán Teitur Þórðarson var á skotskónum í liði Silkeborg í kvöld er liðið tók á móti FCSB í Sambandsdeild Evrópu. Stefán og félagar unnu öruggan 5-0 sigur, en Stefán skoraði fjórða mark liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Davíð Þór: Þetta eru vonbrigði

Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, talaði við leikmenn liðsins fyrir æfingu í dag enda mikið gengið á. Eiður Smári Guðjohnsen steig til hliðar sem þjálfari seinnipartinn vegna persónulegra vandamála og óljóst hvort eða hvenær hann snúi til baka.

Fótbolti
Fréttamynd

„Mjög skrýtið fyrirkomulag“ en hentar vel

Glódís Perla Viggósdóttir segir að skrýtið fyrirkomulag undankeppni HM í fótbolta sé á vissan hátt ágætt fyrir íslenska landsliðið sem þessa dagana geti skerpt á ákveðnum atriðum sem liðið þurfi að bæta, sama hver andstæðingurinn sé.

Fótbolti