Mohamed Salah sá besti í desember Mohamed Salah, framherji Liverpool, var kosinn besti leikmaður desembermánaðar í netkosningu á vegum leikmannasamtakanna, PFA. Enski boltinn 7. janúar 2019 13:45
Guðni: Ekki átti ég nú von á að fara í formannsslag við heiðursformann sambandsins Guðni Bergsson, formaður KSÍ, viðurkennir það á Twitter reikningi sínum að hann hafi ekki átt von á því að vera fara í formannskjör á móti Geir Þorsteinssyni. Íslenski boltinn 7. janúar 2019 13:15
Lukaku um Solskjær: Hann er alltaf að tala við mig Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur skorað í þremur leikjum í röð með Manchester United og í viðtali við heimasíðu félagsins hrósar hann norska knattspyrnustjóranum Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 7. janúar 2019 13:00
Indverjar að reyna að gera Víkingaklappið að sínu Indverjar eiga kannski ekki mikið sameiginlegt með okkur Íslendingum en í fótboltanum eru landsliðsmenn Indlands samt farnir að fagna sigri eins og strákarnir okkar. Fótbolti 7. janúar 2019 12:00
Frá Man. City til Real Madrid Spænski táningurinn Brahim Diaz hefur skrifað undir langan samning við Real Madrid en hann kemur til félagsins frá Man. City. Enski boltinn 7. janúar 2019 11:30
Gary Martin í stað Patrick Pedersen hjá Íslandsmeisturunum Gary Martin verður kynntur sem nýr leikmaður Vals í dag en Hlíðarendafélagið hefur boðað til blaðamannanfundar seinni partinn. Íslenski boltinn 7. janúar 2019 11:04
Nasistakveðja eða ekki nasistakveðja Markvörður Crystal Palace komst í hann krappann í gær eftir að myndband á samfélagsmiðlum virtist sýna hann vera að bjóða upp á mjög óviðeigandi kveðju. Enski boltinn 7. janúar 2019 10:00
Real Madrid kæmist ekki í Meistaradeildina ef spænska deildin endaði núna Real Madrid er ekki meðal fjögurra efstu liðanna í spænsku deildinni eftir tap á móti Real Sociedad á heimavelli um helgina. Fótbolti 7. janúar 2019 08:15
Mikil togstreita hefur myndast Geir Þorsteinsson býður sig fram til formanns KSÍ en gegndi þeirri stöðu á árunum 2007-17. Hann vill efla félögin í landinu og breyta skipulagi KSÍ. Hann segir nauðsynlegt að lægja öldurnar í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 7. janúar 2019 08:00
„Fabregas breytti enskum fótbolta“ Cesc Fabregas er að kveðja enska knattspyrnu eftir frábæran feril með bæði Arsenal og Chelsea. Enski boltinn 7. janúar 2019 07:00
Enginn Pogba er United ferðaðist til Dubai Miðjumaðurinn Paul Pogba var ekki með liðsfélögum sínum sem ferðuðust í fyrrakvöld til Dubai þar sem liðið mun æfa næstu daga. Enski boltinn 7. janúar 2019 06:00
Opnum vonandi dyrnar fyrir íslenska leikmenn í Ástralíu Landsliðskonurnar Fanndís Friðriksdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hafa gert það gott með liði Adelaide United í Ástralíu sem er búið að bæta stigamet félagsins þegar fjórar umferðir eru eftir. Fótbolti 6. janúar 2019 23:30
Börsungar komnir með fimm stiga forskot Barcelona er á toppi La Liga deildarinnar Fótbolti 6. janúar 2019 21:30
Kolbeinn leysir Kára af hólmi Kolbeinn Birgir Finnsson er kominn inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir janúarverkefnin eftir að Kári Árnason dró sig úr hópnum. Fótbolti 6. janúar 2019 20:30
Sjötta tap Real í deildinni kom á heimavelli gegn Sociedad Vandræði Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu halda áfram en í kvöld tapaði liðið fyrir Real Sociedad, 2-0. Fótbolti 6. janúar 2019 19:15
Neyðarlegt tap Leicester gegn D-deildarliðinu Newport D-deildarliðið Newport County gerði sér lítið fyrir og skellti Leicester, 2-1, í þriðju umferð enska bikarsins er liðin mættust á heimavelli Newport. Enski boltinn 6. janúar 2019 18:20
Rooney handtekinn í síðasta mánuði: Drukkinn með óspektir á almannafæri Wayne Rooney, leikmaður DC United í MLS-deildinni, var handtekinn í Maryland-fylki í Bandaríkjunum í síðasta mánuði en bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu í kvöld. Fótbolti 6. janúar 2019 17:54
Tvö mörk og tíu gul spjöld í stórleik helgarinnar á Spáni Það var hart barist og rúmlega það í stórleik dagsins i spænska boltanum. Fótbolti 6. janúar 2019 17:09
City skoraði sjö | Fulham tapaði fyrir D-deildarliði Englandsmeistarar áttu ekki í nokkrum einustu vandræðum með B-deildarlið Rotherham á Etihad leikvangnum í dag. Fulham er hins vegar úr leik eftir tap fyrir Oldham á heimavelli. Enski boltinn 6. janúar 2019 16:00
Solskjær með þriggja manna óskalista? Stuðningsmenn Manchester United bíða spenntir eftir því að sjá hvað félagið muni gera varðandi kaup á leikmönnum í janúarglugganum Enski boltinn 6. janúar 2019 15:30
McAusland búinn að semja við Grindavík Skoski varnarmaðurinn Marc McAusland færir sig um set á Suðurnesjunum og mun spila með Grindavík í Pepsi-deildinni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 6. janúar 2019 15:05
Dele Alli: Öll lið í heiminum myndu sakna Son Son Heung-Min hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en hann er á leið til móts við landslið Suður-Kóreu og mun missa af mikilvægum leikjum Tottenham. Enski boltinn 6. janúar 2019 14:30
Mourinho hafnaði viðræðum við Benfica Portúgalska stórveldið Benfica falaðist eftir kröftum Jose Mourinho sem rekinn var frá Manchester United í síðasta mánuði. Fótbolti 6. janúar 2019 13:00
Arsenal að ganga frá kaupum á Suarez frá Barcelona Arsenal er við það að ganga frá kaupum á spænska miðjumanninum Denis Suarez. Enski boltinn 6. janúar 2019 12:00
Fabregas heldur til Monaco í dag Allt bendir til þess að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas gangi til liðs við franska úrvalsdeildarliðið Monaco. Enski boltinn 6. janúar 2019 11:30
Bale frá vegna meiðsla næsta mánuðinn Kálfameiðsli Gareth Bale munu að öllum líkindum halda honum fjarri góðu gamni þar til í febrúar. Fótbolti 6. janúar 2019 08:00
Warnock ósáttur við Liverpool og Clyne Neil Warnock vildi fá hægri bakvörðinn Nathaniel Clyne til Cardiff og er ekki sáttur með vinnubrögð Liverpool. Enski boltinn 5. janúar 2019 22:45
Guðni vonast eftir málefnalegri baráttu um formannsstöðuna Guðni Bergsson, formaður KSÍ, var í viðtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem leitað var viðbragða hans við framboði Geirs Þorsteinssonar. Íslenski boltinn 5. janúar 2019 19:58
Geir vill breyta skipulagi íslenskrar knattspyrnu Geir Þorsteinsson mun bjóða sig fram til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins í febrúar. Hann ræddi ákvörðun sína við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 5. janúar 2019 19:40
Víkingur og Fjölnir á sigurbraut í Reykjavíkurmótinu A-riðill Reykjavíkurmótsins í fótbolta hófst í dag með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 5. janúar 2019 19:20