Enginn fótbolti í Sviss og leikjum í ICC aflýst Leikjum á undirbúningsmóti sem mörg af þekktustu knattspyrnuliðum heims hafa tekið þátt í, til að mynda Manchester United, Juventus, Real Madrid og Bayern München, hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar. Sport 2. mars 2020 20:30
Ari orðinn leikmaður Strömsgodset Miðvörðurinn Ari Leifsson er genginn til liðs við norska úrvalsdeildarfélagið Strömsgodset frá uppeldisfélagi sínu Fylki. Íslenski boltinn 2. mars 2020 20:16
Albert byrjaður að spila aftur Albert Guðmundsson hefur jafnað sig af beinbroti í ökkla og er í byrjunarliði varaliðs AZ Alkmaar sem tekur á móti Almere City í kvöld. Fótbolti 2. mars 2020 19:00
Hvaða stórþjóðir koma á Laugardalsvöll í haust? Þrjú af bestu knattspyrnulandsliðum Evrópu mæta á Laugardalsvöll í haust þegar keppt verður í Þjóðadeild UEFA í fótbolta karla. Dregið verður í riðla á morgun. Fótbolti 2. mars 2020 19:00
Ancelotti veit það á miðvikudag hvort hann fái bann fyrir að mótmæla rangstöðu Gylfa Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Everton, gæti verið á leiðinni í leikbann eftir að hafa fengið rautt spjald eftir leik Everton og Manchester United í gær. Enski boltinn 2. mars 2020 17:15
Uppselt á leikinn gegn Rúmeníu Búið er að selja alla miða á umspilsleikinn gegn Rúmeníu sem fer fram í lok þessa mánaðar. Fótbolti 2. mars 2020 16:35
Sturridge dæmdur í langt bann og hættir hjá toppliði Trabzonspor á miðju tímabili Daniel Sturridge hefur yfirgefið tyrkneska félagið Trabzonspor þrátt fyrir að hafa aðeins klárað átta mánuði af þriggja ára samningi sínum. Hann hafði verið dæmdur í fjögurra mánaða bann. Fótbolti 2. mars 2020 16:30
Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. Enski boltinn 2. mars 2020 16:00
Sportpakkinn: Zidane sagðist vera með dásamlegt lið eftir sigurinn á Barcelona Knattspyrnustjóri Real Madrid hrósaði sínum mönnum í hástert eftir sigurinn á Barcelona í El Clásico í gær. Fótbolti 2. mars 2020 15:30
Maðurinn sem stýrði Liverpool á móti Aston Villa og Shrewsbury er farinn frá félaginu Tveir menn hafa stýrt Liverpool liðinu á þessu tímabili og annar þeirra hefur nú yfirgefið félagið. Neil Critchley er hættur störfum sem þjálfari 23 ára liðs Liverpool. Enski boltinn 2. mars 2020 14:30
Ronaldo sá Real Madrid vinna og Vinícius Júnior herma eftir fagninu sínu Cristiano Ronaldo mætti í gær í fyrsta sinn á Santiago Bernabéu síðan hann yfirgaf herbúðir Real Madrid. Fótbolti 2. mars 2020 14:00
Messi ekki skorað eða lagt upp í El Clásico síðan Ronaldo fór frá Spáni Lionel Messi hefur ekki komið með beinum hætti að marki í leikjum Barcelona og Real Madrid síðan Cristiano Ronaldo færði sig um set til Ítalíu. Fótbolti 2. mars 2020 11:30
Bréf litla Man. United stuðningsmannsins virðist nú hafa haft áhrif á Liverpool Liverpool fer ekki taplaust í gegnum ensku úrvalsdeildina á þessu tímabili en það er ljóst eftir óvæntan skell liðsins á móti Watford um helgina. Þetta var annað tap Liverpool á stuttum tíma og þau hafa bæði komið eftir að Klopp frá bréf frá hinum tíu ára gamla Daragh Curley. Enski boltinn 2. mars 2020 11:00
Hazard á leið í aðgerð í Bandaríkjunum Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, er ekki á leið út á völlinn á næstunni því hann er á leið undir hnífinn. Fótbolti 2. mars 2020 10:30
24 dagar í Rúmeníuleikinn: Gylfi hefur ekki skorað síðan að hann lék síðast með Íslandi fyrir 106 dögum Gylfi Þór Sigurðsson var nálægt því að enda langa bið eftir marki á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni en boltinn vildi ekki inn. Síðasta mark Gylfa kom í leik með íslenska landsliðinu 17. nóvember síðastliðinn. Fótbolti 2. mars 2020 10:00
Tap í fyrsta leik hjá liði Beckham Nýja liðið hans David Beckham í bandarísku MLS-deildinni, Inter Miami, fékk ekki neina draumabyrjun í nótt er fyrsti leikurinn í sögu félagsins tapaðist. Fótbolti 2. mars 2020 08:30
Solskjær segir að De Gea sé besti markvörður í heimi Knattspyrnustjóri Manchester United myndi ekki skipta David de Gea út fyrir neinn markvörð í heiminum. Enski boltinn 2. mars 2020 07:00
Í beinni: Arsenal, Domino´s deild karla og Domino´s Körfuboltakvöld Það er heldur rólegur dagur framundan á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport 2 en við bjóðum þó upp á þrjár beinar útsendingar þennan mánudaginn. Sport 2. mars 2020 06:00
Stjörnumaður í sóttkví Einn þeirra um 300 Íslendinga sem eru í sóttkví er leikmaður Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 1. mars 2020 23:02
Casilla miður sín og neitar sök Spænski markvörðurinn Kiko Casilla, leikmaður Leeds United í ensku B-deildinni, er miður sín yfir átta leikja banninu sem hann var dæmdur í af enska knattspyrnusambandinu. Hann segist ekki vera rasisti og fordæmir kynþáttaníð. Enski boltinn 1. mars 2020 23:00
Real Madrid vann El Clásico og komst á toppinn | Sjáðu mörkin Real Madrid var miklu sterkari aðilinn í seinni hálfleiknum gegn Barcelona og vann sanngjarnan sigur. Fótbolti 1. mars 2020 21:45
Hélt upp á nýja samninginn með sigri og því að halda hreinu Ögmundur Kristinsson og félagar í AEL Larissa unnu öruggan sigur í grísku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1. mars 2020 19:45
„Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. Enski boltinn 1. mars 2020 19:03
City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. Enski boltinn 1. mars 2020 18:15
Aðeins þrír leikmenn Börsunga í sameiginlegu liði toppliðanna Aðeins þrír leikmenn toppliðs spænsku úrvalsdeildarinnar, Barcelona, komast í sameiginlegt lið Börsunga og Real Madrid. Vefmiðillinn Who Scored tók saman bestu meðaleinkunn leikmanna liðanna fyrir El Clásico sem fram fer klukkan 20:00 í kvöld. Fótbolti 1. mars 2020 18:00
Kristján Flóki skoraði þrennu fyrir austan KR hefur unnið báða leiki sína í Lengjubikarnum og skorað ellefu mörk í þeim. Íslenski boltinn 1. mars 2020 17:23
Keane skammaði Gylfa Fyrrverandi fyrirliði Manchester United lét Gylfa Þór Sigurðsson heyra það. Enski boltinn 1. mars 2020 17:00
Courtois að þagga niður gagnrýnisraddir Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slök frammistaða í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Leikur Real og Barcelona er í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. Fótbolti 1. mars 2020 16:15
Það VAR dramatík á Goodison | Ótrúlegar lokamínútur á Goodison Lokamínútur leiks Everton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni voru hreint út sagt ótrúlegar þar sem myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu. Lokatölur 1-1 þar sem Gylfi Þór Sigurðsson var dæmdur rangstæður undir lok leiks. Enski boltinn 1. mars 2020 16:00
Úlfarnir aðeins þremur stigum frá Meistaradeildarsæti eftir sigur á Spurs Wolves lenti tvisvar undir gegn Tottenham en kom til baka og vann góðan útisigur. Enski boltinn 1. mars 2020 15:45