Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Svekkjandi jafntefli á Brúnni

Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2.

Enski boltinn
Fréttamynd

Correa skoraði tvö í sigri Atletico Madrid

Argentínumaðurinn Angel Correa var hetja Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Rayo Vallecano. Sigurinn lyfti Atletico mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Niko Kovac rekinn frá Monaco

Króatíska knattspyrnustjóranum Niko Kovac hefur verið gert að yfirgefa franska úrvalsdeildarliðið Monaco eftir eitt og hálft ár í starfi.

Fótbolti
Fréttamynd

2021 reyndi á Eið Smára sem fagnaði sigri

Eiður Smári Guðjohnsen átti að mörgu leyti erfitt ár árið 2021 eins og lesendur Vísis vita. Hann lætur það hins vegar ekki á sig fá og fagnaði í gær með vindli og færslu á Instagram þar sem hann lýsir yfir sigri.

Fótbolti
Fréttamynd

Guardiola: Arsenal voru betri

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var mjög sáttur við sigur sinna manna á móti Arsenal í dag. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Sanchez hetja Tottenham

Eftir að hafa gjörsamlega stýrt leiknum þá tókst Tottenham að sigra Watford með einu marki gegn engu, Markið skoraði Davinson Sanchez í uppbótartíma og það gengur vel hjá liðinu undir stjórn Antonio Conte.

Enski boltinn
Fréttamynd

Tuchel ósáttur við ummæli Lukaku

Thomas Thuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var verulega ósáttur við nýleg ummæli Romelu Lukaku framherja liðsins. Lukaku sagði í viðtali í gær að hann væri ósáttur við stöðu sína innan liðsins.

Fótbolti