Birkir Bjarna: Of mikið af meiðslum í þessari keppni Landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason segir að það hafi verið of mörg meiðsli hjá leikmönnum liðsins í Þjóðadeildinni en að það þurfi að líta jákvæðum augum á það. Fótbolti 12. nóvember 2018 20:30
Ingvar á toppnum í Danmörku og fengið á sig næst fæst mörk Ingvar er á toppnum í B-deildinni og hefur fengið á sig næst fæst mörk. Fótbolti 12. nóvember 2018 19:35
Andri Rúnar: Alltaf gaman að eiga afmæli en veit ekki hvort að þeir viti það Segir að það sé draumi líkast að fá tækifæri með landsliðinu. Fótbolti 12. nóvember 2018 19:02
Guðjón Pétur mættur norður | Haukur Heiðar á leiðinni? Miðjumaðurinn Guðjón Pétur Lýðsson er genginn í raðir KA en Fótbolti.net greinir frá þessu í kvöld. Íslenski boltinn 12. nóvember 2018 18:27
Enska knattspyrnusambandið ákærir Sturridge fyrir veðmál Enski framherji Liverpool, Daniel Sturridge, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir meint brot á reglum hvað varðar veðmál. Enski boltinn 12. nóvember 2018 18:09
Messan um VAR: Þarf að koma helst strax í dag Fulham tapaði fyrir Liverpool 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í gær. 14 sekúndum áður en Liverpool skoraði fyrra markið kom Fulham boltanum í netið en markið var dæmt af. Enski boltinn 12. nóvember 2018 17:30
Santiago Solari fær fastráðningu hjá Real Madrid Argentínumaðurinn Santiago Solari fær að halda áfram starfi sínu sem stjóri Real Madrid en hann tók í fyrstu tímabundið við eftir að Julen Lopetguivar rekinn úr starfi. Fótbolti 12. nóvember 2018 16:00
Dómarinn endaði tvíkjálkabrotinn á sjúkrahúsi Mikil umræða er um öryggi knattspyrnudómara á Bretlandseyjum eftir að leikmenn gengu í skrokk á dómara í írska fótboltanum um helgina. Fótbolti 12. nóvember 2018 15:30
Fékk fingurkoss frá Pamelu eftir að hann skoraði framhjá Rúnari Adil Rami var á skotskónum í franska fótboltanum í gær þegar lið hans Marseille vann 2-0 sigur á Dijon. Viðbrögð kærustunnar vöktu talsverða athygli. Fótbolti 12. nóvember 2018 15:00
Guðni: Raunverulegur möguleiki að heimaleikir íslenskra liða verði leiknir utan landsteinanna Guðni Bergsson, formaður KSÍ, skrifar pistil inn á heimasíðu KSÍ, þar sem hann fer yfir fyrstu tuttugu mánuðina í starfi sínu í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Fótbolti 12. nóvember 2018 14:30
Óvíst hvort Welbeck spili meira á tímabilinu Danny Welbeck fór í aðgerð á föstudag og mun ekki spila fyrir Arsenal í "langan tíma“ samkvæmt knattspyrnustjóranum Unai Emery. Enski boltinn 12. nóvember 2018 13:30
Manchester United er eina liðið í mínus Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur nú í skotlínuninni eftir dapra frammistöðu hans manna í nágrannaslagnum á móti Manchester City um helgina. Enski boltinn 12. nóvember 2018 13:00
Aftur markakóngur Andri Rúnar Bjarnason skoraði 16 mörk í sænsku B-deildinni á tímabilinu. Lið hans, Helsingborg, vann deildina og Andri Rúnar varð markakóngur hennar. Sport 12. nóvember 2018 12:00
Sjáðu brotið sem kippti Gylfa úr landsliðshópnum Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með íslenska landsliðinu í næstu leikjum eftir að hann meiddist við slæma tæklingu Jorginho í leik Chelsea og Everton í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12. nóvember 2018 11:35
Gylfi ekki með gegn Belgíu og Katar Gylfi Þór Sigurðsson mun ekki spila með landsliði Íslands í leikjunum tveimur gegn Belgíu og Katar á næstu dögum. Gylfi meiddist á ökkla í leik Everton í gær. Fótbolti 12. nóvember 2018 11:23
Mourinho: Tölfræði er fyrir þá sem skilja ekki fótbolta Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, gefur lítið fyrir þá sem rýna í tölfræði fótboltaleikja og segir það merki um fólk sem skilur ekki fótbolta. Enski boltinn 12. nóvember 2018 11:00
Sjáðu mörkin á ofurdeginum í enska boltanum Það var sannkallaður ofur sunnudagur í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fjögur af fimm efstu liðunum voru í eldlínunni og það var stórleikur á Etihad þegar Manchester-liðin mættust. Enski boltinn 12. nóvember 2018 10:30
Brjálaður yfir brotinu á Gylfa og býst ekki við að Gylfi spili með íslenska landsliðinu Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, var allt annað en sáttur með meðferðina sem íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fékk á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 12. nóvember 2018 09:30
Mark Clattenburg: Átti að fá rautt spjald fyrir brotið á Gylfa Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, skrifar um það í pistli sínum í Daily Mail, að Chelsea-maðurinn Jorginho hefði átt að fara útaf með rautt spjald eftir brotið á Gylfa Þór Sigurðssyni í fyrri hálfleik í markalausu jafntefli Chelsea og Everton á Stamford Bridge í gær. Enski boltinn 12. nóvember 2018 09:00
Pogba ekki með Frökkum vegna meiðsla Meiðsli Paul Pogba gætu verið alvarlegri en fyrst var talið. Hann hefur dregið sig út úr landsliðshóp Frakka fyrir komandi leiki. Fótbolti 12. nóvember 2018 08:30
Nýtt hár, sami gamli Agüero Sergio Agüero skoraði eitt marka City í 3-1 sigri í Manchester-slagnum í gær. Argentínumaðurinn elskar að spila gegn United og hefur skorað átta mörk í níu deildarleikjum gegn þeim síðan hann kom til City 2011. Enski boltinn 12. nóvember 2018 08:00
Sarri slær met yfir bestu byrjun stjóra í úrvalsdeildinni Maurizio Sarri er að byrja feiknarvel í stjórastólnum hjá Chelsea en eftir jafnteflið gegn Everton í gær bætti hann met yfir bestu byrjun í sögu stjóra í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12. nóvember 2018 06:00
Fyrsta skiptið sem Messi skorar tvö en Barcelona tapar Það er ekki oft sem Lionel Messi skorar en þrátt fyrir það Barcelona tapar. Fótbolti 11. nóvember 2018 23:30
Jafnt eftir fyrri leik Superclasico Fyrri viðureign Superclasico, úrslitaeinvígis Boca Juniors og River Plate í Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku lauk með 2-2 jafntefli. Fótbolti 11. nóvember 2018 22:30
Hrakfarir Henry hjá Monaco halda áfram eftir stórt tap gegn PSG Hrakfarir Thierry Henry sem þjálfari Monaco halda áfram eftir stórt tap gegn stjörnu prýddu liði PSG. Fótbolti 11. nóvember 2018 21:58
Real Madrid með lífsnauðsynlegan sigur á Celta Vigo í markaleik Real Madrid gerðu góða ferð til Vigo-borgar þar sem Evrópumeistararnir unnu heimamenn í Celta Vigo, 4-1. Fótbolti 11. nóvember 2018 21:45
Higuain skúrkurinn gegn sínum gömlu félögum er Juventus vann risaslaginn Gonzalo Higuain reyndist skúrkurinn er hann klúðraði víti og fékk rautt spjald gegn sínum gömlu félögum í Juventus. Meistararnir unnu leikinn 2-0. Fótbolti 11. nóvember 2018 21:30
Gylfi yfirgaf Brúna í spelku Gylfi Þór Sigurðsson yfirgaf Stamford Bridge í dag í spelku en hann meiddist í leiknum og þurfti að yfirgefa völlinn. Enski boltinn 11. nóvember 2018 21:24
Rosenborg norskur meistari í 26. sinn Rosenborg varð í dag norskur meistari í 26. sinn eftir sigur á Start í næst síðustu umferð. Fótbolti 11. nóvember 2018 19:57
Arnór skoraði sitt fyrsta mark í rússnesku deildinni í sigri á toppliðinu Arnór Sigurðsson var á skotskónum annan leik sinn í röð með rússneska stórliðinu CSKA Moskvu í dag. Fótbolti 11. nóvember 2018 19:08