Staðfestir viðræður við Liverpool Íþróttastjóri Red Bull Salzburg, Christoph Freund, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við Liverpool um sölu á miðjumanninum Takumi Minamino. Fótbolti 12. desember 2019 12:50
Spilaði gegn Liverpool á þriðjudagskvöldið og nú vill Liverpool kaupa hann Liverpool hefur áhuga á að klófesta vængmanninn Takumi Minamino í janúarglugganum en Minamino er á mála hjá Red Bull Salzburg í Austurríki. Enski boltinn 12. desember 2019 11:30
Fauk í Ronaldo eftir að áhorfandi hljóp inn á völlinn og greip í hann | Myndband Portúgalinn var ekki sáttur með áhorfanda sem hljóp inn á völlinn eftir leik Juventus gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í gær. Fótbolti 12. desember 2019 11:00
Liverpool og Man. City geta bæði mætt Real Madrid í Meistaradeildinni Riðlakeppni Meistaradeildarinnar kláraðist í gærkvöldi og nú er því ljóst hvaða sextán félög verða í pottinum á mánudaginn þegar dregið verður í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Fótbolti 12. desember 2019 10:00
Joey Barton vill minni mörk og léttari bolta í kvennaknattspyrnu Joey Barton, knattspyrnustjóri Fleetwood Town, er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og lét enn eina ferðina gamminn geisa er hann ræddi um kvennaknattspyrnu á dögunum. Enski boltinn 12. desember 2019 09:00
Sterling setti upp skemmtilegan svip og var fljótur á Twitter: „Phil Jones yrði stoltur“ Manchester City vann þægilegan sigur á Dinamo Zagreb er liðin mættust í Króatíu í gær en Englandsmeistararnir höfðu betur 4-1. Þeir voru fyrir leikinn komnir áfram í næstu umferð. Enski boltinn 12. desember 2019 08:30
„Enginn vill mæta Liverpool“ Andy Robertson, bakvörður Liverpool, segir að ekkert lið vilji mæta Bítlaborgarliðinu er dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar á morgun. Enski boltinn 12. desember 2019 08:00
55 stig frá Harden, sigur hjá Lakers en enn einn tapleikur Golden State James Harden var magnaður í nótt í sigri á Cleveland á heimavelli. Enski boltinn 12. desember 2019 07:26
Brøndby sagt vilja selja Hjört í janúar Íslenski landsliðsmaðurinn gæti fundið sér nýtt félag í janúar. Fótbolti 12. desember 2019 07:00
Stóri Duncan stýrir Gylfa og félögum gegn United Duncan Ferguson verður á hliðarlínunni og stýrir Everton um helgina er liðið mætir Manchester United á útivelli. Enski boltinn 12. desember 2019 06:30
Í beinni í dag: Baráttan um brúna, United og erkifjendaslagur í Dominos Fimmtudagskvöld eru yfirleitt góð kvöld á sportrásum Stöðvar 2 og 12. desember er þar engin undantekning. Sport 12. desember 2019 06:00
Atletico áfram, Ronaldo á skotskónum og markaveisla hjá PSG | Úrslitin og lokaniðurstaðan í riðlunum Atletico Madrid varð í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar er liðið vann 2-0 sigur á Lokomotiv Moskvu í kvöld. Fótbolti 11. desember 2019 22:00
Mourinho tapaði í Bæjaralandi Jose Mourinho tapaði sínum öðrum leik sem stjóri Tottenham er hann sá lærisveina sína tapa gegn Bayern Munchen, 3-1, er liðin mættust í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 11. desember 2019 21:45
Jóhannes stýrði Aroni og félögum upp í efstu deild eftir ótrúlega endurkomu Start er komið upp í norsku úrvalsdeildina á nýjan leik eftir eitt ár í B-deildinni eftir ótrúlegan síðari leik gegn Lilleström í umspilinu í kvöld. Enski boltinn 11. desember 2019 20:16
Gabriel Jesus með þrennu í öruggum sigri Man. City | Atalanta í 16-liða úrslit Manchester City og Atalanta áfram upp úr C-riðlinum. Fótbolti 11. desember 2019 20:00
Amma á sjötugsaldri með 38 húðflúr af Mourinho Einn harðasti aðdáandi José Mourinho er 62 ára ensk amma. Enski boltinn 11. desember 2019 19:00
Rekinn í annað skiptið eftir fjögurra marka sigur Carlo Ancelotti stýrði ítalska félaginu Napoli inn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í gærkvöldi en kvöldið endaði þó ekki vel fyrir Ítalann. Fótbolti 11. desember 2019 18:00
Sportpakkinn: 556 dagar Carlo Ancelotti hjá Napoli Carlo Ancelotti missti starfið sitt hjá ítalska félaginu Napoli í gær þrátt fyrir 4-0 stórsigur og sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Arnar Björnsson skoðaði tíma Carlo Ancelotti og viðbrögð leikmanna Napoli við brottrekstri hans. Fótbolti 11. desember 2019 16:45
Klopp skilur ekki hvernig Salah klikkaði á hinum færunum Mohamed Salah skoraði magnað mark þegar Liverpool vann 2-0 sigur á Red Bull Salzburg í gær og tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Knattspyrnustjóri Liverpool vildi hins vegar tala um öll dauðafærin sem Egyptinn klúðraði í leiknum. Fótbolti 11. desember 2019 16:00
Old boys Þróttarar æfðu úti í óveðrinu Meðan flestir landsmenn lágu undir teppi æfðu vaskar old boys kempur úr Þrótti R. á gervigrasvellinum í Laugardal. Íslenski boltinn 11. desember 2019 15:30
Klopp bað túlkinn sem hann skammaði afsökunar Þjóðverjinn baðst afsökunar á blaðamannafundi eftir leik Liverpool og Reb Bull Salzburg í gær. Fótbolti 11. desember 2019 14:30
Breytingar á VAR um jólin á öllum völlum nema hjá Liverpool og Man. United Enska úrvalsdeildin hefur svarað mikilli gagnrýni á útfærslu sína á Varsjánni á þessu tímabili með því að auka upplýsingaflæði til áhorfenda á leikvöllum ensku úrvalsdeildarinnar frá og með hátíðarleikjunum. Enski boltinn 11. desember 2019 14:00
Sleginn í eyrað af samherja í fagnaðarlátum | Myndband Ferrán Torres, leikmaður Valencia, fékk högg á eyrað frá samherja sínum, Gabriel, í leiknum gegn Ajax í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 11. desember 2019 12:30
Jim Smith látinn Jim Smith, fyrrum stjóri Derby, Portsmouth og Oxford, lést í gær 79 ára að aldri. Enski boltinn 11. desember 2019 11:00
De Jong gat ekki leynt vonbrigðum sínum er hann sá stöðu Ajax | Myndband Eftir því var tekið á San Siro í gær að hollenska ungstirnið Frenkie de Jong fylgdist grannt með stöðu mála hjá sínu gamla félagi, Ajax, eftir leik. Fótbolti 11. desember 2019 10:30
Yngsti markaskorari í sögu Meistaradeildarinnar Undrabarn Barcelona skrifaði söguna enn á ný upp á nýtt í gær er hann skoraði gegn Inter í Meistaradeildinni. Fótbolti 11. desember 2019 09:30
Rekinn beint eftir leik og strax orðaður við Everton og Arsenal Það urðu margir hissa í gærkvöldi er fréttatilkynning kom frá ítalska félaginu Napoli um að búið væri að reka þjálfara félagsins, Carlo Ancelotti. Fótbolti 11. desember 2019 08:00
Dæmdur í sex vikna bann af enska sambandinu eftir að hafa fengið sér kókaín á djamminu Daryl Murphy, framherji Bolton og fyrrum framherji írska landsliðsins, hefur viðurkennt að hann hafi verið dæmdur í sex vikna bann af enska knattspyrnusambandinu á síðustu leiktíð. Fótbolti 11. desember 2019 07:00
Í beinni í dag: Meistaradeildin, forsetabikarinn og íslenskur körfubolti Nóg um að vera á sportrásunum í dag og kvöld. Sport 11. desember 2019 06:00
Megan Rapinoe á þriðju forsíðu SI á árinu eftir sögulegt val og nú með sleggju Megan Rapinoe varð aðeins fjórða konan í sögunni til að vera kosinn íþróttapersóna ársins hjá bandaríska íþróttatímaritinu Sports Illustrated. Fótbolti 10. desember 2019 22:45