Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Solskjær sér fyrirliðaefni í Paul Pogba

Paul Pogba var nánast útskúfaður undir það síðasta í stjóratíð Jose Mourinho en veröld Frakkans hefur algjörlega breyst eftir að Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford.

Enski boltinn
Fréttamynd

Neymar fór grátandi af velli

Brasilíumaðurinn Neymar, leikmaður PSG, meiddist í bikarleik í gær og fór grátandi af velli. Honum var sagt að hætta þessu væli eftir leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Beckham kaupir í Salford City

Vinirnir úr 92 árganginum fræga hjá Man. Utd eiga nú 60 prósent í knattspyrnufélagi Salford City eftir að David Beckham ákvað að vera með og kaupa 10 prósent í félaginu.

Enski boltinn