Tvö ár í dag síðan að Liverpool breytti örlögum félagsins með því að selja sinn besta mann Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og ríkjandi Heims- og Evrópumeistari félagsliða. Kannski var það einn dagur í janúarmánuði árið 2018 sem lagði grunninn að þessum titlum liðsins. Enski boltinn 6. janúar 2020 17:15
Markalaust í fyrsta leik Zlatans með Milan Innkoma Zlatan Ibrahimovic náði ekki að skila AC Milan þremur stigum í dag er liðið tók á móti Sampdoria á San Siro. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Fótbolti 6. janúar 2020 16:00
Ronaldo hóf árið með þrennu | Sjáðu mörkin Juventus komst á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar með sigri á Cagliari, 4-0, á heimavelli. Fótbolti 6. janúar 2020 15:45
Markvörðurinn sem fékk á sig eitt frægasta mark fótboltasögunnar er látinn Hans Tilkowski, fyrrum markvörður vestur-þýska landsliðsins í knattspyrnu lést í gær eftir langa baráttu við veikindi. Hann var 84 ára gamall. Fótbolti 6. janúar 2020 13:45
Fyrsti leikur Zlatan Ibrahimovic með AC Milan í beinni í dag Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic gæti spilað sinn fyrsta leik með AC Milan í dag þegar liðið mætir Sampdoria. Fótbolti 6. janúar 2020 13:00
Fótboltasumarið hefst í fyrsta sinn fyrir Sumardaginn fyrsta Knattspyrnusamband Íslands kynnti á dögunum hugmynd sína að mótaplani KSÍ fyrir komandi knattspyrnusumar og þar kom í ljós að Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr en það gerir í ár. Íslenski boltinn 6. janúar 2020 12:30
Styttan af Zlatan fjarlægð | Myndband Styttan af Zlatan Ibrahimovic stendur ekki lengur fyrir utan heimavöll Malmö. Fótbolti 6. janúar 2020 12:00
Liverpool fær til sín framherja sem kom upp í gegnum akademíu Manchester City Liverpool hefur keypt framherjann Joe Hardy frá Bentford en það eru sérstaklega tengsl stráksins við keppinautana í Manchester City sem vekja athygli. Enski boltinn 6. janúar 2020 11:30
Lallana fær hærri laun en Sadio Mané Liverpool greiðir leikmönnum sínum 110 millónir punda í laun á hverju ári eða 17,7 milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 6. janúar 2020 11:00
Segja að allt byrjunarlið Liverpool í gær hafi kostað minna en Gylfi Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Everton hafi átt erfitt með að sætta sig við tap á móti varaliði Liverpool í enska bikarnum í gær en fáir fengu að finna fyrir því meira en íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. Enski boltinn 6. janúar 2020 10:00
Guðsonur Guðna Bergs lék með Liverpool í sigrinum á Everton Nathaniel Phillips lék allan leikinn í vörn Liverpool gegn Everton. Hann hefur skemmtilega tengingu við Ísland. Enski boltinn 6. janúar 2020 09:23
Hetja Liverpool í gær er alvöru Scouser og markið hans minnir marga á byrjun Rooney Hver er þessi Curtis Jones sem tryggði Liverpool 1-0 sigur á Everton í enska bikarnum í gær? Enski boltinn 6. janúar 2020 08:30
Íslandmeistaratitill í knattspyrnu til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík eru Íslandsmeistari innanhúss í meistaraflokki karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 6. janúar 2020 07:00
Í beinni í dag: Ofurmánudagur á Ítalíu Sjö beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag, þar af eru fjórar frá Ítalíu. Sport 6. janúar 2020 06:00
„Unun að fylgjast með Rooney“ Wayne Rooney er mættur aftur í enska boltann og byrjar vel. Enski boltinn 5. janúar 2020 23:00
Belotti sökkti Rómverjum Torino hafði betur gegn Roma í stórleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5. janúar 2020 21:50
Zabaleta á skotskónum og draumabyrjun Moyes heldur áfram David Moyes byrjar vel sem stjóri West Ham en hann hefur unnið fyrstu tvo leiki sína sem stjóri liðsins eftir að hann tók við af Manuel Pellegrini í síðustu viku. Enski boltinn 5. janúar 2020 20:15
Hetjan í Bítlaborgarslagnum: Þreytandi að sitja á bekknum Curtis Jones var hetjan í baráttunni um Bítlaborgina í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 5. janúar 2020 18:45
Varalið Liverpool fleygði nágrönnunum úr bikarnum Jurgen Klopp komst upp með að stilla upp algjöru varaliði í borgarslagnum í Liverpool. Enski boltinn 5. janúar 2020 18:00
Ögmundur spilaði í tapi Ögmundur Kristinsson og félagar í Larissa hefja nýtt ár á tapi í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5. janúar 2020 17:13
Auðvelt hjá Chelsea en Palace úr leik | Öll úrslit dagsins Chelsea komst nokkuð þægilega í fjórðu umferð enska bikarsins er liðið vann 2-0 sigur á B-deildarliðinu Nottingham Forest á heimavelli sínum í Lundúnum í dag. Enski boltinn 5. janúar 2020 16:00
Tottenham þarf að mæta Boro á ný Middlesbrough og Tottenham gerðu 1-1 jafntefli í dag. Enski boltinn 5. janúar 2020 15:45
Fyrsta skipti í fimm ár sem Man. United á ekki skot á markið Manchester United átti ekki skot á mark Wolves í gær er liðin gerðu markalaust jafntefli í þriðju umferð enska bikarsins. Enski boltinn 5. janúar 2020 15:00
Mourinho segir að það eigi að breyta nafninu á VAR í VR Jose Mourinho, stjóri Tottenham, virðist ekki vera ýkja sáttur við notkun VAR á Englandi og vill sjá breytingu á nafninu. Enski boltinn 5. janúar 2020 14:00
Aftur var það Balotelli sem skoraði fyrsta mark áratugarins í ítalska boltanum Lazio vann dramatískan 2-1 sigur á Brescia í fyrsta leik ársins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 5. janúar 2020 13:19
Sagðist geta skorað 40 mörk á tímabili gegn John Stones sem vildi ekki tala við hann Smálið Port Vale stóð í Manchester City í enska bikarnum í gær. Enski boltinn 5. janúar 2020 13:00
Nýr þjálfari Arnórs á ættir að rekja til Íslands Jon Dahl Tomasson var í daginn ráðinn þjálfari sænska stórliðsins Malmö en langafi Jon Dahl í föðurætt var íslenskur. Fótbolti 5. janúar 2020 12:30
Enskir miðlar segja United vera bjóða 45 milljónir punda og Jesse Lingard í Maddison Enski miðjumaðurinn James Maddison er ofarlega á óskalist Manchester United. Enski boltinn 5. janúar 2020 11:30
Styttan af Zlatan felld Loks hefur stuðningsmönnum Malmö náð að fella styttuna af Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 5. janúar 2020 10:00
Útilokar ekki að Jimenez fari í janúar Nuno Espirito Santo, stjóri Wolves, gaf ekki skýr svör vegna orðróma um möguleg félagaskipti Raul Jimenez til Manchester United. Enski boltinn 5. janúar 2020 09:00