Van Dijk: Þetta var frábært skot Virgil Van Dijk, miðvörður Liverpool, var að vonum svekktur að hafa misst niður tveggja marka forystu í leik liðsins gegn Chelsea. Fótbolti 2. janúar 2022 19:00
Svekkjandi jafntefli á Brúnni Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2. Enski boltinn 2. janúar 2022 18:30
Correa skoraði tvö í sigri Atletico Madrid Argentínumaðurinn Angel Correa var hetja Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Rayo Vallecano. Sigurinn lyfti Atletico mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar. Fótbolti 2. janúar 2022 17:27
Leeds lagði Burnley í fallbaráttuslagnum | Brighton skellti Everton Þremur af fjórum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni lauk nú rétt í þessu en aðeins var um að ræða leiki á milli liða sem eru um miðja deild eða neðar. Enski boltinn 2. janúar 2022 16:01
Real Madrid tapaði fyrir Getafe Topplið spænsku úrvalsdeildarinnar byrjar nýja árið ekki með neinum glæsibrag. Fótbolti 2. janúar 2022 14:48
Niko Kovac rekinn frá Monaco Króatíska knattspyrnustjóranum Niko Kovac hefur verið gert að yfirgefa franska úrvalsdeildarliðið Monaco eftir eitt og hálft ár í starfi. Fótbolti 2. janúar 2022 13:00
Hætti snemma í boltanum til að fara á sjóinn Það er æði misjafnt hvað moldríkir knattspyrnumenn ákveða að gera þegar knattspyrnuferillinn er á enda. Fótbolti 2. janúar 2022 12:00
Watford neitar að hleypa Dennis á Afríkumótið Skærasta stjarna enska úrvalsdeildarliðsins Watford, Emmanuel Dennis, mun ekki taka þátt í Afríkumótinu með Nígeríu þrátt fyrir að óskað hafi verið eftir hans kröftum. Fótbolti 2. janúar 2022 11:01
Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2. janúar 2022 10:26
26 ára leikmaður Southampton leggur skóna á hilluna Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur staðfest að hinn 26 ára gamli Sam McQueen hafi ákveðið að hætta knattspyrnuiðkun vegna meiðsla. Enski boltinn 2. janúar 2022 10:01
2021 reyndi á Eið Smára sem fagnaði sigri Eiður Smári Guðjohnsen átti að mörgu leyti erfitt ár árið 2021 eins og lesendur Vísis vita. Hann lætur það hins vegar ekki á sig fá og fagnaði í gær með vindli og færslu á Instagram þar sem hann lýsir yfir sigri. Fótbolti 1. janúar 2022 22:09
West Ham í fimmta sætið eftir óþarflega nauman sigur West Ham United komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar að liðið vann 2-3 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins. Fótbolti 1. janúar 2022 19:30
Guardiola: Arsenal voru betri Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var mjög sáttur við sigur sinna manna á móti Arsenal í dag. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leikinn. Fótbolti 1. janúar 2022 18:30
Newcastle leggur fram tilboð í Trippier Útlit er fyrir að enski varnarmaðurinn Kieran Trippier verði fyrsti leikmaðurinn sem moldríkir eigendur Newcastle fái til liðs við sig. Enski boltinn 1. janúar 2022 16:02
„Eina sem við köllum eftir með VAR er samræmi“ Albert Stuivenberg stýrði Arsenal liðinu í fjarveru knattspyrnustjórans Mikel Arteta þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt fyrir Man City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1. janúar 2022 15:18
Ellefu stiga forskot Man City eftir dramatískan sigur á Arsenal Arsenal og Manchester City mættust í bráðfjörugum leik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðin áttust við á heimavelli Arsenal í Lundúnum. Enski boltinn 1. janúar 2022 14:33
Sanchez hetja Tottenham Eftir að hafa gjörsamlega stýrt leiknum þá tókst Tottenham að sigra Watford með einu marki gegn engu, Markið skoraði Davinson Sanchez í uppbótartíma og það gengur vel hjá liðinu undir stjórn Antonio Conte. Enski boltinn 1. janúar 2022 14:32
Klopp með veiruna og missir af leiknum gegn Chelsea Jurgen Klopp mun ekki stýra liði Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar Liverpool mætir Chelsea á morgun. Enski boltinn 1. janúar 2022 14:07
Ronaldo: Enginn leikmaður Man Utd ánægður með stöðuna Cristiano Ronaldo segir engan leikmann Manchester United vera ánægðan með hvar liðið er statt um þessar mundir. Enski boltinn 1. janúar 2022 13:30
Norðankonur sækja liðsstyrk til Bandaríkjanna Þór/KA tilkynnti um nýjan leikmann á Gamlársdag. Fótbolti 1. janúar 2022 12:31
Keppinautur Elíasar lánaður í ensku úrvalsdeildina Danski markvörðurinn Jonas Lössl er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Brentford, að láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland. Fótbolti 1. janúar 2022 11:31
Fleiri leikjum frestað á Englandi | Liverpool án lykilmanna gegn Chelsea? Búið er að taka ákvörðun um að fresta leik Southampton og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni vegna kórónuveirusmita í leikmannahópi Newcastle. Enski boltinn 1. janúar 2022 11:00
Mykolenko mættur til Everton Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni um áramótin og Everton var ekki lengi að ganga frá fyrstu kaupunum. Enski boltinn 1. janúar 2022 10:17
Frá Breiðablik til Benfica Knattspyrnukonan Heiðdís Lillýardóttir er gengin til liðs við portúgalska stórveldið Benfica. Fótbolti 1. janúar 2022 10:01
Elías Rafn hjá Midtjylland til 2026 Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson, leikmaður FC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni, hefur skrifað undir samning við liðið til ársins 2026. Fótbolti 31. desember 2021 15:20
Tuchel ósáttur við ummæli Lukaku Thomas Thuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var verulega ósáttur við nýleg ummæli Romelu Lukaku framherja liðsins. Lukaku sagði í viðtali í gær að hann væri ósáttur við stöðu sína innan liðsins. Fótbolti 31. desember 2021 14:30
Eiður Smári segist ekki hafa orðið KSÍ að falli Eiður Smári Guðjohnson, einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi og fyrrum aðstoðarlandsliðsþjálfari, lét í sér heyra á twitter. Tilefni færslunnar er fyrirsögn sem birtist í gærmorgun. Fótbolti 31. desember 2021 13:33
Segir að verði HM haldið á tveggja ára fresti muni það éta kvennafótboltann Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, hefur ítrekað andstöðu sína við þá hugmynd um að halda HM á tveggja ára fresti og segir að það myndi rústa kvennaboltanum. Fótbolti 31. desember 2021 09:01
United hefur ekki tapað seinasta leik ársins í tíu ár í röð Enska knattspyrnufélagið Manchester United vann öruggan 3-1 sigur gegn Burnley í gærkvöldi í lokaleik liðsins á árinu 2021. Liðið hefur því ekki tapað lokaleik sínum á árinu í tíu ár. Enski boltinn 31. desember 2021 08:01
United kláraði Jóhann Berg og félaga í fyrri hálfleik Manchester United vann góðan 3-1 sigur er liðið tók á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 30. desember 2021 22:09