Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Rúnar Páll: Við skorum alltaf mikið af mörkum

"Ég get ekki sagt að ég sé voðalega sáttur. Það er sárt að fá á sig víti þegar það er ekkert að gerast í leiknum hjá Grindavík, það er dýrt. Þeir fá ekki eitt einasta færi í þessum leik og Halli þurfti ekki að veraj einu sinni,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir jafnteflið í Grindavík í kvöld.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Derby tryggði sig í umspilið

Derby County tryggði sér sæti í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með dramatískum sigri á West Bromwich Albion á lokadegi ensku Championship deildarinnar.

Enski boltinn