Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Segja PSG vera tilbúið með boð í Pogba

Frönsku meistararnir í PSG eru sagðir vera tilbúna með boð í franska landsliðsmanninn Paul Pogba. Það sem meira er að fyrrum leikmaður Man. United, Angel Di Maria, er boðinn í hina áttina í staðinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Leikmenn skyldaðir til að spila með andlitsgrímur?

Þjóðverjar stefna á að verða á meðal fyrstu þjóða Evrópu til að hefja deildarkeppni í fótbolta á nýjan leik eftir kórónaveirufaraldurinn og horfa forráðamenn þýska knattspyrnusambandsins til þess að keppni í þýsku úrvalsdeildinni geti hafist þann 9.maí næstkomandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Líkir Van Dijk við fjall

Alvaro Morata, framherji Atletico Madrid, segir að þeir Virgil van Dijk, Sergio Ramos og Giorgio Chiellini séu þeir þrír erfiðustu varnarmenn sem spænski framherjinn hefur spilað við á ferlinum.

Fótbolti
Fréttamynd

Sálfræðilegar mælingar samhliða líkamlegum

Knattspyrnusamband Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, hefur boðið öllum leikmönnum Íslands sem eru á eldra ári í þriðja flokki upp á mælingar á líkamlegu atgervi sem og sálfræðilegar mælingar.

Fótbolti