Courtois að þagga niður gagnrýnisraddir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. mars 2020 16:15 Courtois tekur við knettinum í leik Real og Man City. Vísir/Getty Belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slakur leikur í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Belginn gekk í raðir Real í kjölfar HM 2018 þar sem hann var valinn besti markvörður mótsins. Frammistöður hans í treyju Real hafa hins vegar ekki alltaf verið upp á marga fiska. Þá spilar inn í að Courtois spilaði á sínum tíma með erkifjendum og nágrönnum Real í Atletico. Menn skipta ekki þar á milli svo glatt. Í vetur hefur frammistaða Courtois hins vegar verið frábær og hefur enginn markvörður í spænsku úrvalsdeildinni haldið jafn oft hreinu og Belginn hávaxni. Hefur hann haldið marki sínu hreinu í 11 af þeim 22 leikjum sem hann hefur spilað í deildinni. Þá hefur hann aðeins fengið á sig 14 mörk í hinum 11 leikjunum. HEAD-TO-HEAD: Thibaut Courtois Marc-Andre ter Stegen No goalkeeper has kept more LaLiga clean sheets than Courtois (11) this season -- Will he keep his 12th in #ElClasico tonight? Full match preview -- https://t.co/Vql7vzMKJFpic.twitter.com/5kMe2SvO2K— WhoScored.com (@WhoScored) March 1, 2020 Real á hins vegar erfitt verkefni fyrir höndum í El Clásico í kvöld er liðið fær Lionel Messi og félaga í Barcelona í heimsókn. Eftir að hafa verið í toppsæti deildarinnar framan af leiktíð þá hefur gengi Real farið niður á við undanfarnar vikur og eru Börsungar búnir að hirða toppsætið af Zinedine Zidane og lærisveinum hans. Þá tapaði liðið 2-1 á heimavelli gegn Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. Það er því allt undir í leik kvöldsins og ljóst að ef Courtois er ekki upp á sitt besta þá munu gagnrýnisraddirnar koma aftur upp á yfirborðið. Leikur Real Madrid og Barcelona er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld. Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 24. febrúar 2020 18:15 Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Belgíski markvörðurinn Thibaut Courtois hefur fengið sinn skerf af gagnrýni síðan hann gekk í raðir Real Madrid. Hann hefur hins vegar þaggað þær niður með frammistöðu sinni á leiktíðinni til þessa en slakur leikur í El Clásico í kvöld og þær koma allar aftur. Belginn gekk í raðir Real í kjölfar HM 2018 þar sem hann var valinn besti markvörður mótsins. Frammistöður hans í treyju Real hafa hins vegar ekki alltaf verið upp á marga fiska. Þá spilar inn í að Courtois spilaði á sínum tíma með erkifjendum og nágrönnum Real í Atletico. Menn skipta ekki þar á milli svo glatt. Í vetur hefur frammistaða Courtois hins vegar verið frábær og hefur enginn markvörður í spænsku úrvalsdeildinni haldið jafn oft hreinu og Belginn hávaxni. Hefur hann haldið marki sínu hreinu í 11 af þeim 22 leikjum sem hann hefur spilað í deildinni. Þá hefur hann aðeins fengið á sig 14 mörk í hinum 11 leikjunum. HEAD-TO-HEAD: Thibaut Courtois Marc-Andre ter Stegen No goalkeeper has kept more LaLiga clean sheets than Courtois (11) this season -- Will he keep his 12th in #ElClasico tonight? Full match preview -- https://t.co/Vql7vzMKJFpic.twitter.com/5kMe2SvO2K— WhoScored.com (@WhoScored) March 1, 2020 Real á hins vegar erfitt verkefni fyrir höndum í El Clásico í kvöld er liðið fær Lionel Messi og félaga í Barcelona í heimsókn. Eftir að hafa verið í toppsæti deildarinnar framan af leiktíð þá hefur gengi Real farið niður á við undanfarnar vikur og eru Börsungar búnir að hirða toppsætið af Zinedine Zidane og lærisveinum hans. Þá tapaði liðið 2-1 á heimavelli gegn Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. Það er því allt undir í leik kvöldsins og ljóst að ef Courtois er ekki upp á sitt besta þá munu gagnrýnisraddirnar koma aftur upp á yfirborðið. Leikur Real Madrid og Barcelona er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 í kvöld.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30 Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30 Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00 Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 24. febrúar 2020 18:15 Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45 Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni | Ramos fékk rautt Það voru þrjú mörk skoruð í stórleik Real Madrid og Manchester City í kvöld og Lyon vann 1-0 sigur gegn Juventus. Mörkin úr leikjunum má sjá í þessari frétt. 26. febrúar 2020 22:30
Man. City í frábærum málum frá Madrid Englandsmeistarar Manchester City unnu 2-1 sigur gegn Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld og eru í kjörstöðu fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Sergio Ramos sá rautt í leiknum. 26. febrúar 2020 21:45
Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29. febrúar 2020 22:30
Veðmál Guardiola næstum búið að kosta Manchester City Manchester City vann magnaðan 2-1 sigur á Real Madrid á útivelli í gærkvöld er liðin mættust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Pep Guardiola gerði óvæntar breytingar fyrir leik sem voru næstum búnar að kosta City. 27. febrúar 2020 12:00
Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 24. febrúar 2020 18:15
Ný vítaskytta Man City loksins fundin? Helmingur vítaspyrna Manchester City á leiktíðinni hafði farið forgörðum þangað til Kevin De Bruyne steig upp og skoraði örugglega í sigri liðsins á Real Madrid í gærkvöld. 27. febrúar 2020 16:45