Sjáðu mörkin sem tryggðu Chelsea Meistaradeildarsætið Úrslitin í baráttunni um Meistaradeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni eru svo gott sem ráðin. Enski boltinn 6. maí 2019 08:00
Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson náði merkum áfanga í leiknum gegn ÍBV í gær. Íslenski boltinn 6. maí 2019 07:00
Welbeck yfirgefur Arsenal í sumar Danny Welbeck rær á ný mið í sumar eftir fimm ár hjá Arsenal. Enski boltinn 5. maí 2019 23:30
Ramsey kvaddi stuðningsmenn Arsenal með tárin í augunum Walesverjinn var heiðraður eftir leik Arsenal og Brighton á Emirates í dag. Enski boltinn 5. maí 2019 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Stjarnan 1-1 | Tvö vítaspyrnumörk í jafntefli suður með sjó Grindvíkingar náðu í sitt fyrsta stig í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir gerðu 1-1 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í kvöld. Mörkin í kvöld komu bæði úr vítaspyrnum líkt og í leik Stjörnunnar gegn KR í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 5. maí 2019 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - ÍA 2-2 | Dramatískt jöfnunarmark bjargaði stigi fyrir ÍA Tvö efstu lið Pepsi Max-deildar karla mættust í kvöld og skildu jöfn í skemmtilegum leik. Íslenski boltinn 5. maí 2019 22:00
Rúnar Páll: Við skorum alltaf mikið af mörkum "Ég get ekki sagt að ég sé voðalega sáttur. Það er sárt að fá á sig víti þegar það er ekkert að gerast í leiknum hjá Grindavík, það er dýrt. Þeir fá ekki eitt einasta færi í þessum leik og Halli þurfti ekki að veraj einu sinni,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir jafnteflið í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 5. maí 2019 21:49
Jói Kalli: Sjálfsmarkið breytti leiknum Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var vitaskuld ánægður með að hafa fengið eitt stig úr leiknum gegn Fylki í dag en hefði viljað fá meira. Íslenski boltinn 5. maí 2019 21:46
Viktor fluttur á sjúkrahús Framherji ÍA meiddist á höfði undir lok leiksins gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 5. maí 2019 21:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - ÍBV 3-0 | Þolinmæði þörf þegar KR lagði ÍBV örugglega KR-ingar unnu góðan 3-0 sigur á Eyjamönnum en það þurfti þolinmæði til. Íslenski boltinn 5. maí 2019 20:00
Pedro: Veit ekki hvort Pálmi var rangstæður ÍBV bíður enn eftir sínum fyrsta sigri og fyrsta marki í Pepsi Max-deild karla á tímabilinu. Íslenski boltinn 5. maí 2019 19:46
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 1-0 Valur | Meistararnir enn í leit að fyrsta sigrinum KA-menn unnu 1-0 sigur á Íslandsmeisturum Vals í 2.umferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 5. maí 2019 19:00
Jafnt í Íslendingaslag í Rostov Jón Guðni Fjóluson var annan leikinn í röð í byrjunarliði Krasnodar. Fótbolti 5. maí 2019 18:29
Annar sigur Viðars og félaga í röð Hammarby er á fínni siglingu í sænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5. maí 2019 18:14
Ajax bikarmeistari í fyrsta sinn í níu ár Ajax vann öruggan sigur á Willem II, 4-0, í úrslitaleik hollensku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 5. maí 2019 17:56
Fjórða sætið nánast úr sögunni hjá Arsenal Arsenal missteig sig gegn Brighton og kyssti þar með 4. sætið bless. Enski boltinn 5. maí 2019 17:15
Sara Björk Þýskalandsmeistari í þriðja sinn Sara Björk Gunnarsdóttir varð þýskur meistari í fótbolta þriðja árið í röð þegar Wolfsburg vann Hoffenheim á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5. maí 2019 16:36
Víkingur Ólafsvík vann nýliðana Víkingur Ólafsvík, Keflavík, Fjölnir og Njarðvík byrjuðu tímabilið í Inkassodeildinni á sigri en deildin fór af stað um helgina. Íslenski boltinn 5. maí 2019 16:22
Arnór Ingvi lagði upp í sigri Arnór Ingvi Truastason lagði upp fyrra mark Malmö í 2-1 útisigri á Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 5. maí 2019 15:10
United á ekki möguleika á Meistaradeildarsæti Manchester United mun ekki vera á meðal þátttakanda í Meistardeild Evrópu á næsta tímabili eftir jafntefli við Huddersfield í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 5. maí 2019 15:00
Chelsea tók þriðja sætið Chelsea fór upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með öruggum 3-0 sigri á Watford á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 5. maí 2019 14:45
Derby tryggði sig í umspilið Derby County tryggði sér sæti í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með dramatískum sigri á West Bromwich Albion á lokadegi ensku Championship deildarinnar. Enski boltinn 5. maí 2019 13:37
Ribery yfirgefur Bayern í sumar Franck Ribery mun yfirgefa Bayern München í sumar þegar samningur hans við félagið rennur út. Fótbolti 5. maí 2019 13:00
Cahill: „Erfitt að bera virðingu fyrir Sarri“ Gary Cahill er óánægður með hvernig Maurizio Sarri stjórnar liði sínu hjá Chelsea og segir það erfitt að bera virðingu fyrir ítalska stjóranum. Enski boltinn 5. maí 2019 12:00
Firmino ekki með gegn Barcelona │Óvíst með Salah Roberto Firmino verður ekki með í seinni leik Liverpool og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Óvíst er með þátttöku Mohamed Salah í leiknum. Fótbolti 5. maí 2019 11:30
Solskjær: Ekki raunhæft að berjast um titil næsta vetur Ole Gunnar Solskjær segir það ekki raunhæft að Manchester United geti barist um titla á næsta tímabili. Mikilvægt sé að félagið nái að halda sér á meðal sex efstu. Enski boltinn 5. maí 2019 10:30
Sögulegt fall elsta félags heims Elsta atvinnumannalið fótboltaheimsins, Notts County, féll í gær úr ensku deildarkeppninni í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir tap gegn Swindon Town. Enski boltinn 5. maí 2019 10:00
Sjáðu mörkin sem komu Liverpool á toppinn og felldu Cardiff Alls voru 15 mörk skoruð í fimm leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5. maí 2019 08:00
Klopp: Þetta eru örlög Liverpool komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Newcastle United í kvöld. Stjórinn var sáttur. Enski boltinn 4. maí 2019 21:23
Emil lék sinn fyrsta leik í sjö mánuði Eftir langa fjarveru vegna meiðsla lék Emil Hallfreðsson með Udinese í kvöld. Fótbolti 4. maí 2019 21:10