Enn einn Liverpool-maðurinn meiddist í landsleikjahléinu Liverpool-menn geta eflaust ekki beðið eftir því að þetta síðasta landsleikjahlé ársins klárist en nokkrir leikmenn liðsins hafa meiðst í því. Enski boltinn 16. nóvember 2021 15:30
Í hjólastól á úrslitaleiknum gegn Noregi í kvöld Louis van Gaal verður í hjólastól í kvöld þegar Holland og Noregur mætast í hálfgerðum úrslitaleik um að komast á HM karla í fótbolta í Katar. Fótbolti 16. nóvember 2021 14:31
Mendy ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót og sex alls Saksóknari hefur staðfest að Benjamin Mendy, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hafi verið ákærður fyrir tvær nauðganir í viðbót. Enski boltinn 16. nóvember 2021 12:31
Gefa milljón evra HM-bónus til veikra barna Leikmenn serbneska karlalandsliðsins í fótbolta hafa ákveðið að gefa veglegan bónus sem þeir fá fyrir að komast á HM 2022 til góðs málefnis. Fótbolti 16. nóvember 2021 12:01
„Ætli móðirin hafi ekki séð um uppeldið“ Sigurður Óli Þórleifsson, aðstoðardómari í leiknum fræga á milli FH og Stjörnunnar árið 2014, sendir fyrrverandi formanni knattspyrnudeildar FH tóninn í færslu á Facebook eftir harkaleg ummæli formannsins í hans garð. Íslenski boltinn 16. nóvember 2021 11:00
Stjóri ensks úrvalsdeildarliðs svaf í tjaldi yfir nótt Graham Potter og þjálfarateymi hans hjá Brighton & Hove Albion fóru á dögunum sérstaka leið til að vekja athygli á stöðu heimilislausra í Brighton & Hove sem er á suðurströnd Englands. Enski boltinn 16. nóvember 2021 10:00
Gagnrýnir tilgangslausa landsleiki eftir að England skoraði tíu gegn San Marinó Michael Owen, einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, segist vera farinn að missa áhugann á landsliðsbolta eftir 0-10 risasigur Englands á San Marinó í undankeppni HM 2022 í gær. Fótbolti 16. nóvember 2021 09:30
Hetja Serba hljóp um á nærbuxunum eftir leik og drakk Coke „fyrir Ronaldo“ Aleksandar Mitrovic var maðurinn sem skaut Serbíu inn á HM í fyrsta sinn þegar hann skoraði sigurmark liðsins í úrslitaleik riðilsins á móti Portúgal. Portúgal nægði jafntefli en Mitrovic skoraði sigurmark Serba á 90. mínútu. Fótbolti 16. nóvember 2021 09:01
Kennir „blindum beitusala“ um og segir Stjörnuna enn eiga eftir að vinna titilinn „Ég sé rautt þegar það er talað um þetta,“ segir Jón Rúnar Halldórsson, bæði í gríni og alvöru, um leikinn fræga á milli Stjörnunnar og FH þegar Stjarnan tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla árið 2014, á kostnað FH. Íslenski boltinn 16. nóvember 2021 08:30
Eric Abidal verður yfirheyrður vegna árásarinnar á Hamraoui Eric Abidal, fyrrverandi leikmaður Barcelona og franska landsliðsins, verður yfirheyrður á næstu dögum vegna árásarinnar á Kheiru Hamraoui, leikmann Paris Saint-Germain. Fótbolti 16. nóvember 2021 08:01
Var kominn fram fyrir De Gea í goggunarröðinni þegar allt fór fjandans til Danski markvörðurinn Anders Lindegaard opnaði sig nýverið varðandi meiðsli sem hann varð fyrir er hann var leikmaður Manchester United. Meiðsli sem leiddu til endaloka hans hjá félaginu og skyldu hann eftir á dimmum og drungalegum stað. Enski boltinn 16. nóvember 2021 07:00
Hrósaði leikmönnum og sagði liðið hafa unnið fyrir þessu í Búdapest, Varsjá og Albaníu Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, ræddi við fjölmiðla að loknum 10-0 sigri sinna manna á San Marínó í kvöld. Sigurinn tryggði farseðilinn til Katar þar sem HM 2022 fer fram. Fótbolti 15. nóvember 2021 22:30
Sviss sendi Evrópumeistara Ítalíu í umspil | Skotar fyrstir til að leggja Dani Ríkjandi Evrópumeistarar Ítalíu fara í umspil um sæti á HM í Katar á næsta ári. Skotland varð einnig fyrsta liðið til að sækja þrjú stig gegn Danmörku en fyrir leik kvöldsins höfðu Danir unnið alla níu leiki sína í undankeppninni. Fótbolti 15. nóvember 2021 22:01
England skoraði tíu og tryggði sæti sitt á HM San Marínó er lélegasta landslið heims samkvæmt FIFA-listanum. Það sannaðist í kvöld er England vann 10-0 sigur á Ólympíuleikvanginum í San Marínó og tryggði sér sæti á HM í Katar árið 2022. Fótbolti 15. nóvember 2021 21:35
Óttar Bjarni spilar með uppeldisfélaginu á næstu leiktíð Það virðist klappað og klárt að Óttar Bjarni Guðmundsson muni leika með uppeldisfélagi sínu Leikni Reykjavík í efstu deild karla í knattspyrnu sumarið 2022. Íslenski boltinn 15. nóvember 2021 20:00
Enginn Íslendingur í úrvalsliði riðilsins: Jóhann Berg hæstur hjá Íslandi Tölfræðivefsíðan WhoScored hefur tekið saman meðaleinkunn allra leikmanna í undankeppni HM 2022 í knattspyrnu og búið til úrvalslið hvers riðils fyrir sig. Enginn Íslendingur kemst í úrvalslið J-riðils. Fótbolti 15. nóvember 2021 18:30
Fetar í fótspor forvera síns: Vill þrjá frá Manchester United Eddie Howe ætlar að feta í fótspor forvera síns hjá Newcastle United er janúarglugginn opnar. Hann vill þrjá leikmenn Manchester United til að styrkja lið Newcastle sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15. nóvember 2021 17:45
Markadrottningin skoraði í fyrsta sinn í 707 daga og það sást á fögnuði hennar Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg er mætt á ný inn á völlinn eftir langa fjarveru frá vegna erfiða meiðsla og nú er hún líka farin að raða inn mörkum. Fótbolti 15. nóvember 2021 16:01
Ingibjörg mætti með hníf til að skrifa undir Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir hefur ákveðið að halda tryggð við bikarmeistara Vålerenga og framlengja dvöl sína í Noregi um að minnsta kosti tvö ár. Fótbolti 15. nóvember 2021 14:33
Rúmenska barnið á núna metið sem Siggi Jóns átti lengi Hinn fimmtán ára Enes Sali lék sinn fyrsta landsleik fyrir Rúmeníu þegar liðið vann Liechtenstein, 0-2, í J-riðli undankeppni HM í gær. Hann er núna yngsti landsliðsmaðurinn í Evrópu til að spila í undankeppni stórmóts. Fótbolti 15. nóvember 2021 14:00
Xavi sagður vilja gera allt til þess að ná í Liverpool manninn Framtíð Mohamed Salah hjá Liverpool er í óvissu á meðan hann skrifar ekki undir nýjan samning á Anfield. Frammistaða hans að undanförnu sér líka til þess að það er mikill áhugi á Egyptanum hjá stórum klúbbum sunnar í álfunni. Enski boltinn 15. nóvember 2021 12:31
Guðni meiddist eftir átta mínútur í leik með stjörnuliði Bolton Guðni Bergsson, fyrrverandi formaður KSÍ, lék með stjörnuliði Bolton Wanderers í góðgerðarleik í gær. Gamanið var hins vegar stutt hjá Guðna í leiknum. Enski boltinn 15. nóvember 2021 12:00
„Þá verður allt svart og það næsta sem ég man er að ég vakna á sjúkrahúsinu“ „Það var ekkert sem að gaf til kynna að það væri eitthvað að, fyrr um daginn,“ segir knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson um daginn sem að hann „dó“, í fjórar mínútur. Fótbolti 15. nóvember 2021 11:30
Innsláttarvilla á búningnum sem Norður-Makedóníumenn færðu Birki Birkir Bjarnason var heiðraður fyrir leik Íslands og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 í gær. Fótbolti 15. nóvember 2021 11:01
Ellefu ára stelpa þarf ekki að borga 452 þúsund krónur fyrir treyju Ronaldo Unga írska stelpan sem hljóp inn á völlinn og til Cristiano Ronaldo þarf ekki að greiða sektina sem hún átti að fá. Fótbolti 15. nóvember 2021 10:30
Líður bara vel með að missa metið: „Svona árangur er ekki plokkaður upp af götunni“ „Mér finnst þetta bara gaman og samgleðst þeim sem ná að upplifa það sem ég náði að upplifa,“ segir Rúnar Kristinsson eftir að hafa misst landsleikjamet sitt í hendur Birkis Bjarnasonar í gær. Fótbolti 15. nóvember 2021 09:00
Fyrrverandi kærasti grunaður um að hafa látið berja Hamraoui Grunur leikur á um að fyrrverandi kærasti Kheiru Hamraoui, leikmanns Paris Saint-Germain, hafi skipulagt árás á hana. Fótbolti 15. nóvember 2021 08:32
Kominn með nýtt starf aðeins viku eftir að hafa verið rekinn frá Aston Villa Dean Smith hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Norwich City. Enski boltinn 15. nóvember 2021 08:15
Konur sem voru látnar sæta líkamsskoðun á flugvellinum í Doha höfða mál Hópur kvenna sem var neyddur til að gangast undir skoðun kvensjúkdómalæknis á flugvellinum í Doha hyggjast höfða mál á hendur yfirvöldum í Katar. Konurnar voru látnar sæta skoðununum eftir að nýfætt yfirgefið barn fannst á einu salerna vallarins. Erlent 15. nóvember 2021 07:48
Ég er fullviss um að íslenska landsliðið verður mjög gott aftur Arnar Þór Viðarsson ræddi við blaðamenn eftir leik Íslands og Norður-Makedóníu í Skopje. Þó Ísland hafi tapað 3-1 þá er Arnar Þór bjartsýnn fyrir hönd íslenska landsliðsins. Fótbolti 15. nóvember 2021 07:01