Solskjær sér fyrirliðaefni í Paul Pogba Paul Pogba var nánast útskúfaður undir það síðasta í stjóratíð Jose Mourinho en veröld Frakkans hefur algjörlega breyst eftir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford. Enski boltinn 25. janúar 2019 09:00
Biðlar til breskra yfirvalda að halda áfram að leita að bróður sínum Leit var hætt í gær af knattspyrnumanninum Emiliano Sala en systir hans vill sjá björgunaraðila halda áfram að leita. Enski boltinn 25. janúar 2019 08:00
Arsenal leitar að eftirmanni Cech: Markvörður Juventus ofarlega á lista Arsenal er byrjað að leita að eftirmanni Petr Cech. Enski boltinn 25. janúar 2019 07:30
Mínútuþögn til minningar um Sala og flugmanninn Mínútuþögn verður fyrir leikina í næstu viku í ensku úrvalsdeildinni til minningar um leikmann Cardiff, Emiliano Sala. Enski boltinn 25. janúar 2019 07:00
Real kom sér í góða stöðu gegn Girona með góðum lokamínútum Tvö mörk á síðasta stundarfjórðungnum setur Real í góða stöðu. Fótbolti 24. janúar 2019 22:28
Chelsea hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Tottenham og mætir City í úrslitunum Chelsea er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir sigur gegn Tottenham í vítaspyrnukeppni er liðin mættust í síðari leik undanúrslitanna á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 24. janúar 2019 21:45
Emil og Máni afgreiddu Eyjamenn Eyjamenn eru án stiga en HK er á toppi riðilsins. Íslenski boltinn 24. janúar 2019 19:50
Henry sendur í leyfi af Mónakó: Ákvörðun tekin um framhaldið á næstu dögum Thierry Henry mun ekki stýra liði Mónakó þangað til ákvörðun verður tekinn um framtíð hans sem þjálfara félagsins. Fótbolti 24. janúar 2019 18:47
Hætta leit að vél Emiliano Sala Leit hefur verið hætt að flugvélinni sem hvarf yfir Ermarsundi á mánudaginn með tvo innanborðs. Erlent 24. janúar 2019 17:25
Obi Mikel mættur aftur í enska boltann Miðjumaðurinn John Obi Mikel, fyrrum leikmaður Chelsea, er kominn aftur í enska boltann en hann hefur samið við Middlesbrough. Enski boltinn 24. janúar 2019 16:15
Tók þrjú ár hjá De Jong að ná markmiði sínu Það eru ekki nema þrjú ár síðan að Hollendingurinn ungi, Frenkie de Jong, fór á leik með Barcelona sem áhorfandi. Nú er hann að fara að spila fyrir félagið. Fótbolti 24. janúar 2019 15:00
Ian Rush: Salah er enginn svindlari Mo Salah, framherji Liverpool, hefur mátt þola mikla gagnrýni upp á síðkastið enda þykir hann fara allt of auðveldlega niður í teignum. Enski boltinn 24. janúar 2019 13:00
Sjáðu saklaust og lúmskt grobb Solskjær á blaðamannafundi Ole Gunnar Solskjær er nú að undirbúa sína menn í Manchester United fyrir bikarleik á móti Arsenal um komandi helgi. Leikirnir við Arsenal voru hápunktur tímabilsins þegar Ole Gunnar sjálfur var leikmaður Manchester United. Enski boltinn 24. janúar 2019 12:00
Real Madrid aftur orðið ríkasta félag heims Spænska félagið Real Madrid hefur hent Man. Utd af toppi listans yfir ríkustu félög heims og er aftur komið á toppinn. United fellur niður í þriðja sætið á listanum. Fótbolti 24. janúar 2019 10:00
Neymar fór grátandi af velli Brasilíumaðurinn Neymar, leikmaður PSG, meiddist í bikarleik í gær og fór grátandi af velli. Honum var sagt að hætta þessu væli eftir leik. Fótbolti 24. janúar 2019 09:00
Sarri heldur áfram að skjóta á sína leikmenn og segir Hazard engann leiðtoga Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að Eden Hazard sé heimsklassaleikmaður en að hann sé ekki leiðtogi. Þetta sagði Sarri á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 24. janúar 2019 07:30
Sala sendi liðsfélögunum skilaboð rétt fyrir slysið: Líður eins og hún sé að detta í sundur Emiliano Sala, leikmaður Cardiff sem er talinn hafa farist í flugslysi, sendi fyrrum liðsfélögum sínum skilaboð rétt áður en flugvélin hvarf. Enski boltinn 24. janúar 2019 06:00
Barcelona með bakið upp við vegg í fyrsta leik prinsins en PSG auðveldlega áfram Börsungar eru 2-0 undir eftir fyrri leikinn gegn Sevilla í átta liða úrslitum spænska bikarsins. Fótbolti 23. janúar 2019 22:22
City stillti upp yngsta liðinu í rúm tíu ár en skoraði samt tíunda markið gegn Burton City er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins. Enski boltinn 23. janúar 2019 21:37
Chelsea staðfestir komu Higuain Framherijnn verður á láni hjá Lundúnarliðinu út leiktíðina. Enski boltinn 23. janúar 2019 20:46
Beckham kaupir í Salford City Vinirnir úr 92 árganginum fræga hjá Man. Utd eiga nú 60 prósent í knattspyrnufélagi Salford City eftir að David Beckham ákvað að vera með og kaupa 10 prósent í félaginu. Enski boltinn 23. janúar 2019 20:15
Kristófer Ingi skaut Willem II í undanúrslit hollenska bikarsins Kristófer Ingi Kristinsson var hetja Willem II er liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum hollenska bikarsins með 3-2 sigri á Twente í kvöld. Fótbolti 23. janúar 2019 19:55
Rúnar Alex spilaði er Dijon fór áfram eftir níu marka bikarleik Rúnar Alex Rúnarsson og samherjar hans í Dijon eru komnir áfram í 16-liða úrslit franska bikarsins eftir 6-3 sigur á Saint-Etienne á útivelli í kvöld. Fótbolti 23. janúar 2019 19:30
Barcelona borgar 75 milljónir evra fyrir einn efnilegasta leikmann heims Barcelona hefur staðfest að miðjumaðurinn Frenkie de Jong mun ganga í raðir liðsins fyrsta júlí en hann kemur til liðsins frá hollenska risanum, Ajax. Fótbolti 23. janúar 2019 18:12
Sjáðu alla dramatíkina í 4-3 sigri Liverpool frá öðru sjónarhorni Liverpool þurfti heldur betur að hafa fyrir hlutunum í 4-3 sigri á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni á Anfield á laugardaginn og nú er hægt að sjá hvernig hlutirnir gengu fyrir sig á bak við tjöldin á leikdegi. Enski boltinn 23. janúar 2019 14:00
Bréf Guðna til aðildarfélaganna: Legg áherslu á góð og fagleg vinnubrögð Það styttist í ársþing KSÍ þar sem meðal annars verður kosið um formann. Geir Þorsteinsson, fyrrum formaður sambandsins, býður sig fram gegn sitjandi formanni, Guðna Bergssyni. Íslenski boltinn 23. janúar 2019 12:00
Salah hættur á Twitter eftir skrítið tíst Mohamed Salah, stjarna Liverpool, er horfinn af Twitter. Áður en hann hvarf af samfélagsmiðlinum setti hann í loftið skrítið tíst. Enski boltinn 23. janúar 2019 11:30
Sala sendi skilaboð úr flugvélinni og sagðist hræddur Sala er tuttugu og átta ára gamall Argentínumaður og miðlar í Argentínu segja að hann hafi sent fjölskyldu sinni skilaboð í gegnum Whatsapp forritið skömmu áður en vélin hvarf. Erlent 23. janúar 2019 10:12
Mark Clattenburg sakar Mo Salah um að reyna ná í gullskóinn með dýfingum Mark Clattenburg, fyrrum dómari í ensku úrvalsdeildinni, setti fram samsæriskenningu um meintan leikaraskap Liverpool-mannsins Mohamed Salah. Enski boltinn 23. janúar 2019 09:00
Meiðslavandræði Tottenham halda áfram: Dele Alli frá fram í mars Tveir af skærustu stjörnum Tottenham eru komnir á meiðalistann en það eru þeir Harry Kane og Dele Alli. Enski boltinn 23. janúar 2019 07:30