Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Sennilega okkar slakasti landsleikur

Þrátt fyrir 1-0 sigur gegn Norður-Írlandi á Spáni í dag segir Jón Þór Hauksson leikinn sennilega þann slakasta hjá kvennalandsliðinu í fótbolta frá því að hann tók við stjórn liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Cecilía bætir met Þóru í dag

Cecilía Rán Rúnarsdóttir verður í dag yngsti markvörður A-landsliðanna frá upphafi þegar hún byrjar leikinn á móti Norður Írum á æfingamótinu á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Klopp hefur engar áhyggjur

Eftir að hafa flogið hátt í allan vetur hefur gefið á bátinn hjá Liverpool sem hefur tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í öllum keppnum.

Enski boltinn