Rashford vonast til þess að spila með Sancho hjá United Marcus Rashford, framherji Manchester United, segir Jadon Sancho frábæran leikmann og vonast til þess að spila með honum einn daginn en sá síðarnefndi er mikið orðaður við United-liðið þessar vikurnar. Fótbolti 2. apríl 2020 08:30
Segir De Bruyne besta sendingarmann í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Jamie Redknapp segir að Belginn Kevin de Bruyne sé besti leikmaður tímabilsins í enska boltanum og bætir við að hann sé besti sendingarmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 2. apríl 2020 08:00
Laug að Benitez til þess að fá samning hjá Liverpool Maxi Rodriguez sem lék í tvö og hálft ár með Liverpool viðurkenndi í viðtali á Instagram-síðu sinni að hann hafi logið að Rafael Benitez, þáverandi stjóra Liverpool, til þess að fá samning hjá félaginu. Fótbolti 2. apríl 2020 07:34
Sagði Ronaldo að hann væri hataður og uppskar hlátur Paulo Dybala er einn fárra sem spilað hafa í liði bæði með Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Argentínumaðurinn ber Ronaldo vel söguna í nýlegu viðtali. Fótbolti 2. apríl 2020 07:00
Dagskráin í dag: Golfskóli Birgis Leifs og goðsagnir efstu deildar Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 2. apríl 2020 06:00
Kristófer mátti ekki labba á flugvöllinn og rétt svo komst til Íslands Knattspyrnumaðurinn ungi Kristófer Ingi Kristinsson komst með skrautlegum hætti heim til Íslands frá Frakklandi þar sem hann hefur búið í vetur og spilað með liði Grenoble í næstefstu deild. Fótbolti 1. apríl 2020 22:00
Solskjær vonar að kærusturnar hjálpi til Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, lýsir því í samtali við heimasíðu félagsins hvernig gangi að þjálfa liðið á tímum kórónuveirunnar. Enski boltinn 1. apríl 2020 21:10
„Við ætlum ekki að vera Titanic“ Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar kallar eftir samstöðu innan félagsins á erfiðum tímum vegna kórónuveirufaraldursins og segir Stjörnufólk ætla að komast sameinað í gegnum vandann. Sport 1. apríl 2020 18:50
Valsmenn kenna óvæntum „óvelkomnum“ uppákomum um slæma gengið á síðasta sumri Valsmenn fara yfir síðasta tímabil í ársreikningi sínum sem þeir segja hafa verið langt frá þeim væntingum sem gerðar voru til liðsins og þjálfara. Fótbolti 1. apríl 2020 17:00
Fimmtíu bestu leikmennirnir sem Man. Utd. tókst ekki að kaupa Sky Sports fer yfir 50 bestu leikmennina sem runnu Manchester United úr greipum. Enski boltinn 1. apríl 2020 16:15
Guðjón: Hættum vonandi að draga til okkar miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson vonast til þess að íslensk félög hætti að fá sér miðlungsgóða og slaka erlenda leikmenn og noti frekar unga íslenska leikmenn. Fótbolti 1. apríl 2020 15:00
Júní nú út úr myndinni hjá UEFA UEFA hefur nú frestað öllum landsleikjum í júní og öllum leikjum í Evrópukeppnum um óákveðinn tíma. Þetta kom fram í tilkynningu frá UEFA fyrir skömmu en leikur Íslands og Rúmeníu mun þá ekki fara fram í júní eins og vonir stóðu til. Fótbolti 1. apríl 2020 14:40
Leikmenn og þjálfarar Vals taka á sig launalækkun að eigin frumkvæði Laun leikmanna, þjálfara og starfsfólk meistaraflokka karla og kvenna í fótbolta í Val hafa verið lækkuð vegna kórónuveirufaraldursins. Íslenski boltinn 1. apríl 2020 14:33
Guðjón: Menn héldu að ég væri búinn að tapa glórunni að gera fótboltamann úr honum Guðjón Þórðarson var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en eitt verkefni Guðjóns í þættinum var að velja draumalið sitt úr þeim leikmönnum sem hann þjálfaði á Íslandi. Fótbolti 1. apríl 2020 13:00
Segja að umspilsleikurinn gegn Rúmenum fari fram í september Erlendir miðlar greina nú frá því að UEFA á að hafa tilkynnt að umspilsleikirnir fyrir EM 2020 sem áttu að fara fram í júní hafa verið frestað fram í september vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 1. apríl 2020 12:52
Valur með mestan hagnað á árinu 2019 en Eyjamenn töpuðu mest Tekjur Valsmanna af knattspyrnudeild sinni minnkuðu um 68 milljónir á milli ára en þeir voru samt sú knattspyrnudeild, sem tekur þátt í Pepsi Max deild karla í sumar, sem var rekin með mestum hagnaði. Ársreikningar félaganna eru nú opinberar tölur. Fótbolti 1. apríl 2020 12:00
Grímuklæddir menn rændu hús Ashley Cole og hann var heima Ashley Cole er enn einn enski knattspyrnumaðurinn sem verður fyrir því að innbrotsþjófar koma í heimsókn. Oftast eru þeir þó ekki heima en Cole mætti þjófunum í eigin persónu. Enski boltinn 1. apríl 2020 11:30
Lést vegna kórónuveirunnar Pape Diouf, fyrrum forseti Marseille, er látinn en hann lést eftir baráttu við kórónuveiruna. Þetta var tilkynnt í gær en Pape lést í gær, þriðjudag. Fótbolti 1. apríl 2020 11:00
Guðjón: Rúnar sennilega einn hæfileikaríkasti og jafnbesti fótboltamaður sem Ísland hefur átt Guðjón Þórðarson fékk það verðuga verkefni í Sportinu í kvöld að velja tvö úrvalslið; eitt draumalið sem hann þjálfaði hjá landsliðinu og eitt með þeim leikmönnum sem hann þjálfaði hjá íslenskum félagsliðum. Fótbolti 1. apríl 2020 10:30
Bestu öskubuskutímabil í sögu efstu deildar Vísir fer yfir tíu leikmenn í sögu efstu deildar sem komu eins og skrattinn úr sauðaleggnum og slógu óvænt í gegn. Íslenski boltinn 1. apríl 2020 10:00
Everton sagt ætla að reyna að kaupa bæði Bale og Ramsey Lið Gylfa Þórs Sigurðssonar ætlar að mæta metnaðarfullt á leikmannamarkaðinn í sumar ef marka má fréttir innan úr herbúðum Everton. Enski boltinn 1. apríl 2020 09:30
Juventus gæti þurft að selja Ronaldo vegna COVID-19 og þá mögulega til Man. United Cristiano Ronaldo er orðaður við endurkomu til Manchester United í nýjustu fréttum frá Ítalíu en ástandið í landinu er mjög erfitt vegna kórónufaraldursins. Enski boltinn 1. apríl 2020 09:00
Guðjón: Hélt að „fokkerinn“ myndi ekki hafa það norður á Akureyri Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. Fótbolti 1. apríl 2020 08:30
Myndi ekki nota Özil og segir að tími hans hjá Arsenal sé liðinn Andrey Arshavin verður væntanlega lengi vel þekktur í herbúðum Arsenal eftir að hafa skorað fjögur mörk í 4-4 jafntefli gegn Liverpool árið 2009. í nýju viðtali segir hann að Arsenal-liðið sé ekki nægilega gott varnarlega og að Mesut Özil sé of hægur. Fótbolti 1. apríl 2020 08:00
Man. United kaupir stjörnur á meðan Klopp kaupir leikmenn inn í liðið Robin van Persie, fyrrum framherji m.a. Arsenal og Man. United, segir að helsti munurinn á innkaupastefnu Liverpool og Man. United sé sá annað liðið kaupi stjörnur með markaðslegum tilgangi en hitt er með ákveðna hugmyndafræði. Fótbolti 1. apríl 2020 07:31
Reina náði varla andanum þegar smiteinkennin voru verst Spænski markvörðurinn Pepe Reina óttaðist um líf sitt þegar hann fann fyrir verstu einkennunum af COVID-19 sýkingu sinni. Fótbolti 1. apríl 2020 07:00
Dagskráin í dag: Jón Arnór mætir til Rikka, NBA, úrslitaleikir Meistaradeildar og leikur í Vodafone-deildinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 1. apríl 2020 06:00
Hleypur 310 km fyrir Þór/KA og Hamrana: „Alveg nógu þrjóskur til þess“ Það er leitun að dyggari stuðningsmanni en Haraldi Ingólfssyni sem ætlar að hlaupa yfir 300 kílómetra í apríl til styrktar liðum Þórs/KA og Hamranna í fótbolta kvenna. Íslenski boltinn 31. mars 2020 23:00
PSG aðvarað fyrir að gera grín að Haaland Leikmenn PSG gerðu grín á kostnað Erling Braut Haaland í sigri sínum á Dortmund í Meistaradeild Evrópu. Grínið féll illa í kramið hjá UEFA, knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 31. mars 2020 22:30
Kostulegar stofuæfingar aðstoðardómara Frank Komba frá Tansaníu er aðstoðardómari sem ætlar svo sannarlega að mæta í góðu formi til leiks þegar fótboltinn hefst að nýju eftir aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 31. mars 2020 21:00