Feginn að vita hverjum Ísland mætir: „Rosalegur kraftur í Portúgal“ „Það er gott að vita það núna við hverjar við erum að fara að spila,“ segir Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta. Íslendingar vita núna að úrslitaleikurinn um sæti á HM verður gegn Portúgal en ekki Belgíu. Fótbolti 7. október 2022 07:31
Messi segir að HM í Katar verði „örugglega hans seinasta“ Argentínumaðurinn Lionel Messi, einn besti knattspyrnumaður sögunnar, segir að heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í næsta mánuði verði örugglega hans seinasta á ferlinum. Fótbolti 7. október 2022 07:00
Sendi bróður sinn í sitt eigið brúðkaup til að komast á æfingu Knattspyrnumaðurinn Mohamed Buya Turay frá Síerra Leóne verður seint sakaður um að færa ekki fórnir fyrir liðið sitt. Turay sleppti því að mæta í sitt eigið brúðkaup til að komast á æfingu með sænska liðinu Malmö á undirbúningstímabilinu í sumar. Fótbolti 6. október 2022 23:31
Arsenal ekki í vandræðum með Alfons og félaga Arsenal vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Alfons Sampsted og félögum hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 6. október 2022 21:00
Portúgal verður andstæðingur Íslands í HM-umspilinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Portúgal í úrslitaleik um sæti í lokakeppni HM eftir að portúgalska liðið vann 2-1 sigur gegn Belgíu í kvöld. Fótbolti 6. október 2022 19:04
Stefán skoraði í stórsigri Silkeborg Stefán Teitur Þórðarson var á skotskónum í liði Silkeborg í kvöld er liðið tók á móti FCSB í Sambandsdeild Evrópu. Stefán og félagar unnu öruggan 5-0 sigur, en Stefán skoraði fjórða mark liðsins. Fótbolti 6. október 2022 18:56
Varamennirnir snéru taflinu við fyrir United Manchester United vann mikilvægan 2-3 sigur er liðið heimsótti kýpverska liðið Omonia í riðlakeppni Evrópdeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 6. október 2022 18:40
Davíð Þór: Þetta eru vonbrigði Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá FH, talaði við leikmenn liðsins fyrir æfingu í dag enda mikið gengið á. Eiður Smári Guðjohnsen steig til hliðar sem þjálfari seinnipartinn vegna persónulegra vandamála og óljóst hvort eða hvenær hann snúi til baka. Fótbolti 6. október 2022 17:57
Ejub hættur en sonurinn samdi Ejub Purisevic, maðurinn sem stýrði Víkingi Ólafsvík í tvígang upp í efstu deild karla í fótbolta, er á lausu eftir að hafa hætt störfum hjá Stjörnunni. Íslenski boltinn 6. október 2022 16:01
Eiður Smári stígur tímabundið til hliðar og biður um svigrúm Eiður Smári Guðjohnsen mun stíga tímabundið til hliðar sem þjálfari FH en félagið staðfesti þetta í fréttatilkynningu í dag. Eiður biðst friðar til að vinna í sínum málum en FH-ingar vonast til að hann snúi aftur í teymi liðsins í náinni framtíð. Íslenski boltinn 6. október 2022 15:43
„Mjög skrýtið fyrirkomulag“ en hentar vel Glódís Perla Viggósdóttir segir að skrýtið fyrirkomulag undankeppni HM í fótbolta sé á vissan hátt ágætt fyrir íslenska landsliðið sem þessa dagana geti skerpt á ákveðnum atriðum sem liðið þurfi að bæta, sama hver andstæðingurinn sé. Fótbolti 6. október 2022 15:01
Stjörnuleikmenn Tottenham syrgja þjálfara sinn Tottenham-leikmennirnir Harry Kane og Richarlison eru meðal þeirra sem hafa í dag minnst ítalska styrktarþjálfarans Gian Piero Ventrone sem féll skyndilega frá. Enski boltinn 6. október 2022 14:01
Gremst enn klakaleikurinn á Íslandi: „Myndi ekki gerast í dag“ Írar hafa aldrei komist á stórmót í fótbolta kvenna en taka nú þátt í sama umspili og Ísland fyrir HM á næsta ári. Stærsta tækifæri Íra hingað til, á að komast á stórmót, var í umspili gegn Íslandi 2008 en þá réðust úrslitin við skelfilegar aðstæður í Reykjavík. Fótbolti 6. október 2022 13:30
Tyrkir senda hermenn til Katar vegna HM í fótbolta Tyrkneska fótboltalandsliðinu tókst ekki að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í Katar en það verða engu að síður margir Tyrkir á svæðinu þegar keppnin hefst í næsta mánuði. Fótbolti 6. október 2022 12:30
Fyrstir í 29 ár til að skora sextíu mörk í efstu deild Nýkrýndir bikarmeistarar Víkinga skoruðu í gær sitt sextugasta mark í Bestu deild karla í fótbolta í sumar og eru aðeins annað félagið í sögu efstu deildar karla til að ná slíkum markafjölda á einu tímabili. Íslenski boltinn 6. október 2022 12:00
Hafnar orðrómnum um klásúlu í samningi Haalands Pep Guardiola sagði við blaðamenn eftir sigur Manchester City í gærkvöld að ekkert væri til í þeim sögusögnum að Erling Haaland væri með klásúlu í sínum samningi sem gerði honum kleift að fara frá félaginu til Real Madrid. Enski boltinn 6. október 2022 11:31
Stjórn FH fundar um stöðu Eiðs Smára eftir ölvunarakstur Stjórn knattspyrnudeildar FH situr þessa stundina fund þar sem staða Eiðs Smára Guðjohnsen, þjálfara liðsins, er umræðuefnið. Staða hans er sögð óörugg þar sem hann var nýlega tekinn drukkinn undir stýri. Íslenski boltinn 6. október 2022 10:47
Hneyksluð á tilkynningu Sigurðar: „Mér finnst þetta alveg galið“ Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni voru vægast sagt ekki hrifin af þeirri ákvörðun að Sigurður Höskuldsson, þjálfari Leiknis, skyldi í gær tilkynna sínum leikmönnum að hann myndi hætta sem þjálfari þeirra eftir tímabilið. Íslenski boltinn 6. október 2022 10:31
Sjáðu Danijel fylltan hetjumóð og glæsimark Telmo gegn FH Víkingar gerðu endanlega út um vonir Vals um Evrópusæti með mögnuðum 3-2 endurkomusigri í Bestu deild karla í fótbolta og FH er enn í fallsæti eftir 2-1 tap í Vestmannaeyjum. Mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 6. október 2022 09:03
Dagskráin í dag: Man. Utd á Kýpur og Subway-deildin hefst með stórleik Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem sýndar verða meðal annars beinar útsendingar frá leikjum í Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni í fótbolta, og úr fyrstu umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Sport 6. október 2022 09:01
Ísland upp fyrir nýju lærisveina Heimis Hallgríms á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið hækkar sig um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem birtur var í morgun. Fótbolti 6. október 2022 08:46
Lagerbäck minnir fólk á að góðu gen Haaland komi ekki síst frá mömmu hans Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, þekkir vel til Norðmannsins Erling Braut Haaland eftir að hafa þjálfað hann í norska landsliðinu. Enski boltinn 6. október 2022 08:01
Ten Hag þakkar Guardiola fyrir kennslustundina Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þakkaði Pep Guardiola og Manchester City fyrir kennslustundina sem City veitti United í 6-3 sigrinum í ensku úrvalsdeildinni síðustu helgi. Fótbolti 6. október 2022 07:00
Orðatiltæki Mourinho og Ferguson skilgreind í Oxford orðabókinni Oxford háskólinn uppfærði nýlega gagnagrunn sinn með sérstöku tilliti til heimsmeistaramótsins í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 15 nýjum orðum voru bætt við sem tengjast fótbolta og þar á meðal frægar tilvitnanir frá Jose Mourinho og Sir Alex Ferguson. Fótbolti 5. október 2022 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 3-2 | Danijel Djuric hetja Víkings í endurkomusigri Víkingur Reykjavík vann ótrúlegan endurkomu sigur á Val 3-2. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, gerði fjórfalda breytingu sem var vendipunkturinn í leiknum og Víkingur Reykjavík gekk á lagið sem skilaði þremur mörkum. Íslenski boltinn 5. október 2022 22:25
Messi skoraði í jafntefli gegn Benfica | Juventus sótti sín fyrstu stig í Meistaradeildinni PSG og Benfica deila toppsæti H-riðls eftir 1-1 jafntefli á meðan Juventus tókst loksins að koma sér á blað eftir 3-1 sigur á Maccabi Haifa. Fótbolti 5. október 2022 22:00
„Sagði við strákana í hálfleik að ná þriðja markinu myndi setja Val aftarlega á völlinn“ Víkingur Reykjavík vann ótrúlegan endurkomu sigur á Val 3-2. Valur komst tveimur mörkum yfir en Víkingur svaraði með þremur mörkum. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður eftir leik. Sport 5. október 2022 21:35
Chelsea sigraði slakt lið AC Milan Chelsea vann þægilegan 3-0 sigur á AC Milan í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu en Milan var alls án níu leikmanna vegna meiðsla í kvöld. Fótbolti 5. október 2022 21:30
Ísak og Hákon réðu ekki við Englandsmeistarana Manchester City vann auðveldan 5-0 sigur gegn FC Kaupmannahöfn í G-riðli Meistaradeild Evrópu í kvöld. Sigur City var aldrei í hættu. Fótbolti 5. október 2022 21:16
Fullyrða að Sevilla sé búið að finna eftirmann Lopetegui Sevilla hefur náð samkomulagi við Jorge Sampaoli um að taka aftur við liðinu af Julen Lopetegui, sem virðist vera að fara frá félaginu. Fótbolti 5. október 2022 20:00