Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Ætlað að fylla skarð Írana á kantinum

Albert Guðmundsson segir flest benda til að hann muni leika stærra hlutverk í aðalliði AZ Alkmaar en hann gerði hjá PSV Eindhoven. Þess vegna ákvað hann að söðla um og færa sig um set á milli liðanna í vikunni.

Fótbolti
Fréttamynd

„Eistun skreppa bara upp í maga“

„Ég var að spyrja af hverju það sé flaggað á okkur þegar Jákup kemst einn í gegn í fyrri hálfleik,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir tapið í kvöld en hann ræddi lengi við dómara leiksins eftir leikslok og var ekki sáttur.

Íslenski boltinn