Jafnt í stórleiknum á Emirates Arsenal og Liverpool gerðu jafntefli, 1-1, er liðin mættust á Emirates-leikvanginum í kvöld. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik. Enski boltinn 3. nóvember 2018 19:15
Ljónin með öflugan sigur í Ungverjalandi Rhein-Neckar Löwen náði í sterkan útisigur í Ungverjalandi er þeir höfðu betur gegn Veszprém, 29-28. Fótbolti 3. nóvember 2018 18:05
Norwich á toppinn Norwich tók toppsæti ensku Championship deildarinnar af Sheffield United með sigri á nágrönnum þeirra í Sheffield Wednesday. Enski boltinn 3. nóvember 2018 17:25
Newcastle náði loks í sigur Newcastle komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með langþráðum sigri, þeirra fyrsta á tímabilinu. Enski boltinn 3. nóvember 2018 17:15
Leicester heiðraði minningu Srivaddhanaprabha með sigri Demarai Gray skoraði sigurmark Leicester í fyrsta leiknum eftir andlát eigandans Vichai Srivaddhanaprabha í dag. Enski boltinn 3. nóvember 2018 17:00
Þolinmæðisverk hjá Real Madrid á heimavelli Það tók Real Madrid 83 mínutur að brjóta niður varnarmúr Real Valladolid en hafði að lokum betur, 2-0, í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 3. nóvember 2018 17:00
Jóhann Berg skoraði og lagði upp í tapi Burnley Jóhann Berg Guðmundsson skoraði annað mark Burnley og lagði hitt upp í 4-2 tapi fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 3. nóvember 2018 17:00
Gylfi lagði upp í þægilegum sigri Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp eitt marka Everton í 3-1 sigri á Brighton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. nóvember 2018 16:45
Mark Alfreðs dugði ekki til Alfreð Finnbogason skoraði fyrra mark Augsburg í 2-2 jafntefli við Nürnberg í þýsku Bundesligunni í fótbolta. Fótbolti 3. nóvember 2018 16:23
Rashford stal sigrinum í uppbótartíma Marcus Rashford tryggði Manchester United sigur gegn Bournemouth með marki í uppbótartíma. Enski boltinn 3. nóvember 2018 14:30
Upprisa Ross Barkley Ross Barkley hefur blómstrað undir stjórn nýs stjóra Chelsea, Ítalans Maurizio Sarri. Barkley lagði örlítið extra á sig í sumar og undirbjó sig fyrir komu Sarri því sá ítalski vill spila ákveðna tegund af fótbolta. Enski boltinn 3. nóvember 2018 13:00
Infantino lækkaði refsingar PSG og City fyrir fjármálabrot Gianni Infantino á að hafa komið í veg fyrir refsingar Manchester City og PSG vegna brota á fjármálareglum samkvæmt gögnum þýska blaðsins Der Spiegel. Fótbolti 3. nóvember 2018 11:00
Der Spiegel: Bestu lið Evrópu ætla að stofna ofurdeild Þýska blaðið Der Spiegel segir bestu félög Evrópu hafa átt leynifundi um stofnun evrópskrar ofurdeildar. Fótbolti 3. nóvember 2018 10:29
Upphitun: Stórleikur á Emirates Það er stór helgi framundan í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en ellefta umferðin verður spiluð um helgina. Enski boltinn 3. nóvember 2018 06:00
PSG setti met með tólfta sigrinum í röð Það tók PSG tíma að brjóta niður Lille en þeir enduðu með því að vinna 2-1 sigur. Napoli rúllaði yfir Empoli og Aston Villa kláraði Bolton á heimavelli. Fótbolti 2. nóvember 2018 21:51
Jón Dagur með glæsilegt mark í tapi gegn Eggerti Stórkostlegt mark úr aukaspyrnu. Fótbolti 2. nóvember 2018 20:49
Arnór og Hörður sleppa við De Rossi Það verður enginn Daniele De Rossi sem ferðast með Roma til Moskvu í næstu viku en Rossi er meiddur. Fótbolti 2. nóvember 2018 20:00
Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi. Enski boltinn 2. nóvember 2018 17:45
Agla María og Alexandra verðlaunaðar Agla María Albertsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í dag verðlaunaðar fyrir besta mark og sem besti leikmaður Pepsi deildar kvenna í septembermánuði. Íslenski boltinn 2. nóvember 2018 17:00
Enski boltinn ekki áfram á Stöð 2 Sport frá og með næsta hausti Frá og með haustinu 2019 verður ekki sýnt frá ensku úrvalsdeildinni á Stöð 2 Sport. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Sýn hf. Enski boltinn 2. nóvember 2018 15:38
Bendtner dæmdur í 50 daga fangelsi Danski fótboltakappinn Nicklas Bendtner, fyrrum leikmaður Arsenal, var í dag dæmdur í 50 daga fangelsi fyrir líkamsárás. Fótbolti 2. nóvember 2018 15:34
Suarez: Eðlilegt að Barca leiti að arftaka mínum Luis Suarez segir eðlilegt að Barcelona leiti að arftaka hans. Fótbolti 2. nóvember 2018 15:00
Viktor endaði á Akranesi Framherjinn Viktor Jónsson, sem í gær var á leið til Akureyrar, skrifaði nú í dag undir samning við ÍA. Íslenski boltinn 2. nóvember 2018 14:26
Hazard er tilbúinn í 45 mínútur Eden Hazard mun koma við sögu í leik Chelsea og Crystal Palace en getur þó ekki leikið meira en 45 mínútur. Þetta sagði Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea. Enski boltinn 2. nóvember 2018 14:00
Henderson og Keita enn úr leik hjá Liverpool Jurgen Klopp segir Liverpool þurfa fullkomna frammistöðu til þess að vinna Arsenal í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 2. nóvember 2018 13:30
Mourinho: Ekki við hæfi að tala um titilinn Jose Mourinho segir það ekki við hæfi að hann tali um möguleika Manchester United á Englandsmeistaratitlinum þar sem United er ekki á meðal fjögurra efstu liðanna. Enski boltinn 2. nóvember 2018 12:30
Klopp vill fá Dembele frá Barcelona Framtíð franska sóknarmannsins Ousmane Dembele hjá Barcelona er í óvissu og mörg stór lið renna hýrum augum til kappans. Enski boltinn 2. nóvember 2018 11:30
Þessir 20 koma til greina sem besti ungi leikmaður Evrópu Nokkrir af stærstu íþróttafjölmiðlum Evrópu standa fyrir vali á besta unga leikmanni álfunnar á ári hverju. Fótbolti 2. nóvember 2018 10:30
Labbaði með leikfangabyssur inn á Old Trafford Manchester United endurskoðar öryggisreglur á Old Trafford þessa dagana eftir að upp komst að tveimur leikfangabyssum hefði verið smyglað inn á leikvanginn. Enski boltinn 2. nóvember 2018 10:00
Hólmar frá næstu mánuði með rifið krossband Hólmar Örn Eyjólfsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun ekki spila knattspyrnu næstu mánuðina. Fremra krossband og ytra liðband miðvarðarins eru rifin. Fótbolti 2. nóvember 2018 09:39